Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Við þurftum að­eins bara að ná andanum“

    Njarðvíkingar unnu öruggan 57-79 á toppliði Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór þó brösulega af stað fyrir gestina en eftir leikhlé sem Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur tók, breyttist allt.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrir­liði Hauka sleit krossband

    Haukakonur eru á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjum sínum en liðið varð engu að síður fyrir áfalli í síðasta leik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Við þurfum að sýna Tinda­stólsorkuna“

    Tindastóll heimsótti Njarðvík á nýjan heimavöll, IceMar-höllina í kvöld þegar 3. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það voru nýliðar Tindastóls sem sóttu sterkan sigur 76-77 í spennandi leik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar unnu með 45 stiga mun

    Haukar byrja af miklum krafti í Bónus-deild kvenna í körfubolta og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Í kvöld vann liðið algjöran risasigur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 103-58.

    Körfubolti