Heilbrigðismál Tugir látast úr blóðeitrun árlega Blóðeitrun, öðru nafni sýklasótt, er stóralvarlegt og vaxandi vandamál hér á landi, sem og á öðrum vesturlöndum. Talið er að 50 - 60 manns látist árlega hér á landi af völdum þessa skæða sjúkdóms. Innlent 13.10.2005 19:26 Frjókornaofnæmi blossar upp Frjókornaofnæmi blossar nú upp í kjölfar hlýinda og vætu undanfarinna daga, að sögn Dóru Lúðvíksdóttur sérfræðings í lungna- og ofnæmissjúkdómum. Innlent 13.10.2005 19:25 Sjálfsvígum fækkar Sjálfsvígum 24 ára og yngri karla hefur fækkað um rúmlega helming frá árabilinu 1999 til 2001. Innlent 13.10.2005 19:24 Víðtækur harmleikur "Við tölum um sjálfsvíg sem harmleik, sem heldur áfram meðal ættingja og vina sem eftir lifa," segir Salbjörg Bjarnadóttir er stýrir verkefninu Þjóð gegn þunglyndi, sem er á vegum Landlæknisembættisins. Innlent 13.10.2005 19:24 Ungar konur reyna oftar sjálfsvíg Af þeim hundruðum sem reyna að fremja sjálfsvíg á ári hverju eru tveir þriðju ungar konur. Sjálfsvígum hjá ungum mönnum hefur fækkað verulega á undanförnum þremur árum. Þunglyndi og námsörðugleikar fara oft saman Innlent 13.10.2005 19:24 Þjónustusamningur í endurskoðun Þjónustusamningur heilbrigðisráðuneytis og Reykjalundar er nú til endurskoðunar, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Innlent 13.10.2005 19:24 Heilsugæslan neydd á brott Hafinn er undirbúningur að flutningi Heilsugæslunnar úr gömlu Heilsuverndarstöðinnni við Barónsstíg. Þá þarf að flytja miðstöð heimahjúkrunar við Grensásveg. Það er leiguhúsnæði sem nú hefur verið selt og verður tekið til annarra nota Innlent 13.10.2005 19:24 Ógnvænlegt ástand vegna offitu Offita er samfélagslegt vandamál, sem allir verða að taka saman höndum gegn, segir Anna Björg Aradóttir hjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu. Hún segir ástandið hér á landi ógnvænlega. Innlent 13.10.2005 19:22 Úrbætur gegn heimilisofbeldi Verkefnisstjórn um heilsufar kvenna hefur verið falið að athuga sérstaklega nokkra þætti er varða heilbrigðisþjónustu við konur sem eru fórnarlömb heimilisofbeldis, og vinna að úrbótum. Innlent 13.10.2005 19:20 Fræðslusjóður um einhverfu Stofnaður hefur verið Fræðslusjóður um einhverfu. Innlent 13.10.2005 19:20 Fölsun lyfseðla í hverjum mánuði Tilkynningar um falsaða lyfseðla berast til Lyfjastofnunar í hverjum mánuði. Þar eru á ferðinni einstaklingar sem eru að reyna að svíkja út morfínlyf og önnur ávanabindandi efni. Fíklar beita öllum brögðum til að komast yfir þau. Innlent 13.10.2005 19:20 Brýr og krónur greiddar niður Aldraðir og öryrkjar með 75 prósent örorkumat geta nú fengið greiddan niður kostnað við föst tanngervi, það er brýr og krónur, um 40 - 80 þúsund krónur á hverju almanaksári Innlent 13.10.2005 19:20 Nær 50 nýir morfínfíklar í fyrra Á síðasta ári greindust 47 nýir morfínfíklar á Vogi, að sögn yfirlæknisins þar. Að meðaltali hefur þeim fjölgað um rúmlega fjörutíu á ári undanfarin ár. Síðastliðin tíu ár hafa verið skráðir á Vogi samtals 272 morfínfíklar sem sprauta sig í æð. Af þeim eru fjórtán látnir. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:20 Innra eftirlit verði hert Heilbrigðisráðuneytið hefur beint þeim tilmælum til heilbrigðisstofnana að herða innra eftirlit til varnar fjölómæmu bakteríunnni, MÓSA, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Innlent 13.10.2005 19:20 Læknar átaldir fyrir morfínávísun Landlæknisembættið hefur að undanförnu átalið hóp lækna fyrir óeðlilegar ávísanir á morfínlyf og önnur ávanabindandi lyf. Sumir hafa fengið áminningu. Sérstaklega er tekið í lurginn á þeim sem hagnast með þessum hætti. Nytsemi nýs lyfjagagnagrunns er farin að skila sér. Innlent 13.10.2005 19:19 Mikið spurt eftir líknarskrá Mikið er spurt eftir líknarskrá, sem er í vinnslu hjá landlæknisembættinu, að sögn Sigurðar Guðmundssonar landlæknis. Innlent 13.10.2005 19:19 Átti ekki rétt á styrkveitingu "Staða þessa einstaklings gagnvart sjúkrasjóði Eflingar var sú, að hann var fyrir nokkru farinn af vinnumarkaði og því höfðu vinnuveitendur ekki greitt af honum iðgjöld til sjóðsins. Þess vegna átti hann ekki rétt á styrkveitingu til kaupa á heyrnartækjum." Innlent 13.10.2005 19:18 Yfir 20.000 tryggingakort Rúmlega tuttugu þúsund evrópsk sjúkratryggingakort voru gefin út í maí, fyrsta mánuðinn eftir að útgáfa kortanna hófst. Innlent 13.10.2005 19:18 Fáir öryrkjar aftur á vinnumarkað Einungis 12 prósent kvenna og 9 prósent þeirra karla sem metnir voru til örorku árið 1992, voru að líkindum komin aftur á vinnumarkað 30. nóvember 2004. Fyrrnefnda árið voru samtals 725 metnir til örorku, 428 menn og 297 konur. Innlent 13.10.2005 19:18 Hvað er MÓSA? Klasakokkar eru algengar spítalabakteríur, sem geta valdið alvarlegum sýkingum til dæmis blóðsýkingum. Innlent 13.10.2005 19:18 LSH bíður greinagerðar Stjórnendur Landspítala-háskólasjúkrahúss bíða nú eftir greinargerð frá tæknideild spítalans vegna bilunarinnar sem varð í netkerfi hans í vikunni, að sögn Jóhannesar M. Gunnarssonar lækningaforstjóra. Innlent 13.10.2005 19:18 Vilja fjármuni til varnar MÓSU Sýkingum af völdum fjölónæmrar bakteríu, MÓSA, hefur farið hratt fjölgandi á Norðurlöndunum á síðari árum. Í öðrum Evrópulöndum er þessi veira orðin landlæg. Sérfræðingar á Norðurlöndum vilja skera upp herör gegn henni, ella sé vá fyrir dyrum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:18 Of gamall fyrir heyrnartæki Reykvískur ellilífeyrisþegi fékk þau svör hjá stéttarfélaginu sínu, þegar hann bað um styrk til kaupa á heyrnartæki, að hann væri orðinn of gamall. Hann kveðst hafa greitt í félagið alla tíð og er sár vegna synjunarinnar. Innlent 13.10.2005 19:18 Tólf gæðastyrkir veittir Tólf gæðastyrkir voru veittir heilbrigðisstarfsmönnum . Það var Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem veitti þá. Innlent 13.10.2005 19:17 Hverfandi líkur á að fólk smitist Það þarf náið samneyti við fugla sem eru með veiruna í sér, mikla útsetningu og mikið magn af henni til að menn veikist. Innlent 13.10.2005 19:16 Niður með áfengisneysluna Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hvetur aðildarríki sín til að setja sér skýr markmið til að draga úr skaðlegri notkun áfengis í því skyni að bæta almennt heilsufar þjóða sinna. Innlent 13.10.2005 19:16 Ný reglugerð gegn smitsjúkdómum Alþjóðaheilbrigðisþingið hefur samþykkt nýja alþjóðaheilbrigðisreglugerð. Markmiðið með henni er að hindra alþjóðlega útbreiðslu smitsjúkdóma og sjúkdóma af völdum eiturefna og geislavirkra efna án þess að valda ónauðsynlegri röskun á alþjóðlegri umferð og viðskiptum. Innlent 13.10.2005 19:15 Mikilvægt að verja fólk og dýr Beðið er fjárveitingar frá stjórnvöldum til að hægt sé að hefja skimun fyrir fuglaflensu í alifuglum og vatnafuglum hér. Landbúnaðarráðherra segir að mikilvægt sé að leggja áherslu á varnir fyrir fólk og dýr. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:15 Fuglaflensuveiran er hér Fuglaflensuveiran er án vafa til staðar í villtum fuglum hér á landi, segir sóttvarnarlæknir. Hann segir þó nær útilokað að hér skapist hætta á að faraldur verði til eða breiðist út. Tiltekin skilyrði þurfi til að slíkt geti gerst. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:15 Segir samfélagið framleiða öryrkja Góð menntun, há laun, glæsilegt útlit og lífsgæði. Þetta eru kröfur samfélagsins í dag. Þeir sem ekki standa undir þeim lenda utan garðs og enda sem öryrkjar. Úrræði skortir og yfiriðjuþjálfi á geðsviði Landspítalans segir starfsfólkið vera að gefast upp. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:15 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 215 ›
Tugir látast úr blóðeitrun árlega Blóðeitrun, öðru nafni sýklasótt, er stóralvarlegt og vaxandi vandamál hér á landi, sem og á öðrum vesturlöndum. Talið er að 50 - 60 manns látist árlega hér á landi af völdum þessa skæða sjúkdóms. Innlent 13.10.2005 19:26
Frjókornaofnæmi blossar upp Frjókornaofnæmi blossar nú upp í kjölfar hlýinda og vætu undanfarinna daga, að sögn Dóru Lúðvíksdóttur sérfræðings í lungna- og ofnæmissjúkdómum. Innlent 13.10.2005 19:25
Sjálfsvígum fækkar Sjálfsvígum 24 ára og yngri karla hefur fækkað um rúmlega helming frá árabilinu 1999 til 2001. Innlent 13.10.2005 19:24
Víðtækur harmleikur "Við tölum um sjálfsvíg sem harmleik, sem heldur áfram meðal ættingja og vina sem eftir lifa," segir Salbjörg Bjarnadóttir er stýrir verkefninu Þjóð gegn þunglyndi, sem er á vegum Landlæknisembættisins. Innlent 13.10.2005 19:24
Ungar konur reyna oftar sjálfsvíg Af þeim hundruðum sem reyna að fremja sjálfsvíg á ári hverju eru tveir þriðju ungar konur. Sjálfsvígum hjá ungum mönnum hefur fækkað verulega á undanförnum þremur árum. Þunglyndi og námsörðugleikar fara oft saman Innlent 13.10.2005 19:24
Þjónustusamningur í endurskoðun Þjónustusamningur heilbrigðisráðuneytis og Reykjalundar er nú til endurskoðunar, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Innlent 13.10.2005 19:24
Heilsugæslan neydd á brott Hafinn er undirbúningur að flutningi Heilsugæslunnar úr gömlu Heilsuverndarstöðinnni við Barónsstíg. Þá þarf að flytja miðstöð heimahjúkrunar við Grensásveg. Það er leiguhúsnæði sem nú hefur verið selt og verður tekið til annarra nota Innlent 13.10.2005 19:24
Ógnvænlegt ástand vegna offitu Offita er samfélagslegt vandamál, sem allir verða að taka saman höndum gegn, segir Anna Björg Aradóttir hjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu. Hún segir ástandið hér á landi ógnvænlega. Innlent 13.10.2005 19:22
Úrbætur gegn heimilisofbeldi Verkefnisstjórn um heilsufar kvenna hefur verið falið að athuga sérstaklega nokkra þætti er varða heilbrigðisþjónustu við konur sem eru fórnarlömb heimilisofbeldis, og vinna að úrbótum. Innlent 13.10.2005 19:20
Fræðslusjóður um einhverfu Stofnaður hefur verið Fræðslusjóður um einhverfu. Innlent 13.10.2005 19:20
Fölsun lyfseðla í hverjum mánuði Tilkynningar um falsaða lyfseðla berast til Lyfjastofnunar í hverjum mánuði. Þar eru á ferðinni einstaklingar sem eru að reyna að svíkja út morfínlyf og önnur ávanabindandi efni. Fíklar beita öllum brögðum til að komast yfir þau. Innlent 13.10.2005 19:20
Brýr og krónur greiddar niður Aldraðir og öryrkjar með 75 prósent örorkumat geta nú fengið greiddan niður kostnað við föst tanngervi, það er brýr og krónur, um 40 - 80 þúsund krónur á hverju almanaksári Innlent 13.10.2005 19:20
Nær 50 nýir morfínfíklar í fyrra Á síðasta ári greindust 47 nýir morfínfíklar á Vogi, að sögn yfirlæknisins þar. Að meðaltali hefur þeim fjölgað um rúmlega fjörutíu á ári undanfarin ár. Síðastliðin tíu ár hafa verið skráðir á Vogi samtals 272 morfínfíklar sem sprauta sig í æð. Af þeim eru fjórtán látnir. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:20
Innra eftirlit verði hert Heilbrigðisráðuneytið hefur beint þeim tilmælum til heilbrigðisstofnana að herða innra eftirlit til varnar fjölómæmu bakteríunnni, MÓSA, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Innlent 13.10.2005 19:20
Læknar átaldir fyrir morfínávísun Landlæknisembættið hefur að undanförnu átalið hóp lækna fyrir óeðlilegar ávísanir á morfínlyf og önnur ávanabindandi lyf. Sumir hafa fengið áminningu. Sérstaklega er tekið í lurginn á þeim sem hagnast með þessum hætti. Nytsemi nýs lyfjagagnagrunns er farin að skila sér. Innlent 13.10.2005 19:19
Mikið spurt eftir líknarskrá Mikið er spurt eftir líknarskrá, sem er í vinnslu hjá landlæknisembættinu, að sögn Sigurðar Guðmundssonar landlæknis. Innlent 13.10.2005 19:19
Átti ekki rétt á styrkveitingu "Staða þessa einstaklings gagnvart sjúkrasjóði Eflingar var sú, að hann var fyrir nokkru farinn af vinnumarkaði og því höfðu vinnuveitendur ekki greitt af honum iðgjöld til sjóðsins. Þess vegna átti hann ekki rétt á styrkveitingu til kaupa á heyrnartækjum." Innlent 13.10.2005 19:18
Yfir 20.000 tryggingakort Rúmlega tuttugu þúsund evrópsk sjúkratryggingakort voru gefin út í maí, fyrsta mánuðinn eftir að útgáfa kortanna hófst. Innlent 13.10.2005 19:18
Fáir öryrkjar aftur á vinnumarkað Einungis 12 prósent kvenna og 9 prósent þeirra karla sem metnir voru til örorku árið 1992, voru að líkindum komin aftur á vinnumarkað 30. nóvember 2004. Fyrrnefnda árið voru samtals 725 metnir til örorku, 428 menn og 297 konur. Innlent 13.10.2005 19:18
Hvað er MÓSA? Klasakokkar eru algengar spítalabakteríur, sem geta valdið alvarlegum sýkingum til dæmis blóðsýkingum. Innlent 13.10.2005 19:18
LSH bíður greinagerðar Stjórnendur Landspítala-háskólasjúkrahúss bíða nú eftir greinargerð frá tæknideild spítalans vegna bilunarinnar sem varð í netkerfi hans í vikunni, að sögn Jóhannesar M. Gunnarssonar lækningaforstjóra. Innlent 13.10.2005 19:18
Vilja fjármuni til varnar MÓSU Sýkingum af völdum fjölónæmrar bakteríu, MÓSA, hefur farið hratt fjölgandi á Norðurlöndunum á síðari árum. Í öðrum Evrópulöndum er þessi veira orðin landlæg. Sérfræðingar á Norðurlöndum vilja skera upp herör gegn henni, ella sé vá fyrir dyrum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:18
Of gamall fyrir heyrnartæki Reykvískur ellilífeyrisþegi fékk þau svör hjá stéttarfélaginu sínu, þegar hann bað um styrk til kaupa á heyrnartæki, að hann væri orðinn of gamall. Hann kveðst hafa greitt í félagið alla tíð og er sár vegna synjunarinnar. Innlent 13.10.2005 19:18
Tólf gæðastyrkir veittir Tólf gæðastyrkir voru veittir heilbrigðisstarfsmönnum . Það var Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem veitti þá. Innlent 13.10.2005 19:17
Hverfandi líkur á að fólk smitist Það þarf náið samneyti við fugla sem eru með veiruna í sér, mikla útsetningu og mikið magn af henni til að menn veikist. Innlent 13.10.2005 19:16
Niður með áfengisneysluna Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hvetur aðildarríki sín til að setja sér skýr markmið til að draga úr skaðlegri notkun áfengis í því skyni að bæta almennt heilsufar þjóða sinna. Innlent 13.10.2005 19:16
Ný reglugerð gegn smitsjúkdómum Alþjóðaheilbrigðisþingið hefur samþykkt nýja alþjóðaheilbrigðisreglugerð. Markmiðið með henni er að hindra alþjóðlega útbreiðslu smitsjúkdóma og sjúkdóma af völdum eiturefna og geislavirkra efna án þess að valda ónauðsynlegri röskun á alþjóðlegri umferð og viðskiptum. Innlent 13.10.2005 19:15
Mikilvægt að verja fólk og dýr Beðið er fjárveitingar frá stjórnvöldum til að hægt sé að hefja skimun fyrir fuglaflensu í alifuglum og vatnafuglum hér. Landbúnaðarráðherra segir að mikilvægt sé að leggja áherslu á varnir fyrir fólk og dýr. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:15
Fuglaflensuveiran er hér Fuglaflensuveiran er án vafa til staðar í villtum fuglum hér á landi, segir sóttvarnarlæknir. Hann segir þó nær útilokað að hér skapist hætta á að faraldur verði til eða breiðist út. Tiltekin skilyrði þurfi til að slíkt geti gerst. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:15
Segir samfélagið framleiða öryrkja Góð menntun, há laun, glæsilegt útlit og lífsgæði. Þetta eru kröfur samfélagsins í dag. Þeir sem ekki standa undir þeim lenda utan garðs og enda sem öryrkjar. Úrræði skortir og yfiriðjuþjálfi á geðsviði Landspítalans segir starfsfólkið vera að gefast upp. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:15