NATO Segir tímabært að þjóðin fái eitthvað að segja um aðild að NATO Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Innlent 30.3.2019 13:18 Rússneskum sprengjuvélum flogið að Íslandi Flugvélunum var ekki flogið inn í lofthelgi Íslands en þeim var flogið inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem það gerist. Innlent 28.3.2019 13:47 Sendu orrustuþotur á móti rússneskum sprengjuflugvélum við Ísland Rússneskar herflugvélar flugu síðast inn á loftrýmiseftirlitssvæðið í desember 2018. Innlent 18.3.2019 16:37 Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03 Forseti Úkraínu vill ólmur ganga í ESB og NATO Forsetinn er undir í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. Erlent 9.2.2019 14:44 Makedónar færast nær NATO Sögulegur dagur að mati framkvæmdastjóra NATO. Makedónía skrefi nær því að verða meðlimur bandalagsins. Utanríkisráðherra landsins boðar breytingu á nafni ríkisins. Erlent 7.2.2019 03:01 Nafnbreyting Makedóníu opnar á aðild að NATO Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Erlent 6.2.2019 13:26 Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. Erlent 2.2.2019 10:39 Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. Erlent 1.2.2019 14:49 Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. Erlent 28.1.2019 14:59 Gríska þingið samþykkti samninginn um nafnabreytingu Makedóníu Naumur meirihluti grískra þingmanna samþykkti í dag sögulegan samning við stjórnvöld í Makedóníu sem ætlað er að leysa 27 ára gamla deilu ríkjanna um nafnið á Makedóníu. Erlent 25.1.2019 13:49 Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15.1.2019 10:52 Titringur á gríska þinginu vegna nafnabreytingar Makedóníu Mikill titringur er á gríska þinginu eftir að nafnabreyting Makedóníu gekk í gegn á föstudag. Erlent 13.1.2019 15:04 Makedónía verður Norður-Makedónía Lágmarksmeirihluti náðist fyrir nafnabreytingunni en 81 af 120 þingmönnum greiddu með nafnabreytingunni. Erlent 12.1.2019 12:14 Vill að NATO sendi herskip til Asóvshafs Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, hefur kallað eftir því að Atlantshafsbandalagið sendi herskip til Asóvshafs til aðstoðar Úkraínu og til að tryggja öryggi á svæðinu. Erlent 29.11.2018 09:56 Reyna að stilla til friðar á milli Tyrkja og sýrlenskra Kúrda Her Bandaríkjanna ætlar að byggja eftirlitsstöðvar á landamærum Sýrlands og Tyrklands til að draga úr spennu á milli sýrlenskra Kúrda og Tyrkja. Erlent 21.11.2018 23:41 Merkel tekur undir ákall Macron eftir evrópskum her Hún sagði að sameinaður evrópskur her myndi tryggja sameinaða Evrópu í sessi. Erlent 13.11.2018 17:00 Trump hótar bandalagsþjóðum eftir Evrópureisuna Frakklandsforseti virtist hafna stjórnmálasýn Trump forseta þegar þjóðarleiðtogar minntust lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar um helgina. Erlent 12.11.2018 16:18 Gera örvæntingafulla tilraun til að bjarga norskri freigátu eftir árekstur Átta manns slösuðust lítillega þegar tvö skip rákust saman í Hörðalandi í morgun. Erlent 8.11.2018 10:18 Bandarísku herskipin enn í Reykjavík Eftir því sem fréttastofa kemst næst meiddust tólf sjóliðar við þetta, en enginn alvarlega. Innlent 24.10.2018 08:46 Brotsjór veldur bandarísku herskipunum vandræðum Bandarísku herskipin New York og Gunston Hall fengu á sig brotsjó á leið undan Íslandsströndum eftir heræfingar NATO og þurftu að snúa aftur til hafnar í Sundahöfn. Innlent 23.10.2018 16:27 Samtök hernaðarandstæðinga fyrir „tilviljun“ í menningarferð á heræfingasvæði Samtök hernaðarandstæðinga munu mótmæla skipulagðri heræfingu í Þjórsárdal í dag Innlent 20.10.2018 15:36 Stærðarinnar herskip við bryggju í Reykjavík Umfangsmiklar heræfingar Atlantshafsbandalagsins standa nú yfir á norðurslóðum. Innlent 18.10.2018 11:55 Makedónskir þingmenn greiða atkvæði um nýtt nafn á landinu Makedónska þingið mun í dag greiða atkvæði um stjórnarskrárbreytingu sem felur í sér að Makedónía skipti um nafn og verði þekkt undir nafninu Norður-Makedónía. Erlent 15.10.2018 09:56 Bandaríkjamenn og NATO auka viðbúnað í Norður-Atlantshafi Utanríkisráðherra segir að Bandaríkjamenn og Atlantshafsbandalagið séu að auka viðbúnað sinn á norður Atlantshafi í ljósi breyttra aðstæðna. Innlent 21.9.2018 18:31 Hundruð bandarískra hermanna til Íslands vegna varnaræfingar Í aðdraganda aðalæfingarinnar í Noregi fer fram minni æfing hér á landi undir merkjum Trident Juncture 2018. Innlent 19.9.2018 11:57 Tyrkir sleppa óvænt grískum hermönnum Dómstóll í Tyrklandi fyrirskipaði í dag óvænt að tveimur grískum hermönnum sem hafa verið í haldi tyrkneskra yfirvalda síðan í mars, skyldi sleppt. Erlent 14.8.2018 23:27 Björguðu NATO-samningi frá Trump á bak við tjöldin Bandarískir og evrópskir embættismenn unnu saman að því að smíða yfirlýsingu NATO-fundar tímanlega til að minnka líkurnar á að Trump forseti setti hana í uppnám. Erlent 10.8.2018 15:14 Conte tekur undir með Trump í NATO-deilu Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segir kröfur Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að aðrar aðildarþjóðir Nato leggi meira af mörkum til bandalagsins sanngjarnar. Trump fór fögrum orðum um innflytjendastefnu Conte. Erlent 30.7.2018 21:20 Trump ánægður með áherslur Katrínar í afvopnunarmálum Forsætisráðherra segir enga nýja ákvörðun um aukin framlög aðildarríkja til varnarmála hafa verið tekna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem lauk í gær. Innlent 13.7.2018 12:13 « ‹ 16 17 18 19 20 ›
Segir tímabært að þjóðin fái eitthvað að segja um aðild að NATO Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Innlent 30.3.2019 13:18
Rússneskum sprengjuvélum flogið að Íslandi Flugvélunum var ekki flogið inn í lofthelgi Íslands en þeim var flogið inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem það gerist. Innlent 28.3.2019 13:47
Sendu orrustuþotur á móti rússneskum sprengjuflugvélum við Ísland Rússneskar herflugvélar flugu síðast inn á loftrýmiseftirlitssvæðið í desember 2018. Innlent 18.3.2019 16:37
Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03
Forseti Úkraínu vill ólmur ganga í ESB og NATO Forsetinn er undir í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. Erlent 9.2.2019 14:44
Makedónar færast nær NATO Sögulegur dagur að mati framkvæmdastjóra NATO. Makedónía skrefi nær því að verða meðlimur bandalagsins. Utanríkisráðherra landsins boðar breytingu á nafni ríkisins. Erlent 7.2.2019 03:01
Nafnbreyting Makedóníu opnar á aðild að NATO Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Erlent 6.2.2019 13:26
Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. Erlent 2.2.2019 10:39
Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. Erlent 1.2.2019 14:49
Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. Erlent 28.1.2019 14:59
Gríska þingið samþykkti samninginn um nafnabreytingu Makedóníu Naumur meirihluti grískra þingmanna samþykkti í dag sögulegan samning við stjórnvöld í Makedóníu sem ætlað er að leysa 27 ára gamla deilu ríkjanna um nafnið á Makedóníu. Erlent 25.1.2019 13:49
Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15.1.2019 10:52
Titringur á gríska þinginu vegna nafnabreytingar Makedóníu Mikill titringur er á gríska þinginu eftir að nafnabreyting Makedóníu gekk í gegn á föstudag. Erlent 13.1.2019 15:04
Makedónía verður Norður-Makedónía Lágmarksmeirihluti náðist fyrir nafnabreytingunni en 81 af 120 þingmönnum greiddu með nafnabreytingunni. Erlent 12.1.2019 12:14
Vill að NATO sendi herskip til Asóvshafs Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, hefur kallað eftir því að Atlantshafsbandalagið sendi herskip til Asóvshafs til aðstoðar Úkraínu og til að tryggja öryggi á svæðinu. Erlent 29.11.2018 09:56
Reyna að stilla til friðar á milli Tyrkja og sýrlenskra Kúrda Her Bandaríkjanna ætlar að byggja eftirlitsstöðvar á landamærum Sýrlands og Tyrklands til að draga úr spennu á milli sýrlenskra Kúrda og Tyrkja. Erlent 21.11.2018 23:41
Merkel tekur undir ákall Macron eftir evrópskum her Hún sagði að sameinaður evrópskur her myndi tryggja sameinaða Evrópu í sessi. Erlent 13.11.2018 17:00
Trump hótar bandalagsþjóðum eftir Evrópureisuna Frakklandsforseti virtist hafna stjórnmálasýn Trump forseta þegar þjóðarleiðtogar minntust lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar um helgina. Erlent 12.11.2018 16:18
Gera örvæntingafulla tilraun til að bjarga norskri freigátu eftir árekstur Átta manns slösuðust lítillega þegar tvö skip rákust saman í Hörðalandi í morgun. Erlent 8.11.2018 10:18
Bandarísku herskipin enn í Reykjavík Eftir því sem fréttastofa kemst næst meiddust tólf sjóliðar við þetta, en enginn alvarlega. Innlent 24.10.2018 08:46
Brotsjór veldur bandarísku herskipunum vandræðum Bandarísku herskipin New York og Gunston Hall fengu á sig brotsjó á leið undan Íslandsströndum eftir heræfingar NATO og þurftu að snúa aftur til hafnar í Sundahöfn. Innlent 23.10.2018 16:27
Samtök hernaðarandstæðinga fyrir „tilviljun“ í menningarferð á heræfingasvæði Samtök hernaðarandstæðinga munu mótmæla skipulagðri heræfingu í Þjórsárdal í dag Innlent 20.10.2018 15:36
Stærðarinnar herskip við bryggju í Reykjavík Umfangsmiklar heræfingar Atlantshafsbandalagsins standa nú yfir á norðurslóðum. Innlent 18.10.2018 11:55
Makedónskir þingmenn greiða atkvæði um nýtt nafn á landinu Makedónska þingið mun í dag greiða atkvæði um stjórnarskrárbreytingu sem felur í sér að Makedónía skipti um nafn og verði þekkt undir nafninu Norður-Makedónía. Erlent 15.10.2018 09:56
Bandaríkjamenn og NATO auka viðbúnað í Norður-Atlantshafi Utanríkisráðherra segir að Bandaríkjamenn og Atlantshafsbandalagið séu að auka viðbúnað sinn á norður Atlantshafi í ljósi breyttra aðstæðna. Innlent 21.9.2018 18:31
Hundruð bandarískra hermanna til Íslands vegna varnaræfingar Í aðdraganda aðalæfingarinnar í Noregi fer fram minni æfing hér á landi undir merkjum Trident Juncture 2018. Innlent 19.9.2018 11:57
Tyrkir sleppa óvænt grískum hermönnum Dómstóll í Tyrklandi fyrirskipaði í dag óvænt að tveimur grískum hermönnum sem hafa verið í haldi tyrkneskra yfirvalda síðan í mars, skyldi sleppt. Erlent 14.8.2018 23:27
Björguðu NATO-samningi frá Trump á bak við tjöldin Bandarískir og evrópskir embættismenn unnu saman að því að smíða yfirlýsingu NATO-fundar tímanlega til að minnka líkurnar á að Trump forseti setti hana í uppnám. Erlent 10.8.2018 15:14
Conte tekur undir með Trump í NATO-deilu Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segir kröfur Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að aðrar aðildarþjóðir Nato leggi meira af mörkum til bandalagsins sanngjarnar. Trump fór fögrum orðum um innflytjendastefnu Conte. Erlent 30.7.2018 21:20
Trump ánægður með áherslur Katrínar í afvopnunarmálum Forsætisráðherra segir enga nýja ákvörðun um aukin framlög aðildarríkja til varnarmála hafa verið tekna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem lauk í gær. Innlent 13.7.2018 12:13
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent