Curry rauðglóandi og skoraði 62 stig í sigri Golden State Stephen Curry fór hamförum og skoraði 62 stig þegar Golden State Warriors sigraði Portland Trail Blazers, 137-122, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. janúar 2021 07:30
Fjarvera Harden skipti ekki máli gegn Sacramento | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Philadelphia 76ers byrjar tímabilið vel en þeir unnu þriðja leikinn í röð í nótt. Körfubolti 3. janúar 2021 11:20
Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. Sport 3. janúar 2021 06:00
LeBron byrjaði átjánda árið á þrefaldri tvennu | Myndbönd LeBron James fór á kostum er Los Angeles Lakers vann sex stiga sigur á San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum í nótt 103-109. Körfubolti 2. janúar 2021 12:30
Dagskráin í dag: Píla, NBA og spænskar boltaíþróttir Nýja árið fer af stað af fítonskrafti á sportstöðvum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á níu beinar útsendingar í dag. Sport 2. janúar 2021 07:01
Skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið á 36 ára afmælinu Körfuboltasnillingurinn LeBron James fagnaði 36 ára afmæli sínu á dögunum með stæl og skráði nafn sitt enn einu sinni á spjöld körfuboltasögunnar. Körfubolti 1. janúar 2021 15:01
John Wall stimplaði sig inn með stæl hjá Rockets Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og í gærkvöldi, þar sem áramótunum var fagnað með flottum leikjum. Körfubolti 1. janúar 2021 11:00
Braut blað í sögu NBA-deildarinnar Leikur San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers var merkilegur fyrir margar sakir. Þó Lakers hafi unnið leikinn og afmælisbarnið LeBron James stolið fyrirsögnunum þá skráði Becky Hammon sig í sögubækur NBA-deildarinnar. Körfubolti 31. desember 2020 17:31
Ótrúlegur leikur Nets og Hawks, afmælisbarnið LeBron fór mikinn og Miami lagði Milwaukee Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets unnu ótrúlegan sigur á Atlanta Hawks í framlengdum leik. LeBron James er hvergi nærri hættur þrátt fyrir að vera á 18. árinu sínu í deildinni og Miami Heat lagði Milwaukee Bucks. Körfubolti 31. desember 2020 10:00
Bucks setti nýtt met en sá besti var rólegur Milwaukee Bucks liðið setti nýtt þriggja stiga met í stórsigri á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors vann annan leikinn í röð, Los Angeles Clippers svaraði fyrir stórtap og þrennur tveggja leikmanna dugði ekki. Körfubolti 30. desember 2020 07:30
Jokic áfram í þrennuham og Lakers tapaði á heimavelli Meistarar Los Angeles Lakers réðu ekki við Portland menn á lokakaflanum og urðu að sætta sig við tap á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29. desember 2020 07:31
Naomi Osaka og LeBron James valin íþróttafólk ársins hjá AP Fréttaveitan Associated Press, AP, valdi í dag tennisstjörnuna Naomi Osaka sem íþróttakonu ársins og körfuboltakappann LeBron James sem íþróttamann ársins. Eru verðlaunin veitt fyrir árangur innan sem utan vallar á árinu sem er að líða. Sport 28. desember 2020 19:00
NBA-leikmaður tróð boltanum í ranga körfu Thomas Bryant, miðherji Washington Wizards, var kannski aðeins of gjafmildur yfir jólahátíðina. Körfubolti 28. desember 2020 16:30
Steph Curry raðaði niður 103 þristum í röð og það náðist á myndband Golden State Warriors færði stuðningsmönnum sínum smá jólagjöf í formi magnaðar skotsýningar hjá stórstjörnunni Stephen Curry. Körfubolti 28. desember 2020 10:31
Dallas Mavericks setti nýtt NBA met með því að vinna fyrri hálfleikinn 77-27 Þrjú lið eru frekar óvænt ósigruð í þremur fyrstu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta eftir leiki næturinnar. Körfubolti 28. desember 2020 07:31
NBA: Harden og McCollum með 44 stig á mann í framlengdum leik Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 27. desember 2020 09:30
Dagskráin í dag: Lið áratugarins, HM í pílu, spænski körfuboltinn, NFL og NBA Það er að venju nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 27. desember 2020 07:00
NBA: LeBron og Durant í stuði Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 26. desember 2020 09:50
Dagskráin í dag: NBA, Rauðvín og klakar og Championship-deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26. desember 2020 06:00
Dagskráin í dag: NBA jólaveisla Fjórir leikir eru á dagskrá í NBA-deildinni í beinni á Stöð 2 Sport í dag. Sport 25. desember 2020 06:00
Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. Körfubolti 24. desember 2020 06:01
NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Körfubolti 23. desember 2020 21:01
LeBron James og félagar fengu dýrustu meistarahringi sögunnar í nótt NBA meistarar hafa aldrei fengið eins dýra meistarahringa og leikmenn Los Angeles Lakers fengu afhenta fyrir fyrsta leikinn sinn á nýju tímabili. Körfubolti 23. desember 2020 13:31
Clippers spillti hringakvöldi meistara Lakers og Durant leit vel út NBA deildin í körfubolta hófst í nótt með tveimur leikjum þar sem lið Brooklyn Nets og Los Angeles Clippers fögnuðu sigri. Körfubolti 23. desember 2020 08:01
Miami Heat hætt að eltast við Harden Það hefur fækkað um eitt lið í hópi liðanna sem koma til greina sem framtíðargriðarstaður fyrir NBA stórstjörnuna James Harden. Körfubolti 22. desember 2020 17:31
Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. Körfubolti 18. desember 2020 08:00
Holdarfar Harden til umræðu er hann sneri aftur James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni, sneri aftur er liðið lagði San Antonio Spurs í æfingaleik í fyrranótt. Hann virkaði ekki beint í sínu besta formi. Körfubolti 17. desember 2020 12:30
Gríska fríkið gerir stærsta samning í sögu NBA Giannis Antetokounmpo hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn er sá stærsti í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16. desember 2020 10:31
Kjartan Atli skrifar NBA bók fyrir Bandaríkjamarkað „Það er sérstaklega gaman að taka þátt í þessu ævintýri með Kjartani Atla. Það kæmi mér ekkert á óvart að okkar maður tæki að sér körfuboltauppeldi fyrir bandaríska æsku um ókomin ár,“ segir Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögum útgáfu. Lífið 15. desember 2020 12:15
Nets-tvíeykið er farið af stað, Giannis á eftir að skrifa undir og óvænt stjarna hjá Lakers Eftir vægast sagt stutt „sumarfrí“ eru lið NBA-deildarinnar í körfubolta farin að undirbúa komandi tímabil. Þann 12. des hófu liðin að leika æfingaleiki og eru nokkrir hlutir sem vekja strax athygli. Körfubolti 14. desember 2020 16:00