Ítalía Paolo Macchiarini dæmdur í fangelsi á Ítalíu Ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi á Ítalíu. Erlent 13.11.2019 22:31 Allt á floti í Feneyjum Á myndum sést hvernig sjór þekur Markúsartorg og íbúar og ferðamenn þurfa að vaða til að komast á milli staða. Erlent 13.11.2019 08:49 Ítalir fyrstir til að taka upp sérstaka loftlagskennslu í skólum Frá og með næsta skólaári munu ítölsk gunnskólabörn læra um sérstaklega um loftslagsbreytingar í skólanum. Erlent 6.11.2019 10:18 Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31.10.2019 08:52 Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Bílar 30.10.2019 11:03 Hæfileikaríkur og vinsæll Mariano di Vaio er tískubloggari, leikari, fyrirsæta og fatahönnuður. Hann er með flesta fylgjendur á Instagram af öllum karlkyns tískubloggurunum þar eða 6,1 milljón talsins. Tíska og hönnun 24.10.2019 01:25 Borgarstjóri Mílanó kallar eftir afsökunarbeiðni Bandaríkjanna Borgarstjóri ítölsku borgarinnar Mílan kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn biðjist afsökunar á loftárás á borgina í seinni heimsstyrjöldinni sem kostaði 184 grunnskólabörn lífið. Alls létust 614 almennir borgarar í árásinni. Erlent 20.10.2019 17:26 Ítalir komnir á EM 2020 Ítalir eru búnir að tryggja sér þáttökuréttinn á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Grikklandi í J-riðlinum en Ítalir eru með fullt hús stiga eftir sjö leiki. Fótbolti 12.10.2019 13:18 Fundu lík þrettán flóttakvenna í Miðjarðarhafi Yfirfullum bát með flótta- og förufólki hvolfdi í vondu veðri í nótt. Fleiri eru taldir af. Erlent 7.10.2019 16:23 Bað Boris einnig um hjálp við að grafa undan Rússarannsókninni Donald Trump hefur lengi staðið í þeirri trú að uppruna rannsóknarinnar megi að miklu leyti rekja til Bretlands og hefur hann meðal annars sakað breskar leyniþjónustur um að njósna um framboð sitt fyrir Barack Obama, forvera sinn. Erlent 2.10.2019 11:21 Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. Fótbolti 27.9.2019 13:48 Vegum lokað og fjallakofar rýmdir í hlíðum Mont Blanc Um 250 þúsund rúmmetrar af ís eru í hættu á að brotna frá Planpincieux-jöklinum. Erlent 25.9.2019 07:08 Sakaður um að drepa föður sinn á villisvínaveiðum Feðgarnir voru á ferð í þéttu skóglendi nálægt bænum Postiglione í Salerno-héraði um helgina þegar atvikið átti sér stað. Erlent 23.9.2019 10:30 Stuðningsmaður Liverpool fluttur á sjúkrahús eftir árás á Ítalíu Ráðist var á tvo stuðningsmenn Liverpool á bar fyrir leik liðsins gegn Napoli á Ítalíu á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 19.9.2019 06:41 Renzi stofnar nýjan flokk Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk síðar í vikunni og þar með segja skilið við Lýðræðisflokkinn. Erlent 17.9.2019 08:58 Eigandi Louis Vuitton og næst ríkasti maður heims vill kaupa AC Milan Bernard Arnault, eigandi tískufyrirtækisins Louis Vuitton og næst ríkasti maður heims, vill eignast ítalska stórliðið AC Milan. Fótbolti 17.9.2019 06:34 Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. Erlent 15.9.2019 10:59 Þrír handteknir vegna brúarhrunsins í Genúa Ítölsk yfirvöld hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur vegna Morandi-brúarinnar hafi verið falsaðar eða upplýsingum haldið utan við þær. Erlent 13.9.2019 15:51 Vill að Suður-Ítalía fái sérstöðu Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, ætlar að biðja Evrópusambandið um að suðurhluti landsins fái sérstöðu hvað varðar styrki og fleira. Erlent 13.9.2019 02:02 Vill koma á ró í ítölskum stjórnmálum Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segist vona að breið stjórn Fimmstjörnu hreyfingarinnar og Lýðræðisflokksins komi á ró í þjóðfélaginu. Erlent 10.9.2019 02:00 Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. Fótbolti 4.9.2019 08:39 Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu stjórnarsáttmála við Lýðræðisflokkinn með afgerandi meirihluta. Erlent 3.9.2019 18:38 Dagur í lífi mannsins sem hefur oftast verið fyrstur með fótboltafréttirnar í sumar Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Fótbolti 3.9.2019 07:21 Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. Erlent 3.9.2019 12:37 Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. Menning 1.9.2019 10:59 Vaxtarræktarkappinn Franco Columbu látinn Ítalski leikarinn, rithöfundurinn, vaxtaræktarkappinn og aflraunamaðurinn Franco Columbu er látinn 78 ára að aldri. Lífið 31.8.2019 00:15 Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. Erlent 28.8.2019 18:06 Snéri aftur á bekkinn eftir 41 dags krabbameinsmeðferð Það var tilfinningaþrungin stund í ítalska boltanum um helgina þegar Sinisa Mihajlovic snéri aftur á hliðarlínuna hjá Bologna. Fótbolti 26.8.2019 07:40 Lungnabólgan gerir Sarri lífið leitt sem missir af fyrstu tveimur leikjum Juventus Maurizio Sarri verður ekki á bekknum hjá Juventus í fyrstu tveimur leikjunum í ítölsku úrvalsdeildinni vegna veikinda. Fótbolti 23.8.2019 07:13 Stjórnarkrísa á Ítalíu eftir afsögn Conte Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um afsögn sína í gær. Sakaði hann Matteo Salvini, leiðtoga Norðurbandalagsins, um að setja hagsmuni sína og flokks síns ofar hagsmunum landsins. Erlent 21.8.2019 02:00 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Paolo Macchiarini dæmdur í fangelsi á Ítalíu Ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi á Ítalíu. Erlent 13.11.2019 22:31
Allt á floti í Feneyjum Á myndum sést hvernig sjór þekur Markúsartorg og íbúar og ferðamenn þurfa að vaða til að komast á milli staða. Erlent 13.11.2019 08:49
Ítalir fyrstir til að taka upp sérstaka loftlagskennslu í skólum Frá og með næsta skólaári munu ítölsk gunnskólabörn læra um sérstaklega um loftslagsbreytingar í skólanum. Erlent 6.11.2019 10:18
Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31.10.2019 08:52
Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Bílar 30.10.2019 11:03
Hæfileikaríkur og vinsæll Mariano di Vaio er tískubloggari, leikari, fyrirsæta og fatahönnuður. Hann er með flesta fylgjendur á Instagram af öllum karlkyns tískubloggurunum þar eða 6,1 milljón talsins. Tíska og hönnun 24.10.2019 01:25
Borgarstjóri Mílanó kallar eftir afsökunarbeiðni Bandaríkjanna Borgarstjóri ítölsku borgarinnar Mílan kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn biðjist afsökunar á loftárás á borgina í seinni heimsstyrjöldinni sem kostaði 184 grunnskólabörn lífið. Alls létust 614 almennir borgarar í árásinni. Erlent 20.10.2019 17:26
Ítalir komnir á EM 2020 Ítalir eru búnir að tryggja sér þáttökuréttinn á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Grikklandi í J-riðlinum en Ítalir eru með fullt hús stiga eftir sjö leiki. Fótbolti 12.10.2019 13:18
Fundu lík þrettán flóttakvenna í Miðjarðarhafi Yfirfullum bát með flótta- og förufólki hvolfdi í vondu veðri í nótt. Fleiri eru taldir af. Erlent 7.10.2019 16:23
Bað Boris einnig um hjálp við að grafa undan Rússarannsókninni Donald Trump hefur lengi staðið í þeirri trú að uppruna rannsóknarinnar megi að miklu leyti rekja til Bretlands og hefur hann meðal annars sakað breskar leyniþjónustur um að njósna um framboð sitt fyrir Barack Obama, forvera sinn. Erlent 2.10.2019 11:21
Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. Fótbolti 27.9.2019 13:48
Vegum lokað og fjallakofar rýmdir í hlíðum Mont Blanc Um 250 þúsund rúmmetrar af ís eru í hættu á að brotna frá Planpincieux-jöklinum. Erlent 25.9.2019 07:08
Sakaður um að drepa föður sinn á villisvínaveiðum Feðgarnir voru á ferð í þéttu skóglendi nálægt bænum Postiglione í Salerno-héraði um helgina þegar atvikið átti sér stað. Erlent 23.9.2019 10:30
Stuðningsmaður Liverpool fluttur á sjúkrahús eftir árás á Ítalíu Ráðist var á tvo stuðningsmenn Liverpool á bar fyrir leik liðsins gegn Napoli á Ítalíu á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 19.9.2019 06:41
Renzi stofnar nýjan flokk Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk síðar í vikunni og þar með segja skilið við Lýðræðisflokkinn. Erlent 17.9.2019 08:58
Eigandi Louis Vuitton og næst ríkasti maður heims vill kaupa AC Milan Bernard Arnault, eigandi tískufyrirtækisins Louis Vuitton og næst ríkasti maður heims, vill eignast ítalska stórliðið AC Milan. Fótbolti 17.9.2019 06:34
Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. Erlent 15.9.2019 10:59
Þrír handteknir vegna brúarhrunsins í Genúa Ítölsk yfirvöld hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur vegna Morandi-brúarinnar hafi verið falsaðar eða upplýsingum haldið utan við þær. Erlent 13.9.2019 15:51
Vill að Suður-Ítalía fái sérstöðu Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, ætlar að biðja Evrópusambandið um að suðurhluti landsins fái sérstöðu hvað varðar styrki og fleira. Erlent 13.9.2019 02:02
Vill koma á ró í ítölskum stjórnmálum Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segist vona að breið stjórn Fimmstjörnu hreyfingarinnar og Lýðræðisflokksins komi á ró í þjóðfélaginu. Erlent 10.9.2019 02:00
Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. Fótbolti 4.9.2019 08:39
Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu stjórnarsáttmála við Lýðræðisflokkinn með afgerandi meirihluta. Erlent 3.9.2019 18:38
Dagur í lífi mannsins sem hefur oftast verið fyrstur með fótboltafréttirnar í sumar Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Fótbolti 3.9.2019 07:21
Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. Erlent 3.9.2019 12:37
Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. Menning 1.9.2019 10:59
Vaxtarræktarkappinn Franco Columbu látinn Ítalski leikarinn, rithöfundurinn, vaxtaræktarkappinn og aflraunamaðurinn Franco Columbu er látinn 78 ára að aldri. Lífið 31.8.2019 00:15
Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. Erlent 28.8.2019 18:06
Snéri aftur á bekkinn eftir 41 dags krabbameinsmeðferð Það var tilfinningaþrungin stund í ítalska boltanum um helgina þegar Sinisa Mihajlovic snéri aftur á hliðarlínuna hjá Bologna. Fótbolti 26.8.2019 07:40
Lungnabólgan gerir Sarri lífið leitt sem missir af fyrstu tveimur leikjum Juventus Maurizio Sarri verður ekki á bekknum hjá Juventus í fyrstu tveimur leikjunum í ítölsku úrvalsdeildinni vegna veikinda. Fótbolti 23.8.2019 07:13
Stjórnarkrísa á Ítalíu eftir afsögn Conte Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um afsögn sína í gær. Sakaði hann Matteo Salvini, leiðtoga Norðurbandalagsins, um að setja hagsmuni sína og flokks síns ofar hagsmunum landsins. Erlent 21.8.2019 02:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent