Kópavogur Bæjarfulltrúi dæmdur til að greiða þrotabúi 50 milljónir Guðmundur Gísli Geirdal, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, þarf að greiða þrotabúi útgerðar sem var í hans eigu 50 milljónir auk dráttarvaxta Innlent 28.11.2019 10:43 Leggja til stórhækkun á leigu félagslegra íbúða í Kópavogi Starfshópur um endurbætur á félagslegu leiguhúsnæði í Kópavogi segir að núverandi kerfi sé ósjálfbært og leggur til að húsaleiga félagslegra íbúða verði hækkuð um 30 prósent að jafnaði eða alls um 160 milljónir króna. Á móti verða einstaklingar sem uppfylla ákveðin skilyrði studdir persónubundið. Innlent 28.11.2019 06:19 Drukkinn ferðamaður með of marga farþega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan tvö í nótt. Innlent 25.11.2019 06:35 Vann gull á ATP í síðustu viku en var mættur í Tennishöllina í gær Stefanos Tsitsipas var mættur í Tennishöllina í Kópavogi í gær. Sport 21.11.2019 22:34 Forsætisráðherra slökkti eld við Kópavogsskóla Eldvarnarvika Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í dag og af því tilefni fræddi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra auk slökkviliðsmanna, átta ára börn í Kópavogsskóla um eldvarnir heimilisins. Innlent 21.11.2019 13:24 Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Innlent 20.11.2019 17:43 Leita ökumanns sem stakk af eftir umferðarslys í Kópavogi Tveggja bíla árekstur varð á Digranesvegi við Hlíðarhjalla í Kópavogi á sjötta tímanum í dag. Innlent 20.11.2019 18:28 Förum vel með Plánetu A – það er engin Pláneta B Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þá unnu 8. bekkingar í Kópavogi umhverfis- og loftslagsverkefnið Pláneta A. Við vorum í þeim hópi og lærðum ýmislegt gagnlegt. Skoðun 20.11.2019 06:28 Fimm teymi keppa um hönnun nýrrar Fossvogsbrúar Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Innlent 19.11.2019 20:36 Ef krakkar fengju völdin Í Kópavogi verður haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála SÞ á morgun með ýmsum hætti. Stór hluti barna bæjarins tekur þátt í dagskrá í Menningarhúsunum og víðar. Innlent 19.11.2019 02:34 Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 18.11.2019 06:41 Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. Innlent 17.11.2019 07:56 Kviknaði í sæng og kodda í Kópavogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi í Kópavogi um klukkan þrjú í nótt. Innlent 8.11.2019 07:45 Naglamotta stöðvaði langa eftirför um höfuðborgarsvæðið Ökumaðurinn sem um ræðir var á stolinni bifreið og hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.11.2019 09:30 Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Innlent 1.11.2019 17:04 Framkvæmdastjóri Smáralindar hættir Sturla G. Eðvarðsson framkvæmdastjóri Smáralindar hefur óskað eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:38 Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1.11.2019 08:32 Allir dregnir óökufærir af slysstað Fimm bíla árekstur varð við Turninn í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 13:40 Rákust á í hálkunni við Turninn Að minnsta kosti fjögurra bíla árekstur varð á rampinum á milli Deloitte-turnsins og Smáralindar í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 10:35 Upplýst ákvarðanataka Á dögunum samþykkti bæjarstjórn Kópavogs umdeilt samkomulag um samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu, en við Píratar vorum eini flokkurinn sem studdi það ekki í atvæðagreiðslu bæjarstjórnar. Skoðun 25.10.2019 11:28 Eldur á svölum og vatnsleki milli hæða Tvö útköll bárust slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu með stuttu millibili í kvöld, annað vegna vatnsleka en hitt vegna elds. Innlent 24.10.2019 22:15 Vilja 220 milljónir fyrir einbýli í Kórahverfinu Hjónin Matthildur Baldursdóttir og Reinhard Valgarðsson hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Auðnakór í Kópavogi á sölu og er ásett verð 220 milljónir. Lífið 24.10.2019 14:31 Loðin stefna sjálfstæðismanna Líkt og greint var frá í fréttum þá var minnihlutinn í Reykjavík ósamstíga á síðasta borgarstjórnarfundi í afstöðu sinni til samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga. Skoðun 24.10.2019 13:56 Píratar hafna sáttmálanum Píratar í Kópavogi höfnuðu samgöngusáttmálanum á höfuðborgarsvæðinu í vefatkvæðagreiðslu. Innlent 24.10.2019 01:16 Mælaborð sem greinir stöðu barna vann verðlaun UNICEF Mælaborð sem þróað hefur verið af Kópavogsbæ í samvinnu við félagsmálaráðuneytið og UNICEF á Íslandi vann í dag alþjóðleg verðlaun UNICEF. Innlent 17.10.2019 18:06 Dælubílar sendir út vegna tveggja umferðaróhappa Slökkviliðið sinnir nú tveimur útköllum vegna umferðarslysa, annars vegar á Reykjanesbraut við Smáralind og hins vegar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Innlent 11.10.2019 17:11 Fór á milli og tók í hurðarhúna Á þriðja tímanum í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í Kópavogi, hafði óprúttinn aðili þá verið á vappi í hverfinu og hafði stundað það að taka í hurðarhúna. Innlent 10.10.2019 17:23 Ný bensínstöð markar tímamót Á horni bílastæðisins við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar framkvæmdir sem marka ákveðin tímamót. Viðskipti innlent 10.10.2019 14:33 Nýir bílar slökkviliðsins komnir til landsins Nýju slökkvibílarnir verða teknir í notkun, einn af öðrum, fram að áramótum að lokinni þjálfun slökkviliðsmanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær fjóra nýja bíla á einu bretti. Innlent 9.10.2019 11:31 Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Fyrir Alþingi liggur þingsályktun um að sameina eigi sveitarfélög og að ekkert sveitarfélag hafi færri en eitt þúsund íbúa árið 2026. Jafnframt er lagt til að íbúar fái ekki að kjósa um sameiningar heldur verði sameiningin lögþvinguð. Skoðun 8.10.2019 07:24 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 56 ›
Bæjarfulltrúi dæmdur til að greiða þrotabúi 50 milljónir Guðmundur Gísli Geirdal, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, þarf að greiða þrotabúi útgerðar sem var í hans eigu 50 milljónir auk dráttarvaxta Innlent 28.11.2019 10:43
Leggja til stórhækkun á leigu félagslegra íbúða í Kópavogi Starfshópur um endurbætur á félagslegu leiguhúsnæði í Kópavogi segir að núverandi kerfi sé ósjálfbært og leggur til að húsaleiga félagslegra íbúða verði hækkuð um 30 prósent að jafnaði eða alls um 160 milljónir króna. Á móti verða einstaklingar sem uppfylla ákveðin skilyrði studdir persónubundið. Innlent 28.11.2019 06:19
Drukkinn ferðamaður með of marga farþega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan tvö í nótt. Innlent 25.11.2019 06:35
Vann gull á ATP í síðustu viku en var mættur í Tennishöllina í gær Stefanos Tsitsipas var mættur í Tennishöllina í Kópavogi í gær. Sport 21.11.2019 22:34
Forsætisráðherra slökkti eld við Kópavogsskóla Eldvarnarvika Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í dag og af því tilefni fræddi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra auk slökkviliðsmanna, átta ára börn í Kópavogsskóla um eldvarnir heimilisins. Innlent 21.11.2019 13:24
Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Innlent 20.11.2019 17:43
Leita ökumanns sem stakk af eftir umferðarslys í Kópavogi Tveggja bíla árekstur varð á Digranesvegi við Hlíðarhjalla í Kópavogi á sjötta tímanum í dag. Innlent 20.11.2019 18:28
Förum vel með Plánetu A – það er engin Pláneta B Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þá unnu 8. bekkingar í Kópavogi umhverfis- og loftslagsverkefnið Pláneta A. Við vorum í þeim hópi og lærðum ýmislegt gagnlegt. Skoðun 20.11.2019 06:28
Fimm teymi keppa um hönnun nýrrar Fossvogsbrúar Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Innlent 19.11.2019 20:36
Ef krakkar fengju völdin Í Kópavogi verður haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála SÞ á morgun með ýmsum hætti. Stór hluti barna bæjarins tekur þátt í dagskrá í Menningarhúsunum og víðar. Innlent 19.11.2019 02:34
Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 18.11.2019 06:41
Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. Innlent 17.11.2019 07:56
Kviknaði í sæng og kodda í Kópavogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi í Kópavogi um klukkan þrjú í nótt. Innlent 8.11.2019 07:45
Naglamotta stöðvaði langa eftirför um höfuðborgarsvæðið Ökumaðurinn sem um ræðir var á stolinni bifreið og hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.11.2019 09:30
Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Innlent 1.11.2019 17:04
Framkvæmdastjóri Smáralindar hættir Sturla G. Eðvarðsson framkvæmdastjóri Smáralindar hefur óskað eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:38
Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1.11.2019 08:32
Allir dregnir óökufærir af slysstað Fimm bíla árekstur varð við Turninn í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 13:40
Rákust á í hálkunni við Turninn Að minnsta kosti fjögurra bíla árekstur varð á rampinum á milli Deloitte-turnsins og Smáralindar í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 10:35
Upplýst ákvarðanataka Á dögunum samþykkti bæjarstjórn Kópavogs umdeilt samkomulag um samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu, en við Píratar vorum eini flokkurinn sem studdi það ekki í atvæðagreiðslu bæjarstjórnar. Skoðun 25.10.2019 11:28
Eldur á svölum og vatnsleki milli hæða Tvö útköll bárust slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu með stuttu millibili í kvöld, annað vegna vatnsleka en hitt vegna elds. Innlent 24.10.2019 22:15
Vilja 220 milljónir fyrir einbýli í Kórahverfinu Hjónin Matthildur Baldursdóttir og Reinhard Valgarðsson hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Auðnakór í Kópavogi á sölu og er ásett verð 220 milljónir. Lífið 24.10.2019 14:31
Loðin stefna sjálfstæðismanna Líkt og greint var frá í fréttum þá var minnihlutinn í Reykjavík ósamstíga á síðasta borgarstjórnarfundi í afstöðu sinni til samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga. Skoðun 24.10.2019 13:56
Píratar hafna sáttmálanum Píratar í Kópavogi höfnuðu samgöngusáttmálanum á höfuðborgarsvæðinu í vefatkvæðagreiðslu. Innlent 24.10.2019 01:16
Mælaborð sem greinir stöðu barna vann verðlaun UNICEF Mælaborð sem þróað hefur verið af Kópavogsbæ í samvinnu við félagsmálaráðuneytið og UNICEF á Íslandi vann í dag alþjóðleg verðlaun UNICEF. Innlent 17.10.2019 18:06
Dælubílar sendir út vegna tveggja umferðaróhappa Slökkviliðið sinnir nú tveimur útköllum vegna umferðarslysa, annars vegar á Reykjanesbraut við Smáralind og hins vegar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Innlent 11.10.2019 17:11
Fór á milli og tók í hurðarhúna Á þriðja tímanum í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í Kópavogi, hafði óprúttinn aðili þá verið á vappi í hverfinu og hafði stundað það að taka í hurðarhúna. Innlent 10.10.2019 17:23
Ný bensínstöð markar tímamót Á horni bílastæðisins við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar framkvæmdir sem marka ákveðin tímamót. Viðskipti innlent 10.10.2019 14:33
Nýir bílar slökkviliðsins komnir til landsins Nýju slökkvibílarnir verða teknir í notkun, einn af öðrum, fram að áramótum að lokinni þjálfun slökkviliðsmanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær fjóra nýja bíla á einu bretti. Innlent 9.10.2019 11:31
Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Fyrir Alþingi liggur þingsályktun um að sameina eigi sveitarfélög og að ekkert sveitarfélag hafi færri en eitt þúsund íbúa árið 2026. Jafnframt er lagt til að íbúar fái ekki að kjósa um sameiningar heldur verði sameiningin lögþvinguð. Skoðun 8.10.2019 07:24