Börn og uppeldi Barnshafandi flóttakonur ný áskorun fyrir ljósmæður Yfirljósmóðir á Landspítalanum telur að flóttakonur og hælisleitendur sem leita á fæðingardeildina búi oft ekki við góðar aðstæður á Íslandi. Innlent 26.5.2019 13:27 Mamma, ertu að dópa mig? Það er árið 2019 og ef ég lít um öxl, ekki lengra en til ársins 2010 þegar ég fór fyrst að vinna með börnum með ADHD, verð ég verulega stolt. Skoðun 24.5.2019 15:12 Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02 Skjátími er ekki bara skjátími Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið um notkun barna á skjátækjum. Skoðun 23.5.2019 02:01 Jafngildir því að öll börn í Kópavogi og á Akureyri hafi orðið fyrir ofbeldi Um fimmta hvert barn á Íslandi hefur orðið fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi samkvæmt nýrri rannsókn. Þá hefur fjöldi drengja sem hefur verið kynferðislega misnotaður tvöfaldast á síðustu sex árum. UNICEF krefst þess að stofnað verði ofbeldisvarnarráð til þess að greina þróunina. Innlent 22.5.2019 18:04 Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst? Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi. Körfubolti 22.5.2019 13:45 Þjálfari ÍR-stúlknanna stígur til hliðar | Virðing verður að vera í fyrirrúmi Málefni minnboltaliðs ÍR í flokki 11 ára stúlkna hafa verið í brennidepli síðasta sólarhringinn eftir að stúlkurnar neituðu að taka við verðlaunum sínum er þær urðu Íslandsmeistarar. Körfubolti 22.5.2019 10:53 Stöðvum feluleikinn Ofbeldi er ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi. Rúmlega 80 þúsund börn búa hér á landi. Skoðun 22.5.2019 02:01 Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Innlent 22.5.2019 02:00 Stúlkurnar sem neituðu að taka við bikarnum: „Markmið okkar er að breyta heiminum“ Það er hiti í körfuboltasamfélaginu. Körfubolti 21.5.2019 20:40 Efast stórlega um að foreldrar átti sig á að frí bitni á námi Formaður Skólastjórafélags Íslands hefur þungar áhyggjur af því að foreldrar geti tekið börn úr skóla til að fara í frí. Formaður Velferðarvaktarinnar kallar eftir vitundarvakningu. Tillögur Velferðarvaktarinnar eru komnar inn á borð stýrihóps stjórnarráðsins að beiðni Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Innlent 21.5.2019 05:48 1600 krónur fyrir klukkutímann á myndlistar- og reiðnámskeiðum Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman kostnað við hin ýmsu sumarnámskeið fyrir börn sem standa foreldrum til boða. Viðskipti innlent 17.5.2019 12:02 Engin íþróttaiðkun fyrir hreyfihömluð börn Þá þarf að huga betur að aðgengismálum en dæmi eru um að þau komist ekki með í skólaferðir þar sem ekki hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra. Innlent 11.5.2019 18:57 Leikskólabörn safna fyrir ferð á Evrópumeistaramót í skák í Rúmeníu Leikskólabörn á Laufásborg safna fyrir ferð til Rúmeníu þar sem þau taka þátt í Evrópumeistaramóti í skák í lok mánaðarins. Listaverkauppboð fór fram á Eiðistorgi í dag til styrktar skákbörnunum sem eru fimm og sex ára. Innlent 11.5.2019 19:02 Offita óléttra kvenna vaxandi vandamál Fjöldi þungaðra kvenna sem greinast með meðgöngusykursýki hefur þrefaldast á fjórum árum. Á sama tíma hefur fjölgað mikið í hópi barnshafandi kvenna í mikilli offitu. Yfirljósmóðir á Landspítalanum hefur miklar áhyggjur af þróuninni og segir mikilvægt að grípa inn í áður en konur verði ófrískar. Innlent 11.5.2019 18:14 Ástrali mættur hingað til lands til að vara Íslendinga við því að skerða útiveru barna Hann sagði að kynslóðin sem væri að vaxa úr grasi í dag í Ástralíu væri kölluð "bómullarkynslóðin“ og sagði áströlsk börn verja minni tíma utandyra á degi hverjum heldur en fangar í öryggisfangelsum. Innlent 10.5.2019 16:00 Lindaskóli stóð uppi sem sigurvegari í Skólahreysti Spennandi úrslit í gærkvöldi. Innlent 9.5.2019 08:17 Lágmarksaldur í ófrjósemisaðgerð lækkar Lágmarksaldur til að fara í ófrjósemisaðgerð var lækkaður úr 25 árum í 18 ár með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Fjöldi karla sem fara í aðgerðina hefur meira en tvöfaldast frá áramótum en læknir segir þá flesta komna yfir þrítugt. Innlent 8.5.2019 12:01 Áhersla á öruggt umhverfi iðkenda Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær nýja íþróttastefnu fyrir tímabilið 2019-2030. Meðal þess sem áhersla er lögð á er aukið öryggi innan íþróttahreyfingarinnar, aðgengi iðkenda og fagmennska. Innlent 3.5.2019 02:00 Betri umgjörð þarf fyrir börn veikra foreldra Kona með ólæknandi krabbamein segir að þegar maður veit að dauðinn er á næsta leyti sé mikilvægt að vita að börnin manns séu í öruggum höndum. Heilbrigðiskerfið þurfi að halda betur utan um fjölskyldur veikra einstaklinga og búa til betri og upplýstari umgjörð fyrir börn í sorgarferli. Innlent 1.5.2019 21:14 Skýra þurfi reglugerð um niðurgreiðslu tannréttinga barna með skarð í gómi Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Innlent 1.5.2019 19:38 Börn með skarð í gómi fá tannréttingar ekki greiddar Sjúkratryggingar Íslands hafa ítrekað synjað börnum með skarð í gómi um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga, þrátt fyrir að reglugerð kveði á um annað. Faðir stúlku sem hefur barist við kerfið í mörg ár segir sorglegt að börnin fái ekki að njóta vafans. Innlent 29.4.2019 19:28 Koma á laggirnar sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldri sitt Fjögur minni sorgarfélög á Íslandi taka saman höndum og eru að búa til sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldrið sitt og aðstandendur þeirra. Brotalöm hefur verið í kerfinu og litla aðstoð að fá. Innlent 29.4.2019 17:08 Bein útsending: „Hvað verður um mig?“ Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar í dag frá klukkan 15 til 17:45. Innlent 29.4.2019 14:12 "Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Ráðstefnan "Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 28.4.2019 20:54 Jóhanna Guðrún frumsýnir bumbuna: „Hlökkum til að hitta litla prinsinn okkar í júní“ Jóhanna á von á barni með eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni. Lífið 26.4.2019 17:42 Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. Lífið 26.4.2019 07:18 VÍS hættir útleigu á barnabílstólum Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Innlent 24.4.2019 14:56 Sonur stjörnuparsins höfuðkúpubrotnaði Bandaríska leikkonan Jenny Mollen segist hafa misst son sinn á höfuðið með þeim afleiðingum að hann höfuðkúpubrotnaði. Lífið 18.4.2019 18:44 Barnaverndarstofa sækist eftir að áfrýja máli Freyju til Hæstaréttar Hæstiréttur mun á næstu vikum taka afstöðu til þess hvort hann taki mál fyrrverandi þingkonunnar upp. Innlent 17.4.2019 17:54 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 85 ›
Barnshafandi flóttakonur ný áskorun fyrir ljósmæður Yfirljósmóðir á Landspítalanum telur að flóttakonur og hælisleitendur sem leita á fæðingardeildina búi oft ekki við góðar aðstæður á Íslandi. Innlent 26.5.2019 13:27
Mamma, ertu að dópa mig? Það er árið 2019 og ef ég lít um öxl, ekki lengra en til ársins 2010 þegar ég fór fyrst að vinna með börnum með ADHD, verð ég verulega stolt. Skoðun 24.5.2019 15:12
Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02
Skjátími er ekki bara skjátími Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið um notkun barna á skjátækjum. Skoðun 23.5.2019 02:01
Jafngildir því að öll börn í Kópavogi og á Akureyri hafi orðið fyrir ofbeldi Um fimmta hvert barn á Íslandi hefur orðið fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi samkvæmt nýrri rannsókn. Þá hefur fjöldi drengja sem hefur verið kynferðislega misnotaður tvöfaldast á síðustu sex árum. UNICEF krefst þess að stofnað verði ofbeldisvarnarráð til þess að greina þróunina. Innlent 22.5.2019 18:04
Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst? Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi. Körfubolti 22.5.2019 13:45
Þjálfari ÍR-stúlknanna stígur til hliðar | Virðing verður að vera í fyrirrúmi Málefni minnboltaliðs ÍR í flokki 11 ára stúlkna hafa verið í brennidepli síðasta sólarhringinn eftir að stúlkurnar neituðu að taka við verðlaunum sínum er þær urðu Íslandsmeistarar. Körfubolti 22.5.2019 10:53
Stöðvum feluleikinn Ofbeldi er ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi. Rúmlega 80 þúsund börn búa hér á landi. Skoðun 22.5.2019 02:01
Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Innlent 22.5.2019 02:00
Stúlkurnar sem neituðu að taka við bikarnum: „Markmið okkar er að breyta heiminum“ Það er hiti í körfuboltasamfélaginu. Körfubolti 21.5.2019 20:40
Efast stórlega um að foreldrar átti sig á að frí bitni á námi Formaður Skólastjórafélags Íslands hefur þungar áhyggjur af því að foreldrar geti tekið börn úr skóla til að fara í frí. Formaður Velferðarvaktarinnar kallar eftir vitundarvakningu. Tillögur Velferðarvaktarinnar eru komnar inn á borð stýrihóps stjórnarráðsins að beiðni Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Innlent 21.5.2019 05:48
1600 krónur fyrir klukkutímann á myndlistar- og reiðnámskeiðum Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman kostnað við hin ýmsu sumarnámskeið fyrir börn sem standa foreldrum til boða. Viðskipti innlent 17.5.2019 12:02
Engin íþróttaiðkun fyrir hreyfihömluð börn Þá þarf að huga betur að aðgengismálum en dæmi eru um að þau komist ekki með í skólaferðir þar sem ekki hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra. Innlent 11.5.2019 18:57
Leikskólabörn safna fyrir ferð á Evrópumeistaramót í skák í Rúmeníu Leikskólabörn á Laufásborg safna fyrir ferð til Rúmeníu þar sem þau taka þátt í Evrópumeistaramóti í skák í lok mánaðarins. Listaverkauppboð fór fram á Eiðistorgi í dag til styrktar skákbörnunum sem eru fimm og sex ára. Innlent 11.5.2019 19:02
Offita óléttra kvenna vaxandi vandamál Fjöldi þungaðra kvenna sem greinast með meðgöngusykursýki hefur þrefaldast á fjórum árum. Á sama tíma hefur fjölgað mikið í hópi barnshafandi kvenna í mikilli offitu. Yfirljósmóðir á Landspítalanum hefur miklar áhyggjur af þróuninni og segir mikilvægt að grípa inn í áður en konur verði ófrískar. Innlent 11.5.2019 18:14
Ástrali mættur hingað til lands til að vara Íslendinga við því að skerða útiveru barna Hann sagði að kynslóðin sem væri að vaxa úr grasi í dag í Ástralíu væri kölluð "bómullarkynslóðin“ og sagði áströlsk börn verja minni tíma utandyra á degi hverjum heldur en fangar í öryggisfangelsum. Innlent 10.5.2019 16:00
Lindaskóli stóð uppi sem sigurvegari í Skólahreysti Spennandi úrslit í gærkvöldi. Innlent 9.5.2019 08:17
Lágmarksaldur í ófrjósemisaðgerð lækkar Lágmarksaldur til að fara í ófrjósemisaðgerð var lækkaður úr 25 árum í 18 ár með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Fjöldi karla sem fara í aðgerðina hefur meira en tvöfaldast frá áramótum en læknir segir þá flesta komna yfir þrítugt. Innlent 8.5.2019 12:01
Áhersla á öruggt umhverfi iðkenda Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær nýja íþróttastefnu fyrir tímabilið 2019-2030. Meðal þess sem áhersla er lögð á er aukið öryggi innan íþróttahreyfingarinnar, aðgengi iðkenda og fagmennska. Innlent 3.5.2019 02:00
Betri umgjörð þarf fyrir börn veikra foreldra Kona með ólæknandi krabbamein segir að þegar maður veit að dauðinn er á næsta leyti sé mikilvægt að vita að börnin manns séu í öruggum höndum. Heilbrigðiskerfið þurfi að halda betur utan um fjölskyldur veikra einstaklinga og búa til betri og upplýstari umgjörð fyrir börn í sorgarferli. Innlent 1.5.2019 21:14
Skýra þurfi reglugerð um niðurgreiðslu tannréttinga barna með skarð í gómi Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Innlent 1.5.2019 19:38
Börn með skarð í gómi fá tannréttingar ekki greiddar Sjúkratryggingar Íslands hafa ítrekað synjað börnum með skarð í gómi um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga, þrátt fyrir að reglugerð kveði á um annað. Faðir stúlku sem hefur barist við kerfið í mörg ár segir sorglegt að börnin fái ekki að njóta vafans. Innlent 29.4.2019 19:28
Koma á laggirnar sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldri sitt Fjögur minni sorgarfélög á Íslandi taka saman höndum og eru að búa til sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldrið sitt og aðstandendur þeirra. Brotalöm hefur verið í kerfinu og litla aðstoð að fá. Innlent 29.4.2019 17:08
Bein útsending: „Hvað verður um mig?“ Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar í dag frá klukkan 15 til 17:45. Innlent 29.4.2019 14:12
"Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Ráðstefnan "Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 28.4.2019 20:54
Jóhanna Guðrún frumsýnir bumbuna: „Hlökkum til að hitta litla prinsinn okkar í júní“ Jóhanna á von á barni með eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni. Lífið 26.4.2019 17:42
Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. Lífið 26.4.2019 07:18
VÍS hættir útleigu á barnabílstólum Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Innlent 24.4.2019 14:56
Sonur stjörnuparsins höfuðkúpubrotnaði Bandaríska leikkonan Jenny Mollen segist hafa misst son sinn á höfuðið með þeim afleiðingum að hann höfuðkúpubrotnaði. Lífið 18.4.2019 18:44
Barnaverndarstofa sækist eftir að áfrýja máli Freyju til Hæstaréttar Hæstiréttur mun á næstu vikum taka afstöðu til þess hvort hann taki mál fyrrverandi þingkonunnar upp. Innlent 17.4.2019 17:54