Prófessor misskilur hagtölur Reglulega er fullyrt að á Íslandi ríki mikill ójöfnuður, að launahækkanir renni fyrst og fremst til "auðvaldsins“ og lífskjör séu því lakari en hagtölur segi til um. Skoðun 17. september 2019 07:00
Öryggi sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að 17. september verði alþjóðadagur öryggis sjúklinga. Mikilvægt er að nota daginn til að vekja athygli á öryggi sjúklinga og til hvatningar um að gera betur. Skoðun 16. september 2019 07:00
Framtíðarskólar í mótun Borgarstjórn hefur samþykkt að efna til hugmyndasamkeppni um byggingu nýrra skóla í Vogabyggð og Skerjafirði. Byggðar verða 1.100-1.200 íbúðir og skólar fyrir um 600 börn í hvoru hverfi. Skoðun 11. september 2019 07:00
Hvaðan komu 650 þúsund milljónir? Samkvæmt nýlegum tölum hefur hagnaður bankanna frá hruni verið um 650 milljarðar. Skoðun 9. september 2019 16:29
Engin miskunn hjá Magnúsi Félagsbústaðir hafa nýlega gert þær breytingar að skuldir sem til verða hjá leigjendum eru sendar í innheimtu til þriðja aðila. Fram til þessa hafa leigjendur getað samið um greiðsludreifingu á skrifstofu félagsins. Nú hafa Félagsbústaðir fallið frá samkomulagi um greiðsludreifingu og greiðslufresti á skrifstofu félagsins. Skoðun 9. september 2019 14:22
Níu milljón stundir Í ár verður tæplega níu milljónum klukkustunda sóað í umferðartafir innan höfuðborgarinnar. Umferðartafir á annatíma hafa aukist um nærri 50 prósent á örfáum árum. Skoðun 9. september 2019 07:00
Betri raforkumarkaður Frá gildistöku EES-samningsins árið 1994 hafa átt sér stað gríðarlegar breytingar og framfarir í orkumálum hér á landi. Skoðun 30. ágúst 2019 07:00
Í siðuðum samfélögum Ég trúi á reglu, venju og vana. Sumt er bara eins og það er. Skoðun 29. ágúst 2019 08:30
Ásýndin mikilvægari en aðgengi hreyfihamlaðra? Ný umferðarlög hafa litið dagsins ljós. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, aka og leggja á göngugötum. Skoðun 27. ágúst 2019 07:30
Katrín - Merkel - Pence Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekur á móti Angelu Merkel kanslara Þýskalands í vikunni. Í september tekur stjórnin svo á móti Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna. Pólitísk þýðing heimsóknanna er rík og tilefni umræðu um stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 20. ágúst 2019 06:30
Opinber hádegisverður Ítrekað og endurtekið berast fregnir af rekstrarvanda í miðborg. Rótgrónir og vel sóttir matsölustaðir leggja upp laupana. Róðurinn er þungur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Rekstrarumhverfi miðborgar er þungt – og stjórnsýsla borgarinnar torveld. Skoðun 19. ágúst 2019 08:00
Fótsporin okkar Fótsporið okkar er heitt umræðuefni, sem sýnir okkur að tungumálið dansar í takt við viðhorfin. Skoðun 15. ágúst 2019 07:00
Hverjir geta keypt? Samkvæmt tölum frá Íbúðalánasjóði fer hlutfall fyrstu kaupenda á fasteignamarkaði hækkandi, sem þýðir að fleiri hafa getað lagt fyrir eða fengið aðstoð til fyrstu kaupa. Skoðun 15. ágúst 2019 07:00
Spilað með tilfinningar kaupenda í Árskógum Reynt er að vekja upp meðvirkni og samviskubit hjá kaupendunum gagnvart FEB Skoðun 13. ágúst 2019 07:00
Lágmörkum kolefnissporin Í sumar hef ég notið þess að hann Kristmundur garðyrkjubóndi, sem er með sína framleiðslu nánast á móti mínu húsi, setti upp verslun á sínum afurðum úti á götu. Skoðun 12. ágúst 2019 10:00
Sameiginlegir hagsmunir okkar allra Kjaraviðræður aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM) við ríki, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa staðið frá því í vor. Hvorki hefur gengið né rekið í viðræðunum og svo virðist sem samráð þessara þriggja viðsemjenda sín í milli tefji frekar fyrir en hitt. Skoðun 9. ágúst 2019 07:00
Stærri og sterkari sveitarfélög Sveitarfélögin gegna þýðingarmiklu hlutverki fyrir stjórnskipan landsins og lýðræði. Þau eru ein elsta skipulagseining landsins. Fyrstu rituðu heimildirnar um hreppa er að finna í Grágás, lögbók Íslendinga frá 12. öld, en þar er talað um að í löghreppi skuli vera 20 bændur eða fleiri. Nýrri skipan var komið á með tilskipun frá Kristjáni IX. Danakonungi 4. maí 1872 en fyrstu sveitarstjórnarlögin voru sett árið 1905. Skoðun 8. ágúst 2019 07:15
Tvö skref til baka Boris, nýr forsætisráðherra Breta, slær mig frekar illa. Af sögu hans og ummælum að dæma virðist hann vera af kynslóð hinna óhæfu sem núna sest í valdastóla heims. Skoðun 1. ágúst 2019 08:00
Næstbesti kosturinn Í flóknum veruleika samtímans verður sífellt augljósara hversu miklu máli fjölþjóðleg samvinna skiptir fyrir örþjóð eins og Ísland. Skoðun 1. ágúst 2019 08:00
Martröð foreldra Martröð foreldra er að börn þeirra leiðist út í fíkniefnaneyslu. Langoftast er einhver aðdragandi sem birtist á heimilinu og í skólanum. Skoðun 30. júlí 2019 07:00
Þrettán ára þráhyggja Laxveiðidagurinn er mikill tyllidagur í Reykjavík. Þá safnast allir sem vettlingi geta valdið að veiðistaðnum. Kvenfólkið var ríðandi í söðlum. Hleyptu þær hestum sínum með undraverðu hugrekki og kjarki”, ritaði enskur ferðamaður árið 1810 um Laxveiðidaginn í Elliðaánum. Skoðun 23. júlí 2019 08:00
Netblinda kynslóðin Ég hef lengi haft efasemdir um tölvuna og reyndar ekki síður internetið. Skoðun 18. júlí 2019 08:30
Frjálslyndi fyrir hina fáu? Sumir málsvarar ríkisstjórnarinnar kvarta nú sáran undan því að í almennri umræðu um pólitík er æ sjaldnar sett samasemmerki milli ríkisstjórnarinnar og frjálslyndra hugmynda, en því oftar milli hennar og fortíðar og milli hennar og gæslu sérhagsmuna. Skoðun 18. júlí 2019 07:00
Um nauðsyn orkustefnu Mannkynið stendur frammi fyrir gríðarlegum áskorunum samfara hamfarahlýnun. Meðal þess sem nauðsynlegt er að gera til að bregðast við henni eru orkuskipti, frá jarðefnaeldsneyti í grænni orku. Skoðun 18. júlí 2019 07:00
Hafnað í borginni, samþykkt á Alþingi Það hlýtur að teljast sérstakt að tillaga sem hafnað er af hörku í borgarstjórn er stuttu síðar komin í lög. Skoðun 16. júlí 2019 07:00
Fótboltastríð Það er óþarfi að fara mörgum orðum um þá snilld sem kvikmyndin Kona fer í stríð er. Mig langar samt að verja þeim nokkrum á heiti myndarinnar, sem í mínum huga gefur frábær fyrirheit sem myndin stendur síðan fyllilega undir. Skoðun 10. júlí 2019 09:00
Frelsið er yndislegt en það má alltaf gera betur Frelsið er yndislegt. Á Íslandi er gott að búa og hér er frelsi einstaklingsins virt í öllum alþjóðlegum samanburði. En það má svo sannarlega gera betur. Skoðun 9. júlí 2019 09:00
Vinstri græn eiga leik Nýjar yfirlýsingar um að setja eigi meira fé í málaflokk flóttafólks og rýmka reglur um efnismeðferð eru í sjálfu sér ánægjulegar en fela ekki í sér varanlega lausn á málefnum flóttabarna. Skoðun 8. júlí 2019 07:00