Mascherano kom í veg fyrir að fótboltalið Brasilíu kæmist á ÓL í París Argentína tryggði sér um helgina sæti í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í París í sumar en það kom á kostnað nágrannanna og erkifjendanna í Brasilíu. Fótbolti 12. febrúar 2024 13:31
Leikmaður Tindastóls að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í París Tindastólskonur eru án Ifunanya Okoro þessa dagana þar sem að hún er upptekin með nígeríska landsliðinu. Körfubolti 9. febrúar 2024 09:01
Verðlaunahafar á ÓL í París fá hluta af Eiffelturninum Sumarólympíuleikarnir fara fram í París í Frakklandi í sumar og verðlaunapeningarnir á leikunum verða mjög sérstakir. Keppt er að venju um gull, silfur og brons í fjölmörgum íþróttagreinum. Sport 8. febrúar 2024 12:01
Einn handtekinn eftir hnífaárás í París Karlmaður var handtekinn í París í morgun eftir að hann stakk þrjá á Gare de Lyon lestarstöðinni í París. Á vef AP kemur fram að lögregla hafi handtekið hann stuttu eftir árásina og að hann hafi notað beitt vopn í árásinni sem átti sér stað um klukkan átta í morgun. Erlent 3. febrúar 2024 09:53
Svekkjandi að missa handboltastrákana Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. Sport 31. janúar 2024 08:32
Fer ekki á ÓL vegna hegðunar sinnar Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, spilar ekki með bandaríska körfuboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í París í sumar vegna hegðunar sinnar á tímabilinu. Körfubolti 25. janúar 2024 14:00
Markmið Snorra lifir: Styðjum Danmörku, Svíþjóð og Noreg Þó að það sé kannski erfitt að hugsa til þess núna, eftir afhroðið sem Ísland galt í gær gegn Ungverjalandi, þá eru strákarnir okkar enn í bullandi baráttu um að ná markmiði sínu á EM í handbolta. Handbolti 17. janúar 2024 10:30
ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. Sport 8. janúar 2024 16:00
Snoop Dogg vinnur við Ólympíuleikana í sumar Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg hefur verið óhræddur að feta nýja slóðir á ferlinum og NBC sjónvarpsstöðin greindi í gær frá nýjasta útspili hans. Sport 2. janúar 2024 07:30
Hvernig kemst Ísland á ÓL og af hverju styðjum við frændur okkar? Íslenska karlalandsliðið í handbolta stefnir hátt á EM í Þýskalandi, og í því felst að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Það er ansi óljóst hve langt Ísland þarf að ná á EM til þess að komast nær stærsta sviði heimsíþróttanna en baráttan er við lið á borð við Portúgal, Holland og Serbíu. Handbolti 19. desember 2023 09:01
Draumur Antons rættist: „Ótrúlega hrærður og meyr“ Anton Sveinn McKee segist hræður og meyr í kjölfar þess að hafa unnið til silfurverðlauna á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fór í Rúmeníu á dögunum. Hann fann fyrir þjóðarstolti er hann stóð á verðlaunapallinum og sá íslenska fánann birtast. Sport 12. desember 2023 07:30
Þórir ósáttur við ákvörðun Alþjóða ólympíunefndarinnar: „Punktur!“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sterkar skoðanir á því að rússnesku íþróttafólki verði leyft að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Handbolti 11. desember 2023 11:00
Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. Sport 8. desember 2023 15:24
Keppir í Katar milli prófa í læknisfræðinni Það eru engar venjulegir dagar í gangi hjá íslensku lyftingarkonunni Eygló Fanndal Sturludóttur sem er ein af þeim íslensku íþróttamönnum sem dreymir um að vera með á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. Sport 6. desember 2023 08:30
Sármóðguð út af vangaveltum um að þær vilji tapa í kvöld Skotar eru í þeirri stórfurðulegu stöðu að geta með tapi í kvöld aukið líkur sínar á að komast inn á Ólympíuleikana í París næsta sumar. Þeir telja hins vegar fráleitt að fólk efist um heilindi þeirra. Fótbolti 5. desember 2023 13:00
Baldvin setur stefnuna á Ólympíuleikana: „Væri algjör draumur“ Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon hefur átt afar góðu gengi að fagna á árinu og sett fjögur ný Íslandsmet. Í 5000 metra hlaupi innanhúss, í mílu innanhúss, 1500 metra utanhúss og 3000 metra hlaupi utanhúss. Það er aðallega löngun Baldvins í að bæta sig í sífellu, fremur en löngun hans í Íslandsmet sem ýtir undir hans árangur upp á síðkastið og hefur hann nú sett stefnuna á að uppfylla draum sinn um að komast á Ólympíuleikana. Sport 7. nóvember 2023 08:01
Lærisveinar Dags á Ólympíuleikana en Aron situr eftir með sárt ennið Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska karlalandsliðinu í handbolta tryggðu sér farseðilinn á Ólympíuleikana í París á næsta ári er liðið vann þriggja marka sigur gegn Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans frá Barein í gær. Handbolti 29. október 2023 12:16
Opnar dyrnar fyrir Messi að spila á Ólympíuleikunum næsta sumar Lionel Messi gæti mögulega endaði landsliðsferilinn á óvæntan hátt næsta sumar. Góður vinur hans sem lék með honum í argentínska landsliðinu vill fá hann í sitt landslið. Fótbolti 27. október 2023 09:30
Dagur og Aron berjast um sæti á Ólympíuleikunum eftir stórsigur Japans Japanska karlalandsliðið í handbolta vann í kvöld öruggan ellefu marka sigur er liðið mætti Suður-Kóreu í undanúrslitum undankeppninnar um sæti á Ólympíuleikunum í París á næsta ári, 34-23. Handbolti 26. október 2023 18:26
Lærisveinar Arons tóku risaskref í átt að Ólympíuleikunum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska karlalandsliðinu í handbolta eru komnir í úrslit undankeppninnar um sæti á Ólympíuleikunum í París á næsta ári eftir nauman eins marks sigur gegn Katar í dag, 30-29. Handbolti 26. október 2023 17:31
Lýsti yfir áhyggjum um framtíð Vetrarólympíuleikanna vegna jarðhlýnunar Aðeins 10 lönd í heiminum munu vera fær um að halda snjó-íþróttakeppnir Vetrarólympíuleikana árið 2040 vegna yfirvofandi áhrifa af hlýnun jarðar. Sport 13. október 2023 23:31
Rússar útilokaðir úr Ólympíuhreyfingunni Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur leyst upp starfsemi Ólympíunefndar Rússa og útilokað úr hreyfingunni. Tilkynnt var um þessa ákvörðun eftir fund framkvæmdaráðs nefndarinnar í dag. Sport 12. október 2023 15:02
Eyþóra nældi í ÓL-sæti og komst sjálf í úrslit: „Mjög, mjög ánægð“ Hollensk-íslenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stendur sig vel á heimsmeistaramótinu í fimleikum en hún keppir fyrir Holland. Sport 3. október 2023 13:55
Segir gert lítið úr landsliðinu og afreksmönnum Margfaldur Íslandsmeistari í Júdó sem er jafnframt sá besti á landinu í dag samkvæmt punktalista var ekki valinn í a-landsliðið og fær því ekki möguleika á að fara á næstu Ólympíuleika. Hann segist vonsvikinn og Júdósambandið gera lítið úr landsliðinu og afreksmönnum með því að velja ekki þá bestu. Sport 27. september 2023 09:13
„Óheppilegir hagsmunaárekstrar“ við val styrkþega og afreksfólk sniðgengið Mikil ólga er innan júdósamfélagsins vegna nýlegs vals í verkefni, sem greiðir fyrir tvo keppendur að komast á alþjóðleg mót. Sonur gjaldkera Júdósambands Íslands er einn tveggja sem var valinn, þrátt fyrir að vera ekki meðal þeirra glímukappa sem eru efstir á stigalista. Sport 26. september 2023 09:00
Níu ára undrabarn slær í gegn á Asíuleikunum Hin níu ára Mazel Alegado er einstaklega fær á hjólabretti. Svo fær að hún fékk að keppa á Asíuleikunum þar sem hún hefur slegið í gegn. Sport 25. september 2023 23:01
LeBron og stjörnurnar ætla á Ólympíuleikana í París LeBron James og flestar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta hafa gefið til kynna að þær vilji taka þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París á næsta ári. Kemur tilkynningin skömmu eftir að Bandaríkin fóru heim af HM í körfubolta með skottið á milli fótanna. Körfubolti 11. september 2023 16:00
Anton: Snertir sálina að sjá menn sem ég horfði upp til vilja sjá mann ná langt Nýstofnuð bakvarðarsveit sundmannsins Antons Sveins McKee skorar á fyrrverandi íþróttafólk að stofna sveit fyrir sitt fólk. Sport 22. ágúst 2023 12:01
Telur afar ólíklegt að Rússar fái að keppa á Ólympíuleikunum Lord Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sér þyki ólíklegt að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái að taka þátt á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Sport 18. ágúst 2023 15:00
Sterk byrjun dugði skammt gegn Úkraínu Ísland beið lægri hlut fyrir Úkraínu í forkeppni Ólympíuleikanna í dag en leikið er í Istanbúl í Tyrklandi. Ísland byrjaði leikinn af krafti og leiddi 18-17 eftir fyrsta leikhluta en náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir. Körfubolti 13. ágúst 2023 16:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti