Seltjarnarnes Þörf á úrræðum fyrir hátt í hundrað og þrjátíu börn Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir fundi með ráðherrum og kallað er eftir því að skýrsla sem hefur legið ofan í skúffu í rúmt ár verði tekin upp. Samkvæmt henni er þörf á úrræðum fyrir um eitt hundrað og þrjátíu börn með fjölþættan vanda eða miklar þroska- eða geðraskanir. Innlent 9.9.2024 13:30 Óboðinn gestur truflaði leik í Lengjudeildinni Lið Gróttu og Fjölnis mættust í Lengjudeildinni í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í dag. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en töluverða athygli vakti þegar óboðinn gestur varð til þess að stöðva þurfti leik um stundarsakir. Íslenski boltinn 31.8.2024 21:47 Leitar vitna vegna ógnandi tilburða óþolinmóðs ökumanns Sandra Rós Hrefnu Jónsdóttir var í dag í brautarvörslu á Seltjarnarnesi vegna Reykjavíkurmaraþonsins þegar óþolinmóður bílstjóri ók utan í hana með þeim afleiðingum að eitthvað small í hnénu á henni. Innlent 24.8.2024 22:28 Fimm sérbýli á Nesinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af fasteignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm sérbýlum á Seltjarnarnesi sem voru byggð í kringum árið 1970. Lífið 20.8.2024 20:01 Tugir barna á bið eftir leikskólaplássi á höfuðborgarsvæðinu Börn eru á biðlista eftir leikskólaplássi í nærri öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Um 36 bíða í Garðabæ, 23 í Hafnarfirði og 141 barn í Kópavogi. Ekkert barn bíður í Mosfellsbæ en fimm á Seltjarnarnesi. Í Reykjavík er enn verið að vinna að innritun og fjöldi á bið enn óljós. Innlent 18.8.2024 22:54 Starfsemi skert í tíu leik- eða grunnskólum í Reykjavík í vetur Í Reykjavík eru tíu leik- og grunnskólar að hluta eða alveg óstarfhæfir nú þegar skólastarf er að hefjast. Þar af er um að ræða níu leikskóla og einn grunnskóla, Hólabrekkuskóla. Innlent 17.8.2024 23:40 Munaðarlaus álftarungi ætti að spjara sig Munaðarlaus álftarungi hefur vakið mikla athygli á Seltjarnarnesi en foreldrar hans hurfu á dularfullan hátt fyrir nokkrum vikum. Fuglafræðingur segir afar sjaldgæft að álftir yfirgefi ung afkvæmi sín á þennan hátt. Unginn virðist hins vegar ætla spjara sig og sækir í félagskap annarra fugla og manna. Innlent 15.8.2024 20:16 Karin í Nola keypti 200 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa fest kaup á 200 fermetra einbýlishúsi við Hofgarða á Seltjarnarnesi. Parið greiddi 175 milljónir fyrir eignina. Lífið 13.8.2024 10:01 Myndband af glannalegum framúrakstri á Seltjarnarnesi Litlu mátti muna að ökumaður jeppa hefði ekið á hjólreiðamann, þegar hann brunaði fram úr öðrum bíl á götu á Seltjarnarnesi þar sem hámarkshraði er 30 kílómetrar á klukkustund. Innlent 13.7.2024 19:01 Skemmdu bíla í reiðiskasti áður en þeir flúðu lögreglu á rafskútu Tveir góðkunningjar lögreglunnar sem voru handteknir og yfirheyrðir í gær eru nú lausir úr haldi. Mennirnir ullu skemmdum á ökutækjum við Granda í Reykjavík, og flúðu svo lögreglu á rafhlaupahjóli. Innlent 3.7.2024 14:58 Skipverji á strandveiðibát í bráðri hættu Þyrla Landhelgisgæslunnar og þrír björgunarbátar voru kallaðir út um klukkan 23 í gærkvöldi vegna leka í strandveiðibáti. Einn var um borð og var hann fluttur á slysadeild Landspítalans vegna áverka. Viggó M. Sigurðsson, hjá aðgerðasviði Landhelgisgæslunnar, segir að Landhelgisgæslan hafi metið það svo að hann hafi verið í bráðri hættu. Innlent 3.7.2024 08:41 Tveir góðkunningjar flúðu lögregluna á hlaupahjóli Tveir góðkunningjar lögreglunnar voru handteknir síðdegis eftir að hafa flúið lögreglu á hlaupahjóli í vesturhluta Reykjavíkur. Lögregla ók lengi eftir mönnunum á grasi við göngustíg en þeir hvikuðu hvergi á ferð sinni. Innlent 2.7.2024 15:33 Tveir féllu af sæþotu við Seltjarnarnes Tveir menn féllu af Sæþotu við Seltjarnarnes í kvöld. Öðrum þeirra tókst að synda í land, en hinum var bjargað af slökkviliði. Innlent 27.6.2024 19:02 Stútfull hátíðardagskrá um allt land á 17. júní Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun og haldið verður upp á 80 ára afmæli lýðveldisins. Venjunni samkvæmt er stútfull og metnaðarfull dagskrá um allt land. Vísir tók saman dagskrána í nokkrum sveitarfélögum. Innlent 16.6.2024 15:00 Daði keypti hús Jóns Jónssonar með mömmu sinni á yfirverði Daði Laxdal Gautason, fyrrverandi handboltamaður og framkvæmdarstjóri viðskiptaþróunar hjá Sisu Group, festi kaup á húsi tónlistarmannsins Jóns Jónssonar og eiginkonu hans Hafdísar Bjarkar Jónsdóttur tannlæknis. Móðir Daða, Hildigunnur Hilmarsdóttir, á rúmlega tuttugu prósent í húsinu með honum. Uppsett verð var 182 milljónir en mæðginin borguðu 185 millónir fyrir húsið. Lífið 13.6.2024 09:43 Heitavatnslaust á Seltjarnarnesi Ekkert heitt vatn er á Seltjarnarnesi vegna rafmagnsbilunar hjá Hitaveitu Seltjarnarness. Viðgerðarteymi hefur verið kallað út og kemur heitt vatn aftur á kerfið innan skamms. Innlent 13.6.2024 07:22 Linda lætur sér Lindarbraut lynda Linda Jóhannsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, og eiginmaður hennar, Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki, hafa fest kaup á 183 fermetra einbýlishúsi í 70' stíl við Lindarbraut á Seltjarnarnesi. Lífið 12.6.2024 15:00 Skoða að hefja gjaldtöku við Gróttu Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar íhugar nú að hefja gjaldtöku á bílastæðinu við Gróttuvita á Seltjarnarnesi en ágangur ferðamanna á svæðinu hefur verið íbúum til mikillar mæðu undanfarin ár. Innlent 12.6.2024 06:45 Upplifði svæsið einelti en er í dag yngsti læknir landsins Ragna Kristín Guðbrandsdóttir er við það að útskrifast úr læknanámi við Háskóla Íslands. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Ragna er einungis 23 ára. Erfið reynsla úr grunnskóla og veikindi föður hennar voru stærstu áhrifaþættirnir í vali hennar á námi. Læknisfræðin er ekki eina ástríða Rögnu því hún er einnig Íslandsmeistari í kraftlyftingum. Lífið 3.6.2024 08:01 Yngstu börnin um 14 til 15 mánaða við innritun í haust Innritun leikskólabarna er vel á veg komin í flestum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Í Reykjavík er búið að bjóða 1.715 börnum leikskólapláss. Meðalaldur við innritun er í kringum 22 mánuðir. Innlent 22.5.2024 08:00 Hönnunarhús Markúsar Mána og Kristínar til sölu Markús Máni M. Maute, annar stofnandi hugbúnaðarfyrirtæksins Abler, og eiginkona hans Kristín Laufey Guðjónsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Lindarbraut á Seltjarnarnesi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 185 milljónir. Lífið 17.5.2024 16:45 Slökktu eld á Seltjarnarnesi Slökkviliðið sinnir nú útkalli við Skólabraut á Seltjarnarnesi, en þar var eldur í tveggja hæða húsi með kjallara. Innlent 17.5.2024 11:56 Jón og Hafdís festu kaup á einbýli með bátaskýli Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson og eiginkona hans Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir hafa fest kaup á glæsilegu einbýlishúsi við Hamarsgötu á Seltjarnarnesi. Lífið 13.5.2024 13:13 Lengri lokun þar sem kerfið hefur „hangið á bláþræði“ Árleg vorlokun Seltjarnarneslaugar verður lengri í ár en síðustu ár. Skipta þarf um stýrikerfi sem forstöðumaður laugarinnar segir að hafi „hangið á bláþræði“ í of langan tíma. Innlent 8.5.2024 14:10 Hönnunarhæð Karinar í Nola til sölu Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa sett fallega hæð á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða eign á efstu hæð í þríbýlishúsi frá árinu 1967 sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Ásett verð er 128,9 milljónir. Lífið 29.4.2024 14:33 Seltjarnarnesbær gengur frá sölu á Safnatröð Seltjarnarbær hefur gengið frá sölu á fasteigninni Safnatröð 1 þar sem hjúkrunarheimilið Seltjörn er til húsa. Kaupandinn er félagið Safnatröð slhf. sem er í eigu innviðasjóðsins Innviðir fjárfestingar II slhf. en hann er í eigu lífeyrissjóða. Innlent 25.4.2024 13:07 Jón Jónsson selur glæsihús á Seltjarnarnesi Söngvarinn og raunveruleikaþáttastjarnan Jón Jónsson hefur sett húsið sitt að Lindarbraut 19 á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða einstaklega fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr, verönd, heitum potti og góðri grillaðstöðu. Lífið 23.4.2024 21:35 Björguðu strönduðum ferðamönnum í Gróttu Rétt fyrir hálf sjö í kvöld óskuðu tveir ferðamenn sem farið höfðu út í Gróttu eftir aðstoð við að komast aftur í land. Þau höfðu ekki fylgst með flóðinu og þeir urðu strandaglópar á eyjunni sem hafði ekki verið eyja fyrr um daginn. Innlent 21.4.2024 20:28 Forsetinn í alls konar stellingum á Nesinu Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón fögnuðu með íbúum Seltjarnarnesbæjar á fimmtíu ára kaupstaðarafmæli bæjarins á dögunum. Hjónin vörðu öllum deginum á Nesinu enda um stór tímamót að ræða og frábær stemning í bænum. Lífið 12.4.2024 13:28 Stjörnufans á Nesinu og forsetahjónin skella sér í pottinn Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú fara í opinbera heimsókn til Seltjarnarness á morgun í tilefni af 50 ára afmæli bæjarins. Seltjarnarnes hlaut kaupstaðarréttindi í lok mars 1974. Stjörnur á borð við Jón Jónsson, Bubba Morthens, Helga Hrafn og Tinu Dickow, Víking Heiðar og Jóhann Helgason koma fram. Lífið 8.4.2024 10:05 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 13 ›
Þörf á úrræðum fyrir hátt í hundrað og þrjátíu börn Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir fundi með ráðherrum og kallað er eftir því að skýrsla sem hefur legið ofan í skúffu í rúmt ár verði tekin upp. Samkvæmt henni er þörf á úrræðum fyrir um eitt hundrað og þrjátíu börn með fjölþættan vanda eða miklar þroska- eða geðraskanir. Innlent 9.9.2024 13:30
Óboðinn gestur truflaði leik í Lengjudeildinni Lið Gróttu og Fjölnis mættust í Lengjudeildinni í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í dag. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en töluverða athygli vakti þegar óboðinn gestur varð til þess að stöðva þurfti leik um stundarsakir. Íslenski boltinn 31.8.2024 21:47
Leitar vitna vegna ógnandi tilburða óþolinmóðs ökumanns Sandra Rós Hrefnu Jónsdóttir var í dag í brautarvörslu á Seltjarnarnesi vegna Reykjavíkurmaraþonsins þegar óþolinmóður bílstjóri ók utan í hana með þeim afleiðingum að eitthvað small í hnénu á henni. Innlent 24.8.2024 22:28
Fimm sérbýli á Nesinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af fasteignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm sérbýlum á Seltjarnarnesi sem voru byggð í kringum árið 1970. Lífið 20.8.2024 20:01
Tugir barna á bið eftir leikskólaplássi á höfuðborgarsvæðinu Börn eru á biðlista eftir leikskólaplássi í nærri öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Um 36 bíða í Garðabæ, 23 í Hafnarfirði og 141 barn í Kópavogi. Ekkert barn bíður í Mosfellsbæ en fimm á Seltjarnarnesi. Í Reykjavík er enn verið að vinna að innritun og fjöldi á bið enn óljós. Innlent 18.8.2024 22:54
Starfsemi skert í tíu leik- eða grunnskólum í Reykjavík í vetur Í Reykjavík eru tíu leik- og grunnskólar að hluta eða alveg óstarfhæfir nú þegar skólastarf er að hefjast. Þar af er um að ræða níu leikskóla og einn grunnskóla, Hólabrekkuskóla. Innlent 17.8.2024 23:40
Munaðarlaus álftarungi ætti að spjara sig Munaðarlaus álftarungi hefur vakið mikla athygli á Seltjarnarnesi en foreldrar hans hurfu á dularfullan hátt fyrir nokkrum vikum. Fuglafræðingur segir afar sjaldgæft að álftir yfirgefi ung afkvæmi sín á þennan hátt. Unginn virðist hins vegar ætla spjara sig og sækir í félagskap annarra fugla og manna. Innlent 15.8.2024 20:16
Karin í Nola keypti 200 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa fest kaup á 200 fermetra einbýlishúsi við Hofgarða á Seltjarnarnesi. Parið greiddi 175 milljónir fyrir eignina. Lífið 13.8.2024 10:01
Myndband af glannalegum framúrakstri á Seltjarnarnesi Litlu mátti muna að ökumaður jeppa hefði ekið á hjólreiðamann, þegar hann brunaði fram úr öðrum bíl á götu á Seltjarnarnesi þar sem hámarkshraði er 30 kílómetrar á klukkustund. Innlent 13.7.2024 19:01
Skemmdu bíla í reiðiskasti áður en þeir flúðu lögreglu á rafskútu Tveir góðkunningjar lögreglunnar sem voru handteknir og yfirheyrðir í gær eru nú lausir úr haldi. Mennirnir ullu skemmdum á ökutækjum við Granda í Reykjavík, og flúðu svo lögreglu á rafhlaupahjóli. Innlent 3.7.2024 14:58
Skipverji á strandveiðibát í bráðri hættu Þyrla Landhelgisgæslunnar og þrír björgunarbátar voru kallaðir út um klukkan 23 í gærkvöldi vegna leka í strandveiðibáti. Einn var um borð og var hann fluttur á slysadeild Landspítalans vegna áverka. Viggó M. Sigurðsson, hjá aðgerðasviði Landhelgisgæslunnar, segir að Landhelgisgæslan hafi metið það svo að hann hafi verið í bráðri hættu. Innlent 3.7.2024 08:41
Tveir góðkunningjar flúðu lögregluna á hlaupahjóli Tveir góðkunningjar lögreglunnar voru handteknir síðdegis eftir að hafa flúið lögreglu á hlaupahjóli í vesturhluta Reykjavíkur. Lögregla ók lengi eftir mönnunum á grasi við göngustíg en þeir hvikuðu hvergi á ferð sinni. Innlent 2.7.2024 15:33
Tveir féllu af sæþotu við Seltjarnarnes Tveir menn féllu af Sæþotu við Seltjarnarnes í kvöld. Öðrum þeirra tókst að synda í land, en hinum var bjargað af slökkviliði. Innlent 27.6.2024 19:02
Stútfull hátíðardagskrá um allt land á 17. júní Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun og haldið verður upp á 80 ára afmæli lýðveldisins. Venjunni samkvæmt er stútfull og metnaðarfull dagskrá um allt land. Vísir tók saman dagskrána í nokkrum sveitarfélögum. Innlent 16.6.2024 15:00
Daði keypti hús Jóns Jónssonar með mömmu sinni á yfirverði Daði Laxdal Gautason, fyrrverandi handboltamaður og framkvæmdarstjóri viðskiptaþróunar hjá Sisu Group, festi kaup á húsi tónlistarmannsins Jóns Jónssonar og eiginkonu hans Hafdísar Bjarkar Jónsdóttur tannlæknis. Móðir Daða, Hildigunnur Hilmarsdóttir, á rúmlega tuttugu prósent í húsinu með honum. Uppsett verð var 182 milljónir en mæðginin borguðu 185 millónir fyrir húsið. Lífið 13.6.2024 09:43
Heitavatnslaust á Seltjarnarnesi Ekkert heitt vatn er á Seltjarnarnesi vegna rafmagnsbilunar hjá Hitaveitu Seltjarnarness. Viðgerðarteymi hefur verið kallað út og kemur heitt vatn aftur á kerfið innan skamms. Innlent 13.6.2024 07:22
Linda lætur sér Lindarbraut lynda Linda Jóhannsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, og eiginmaður hennar, Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki, hafa fest kaup á 183 fermetra einbýlishúsi í 70' stíl við Lindarbraut á Seltjarnarnesi. Lífið 12.6.2024 15:00
Skoða að hefja gjaldtöku við Gróttu Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar íhugar nú að hefja gjaldtöku á bílastæðinu við Gróttuvita á Seltjarnarnesi en ágangur ferðamanna á svæðinu hefur verið íbúum til mikillar mæðu undanfarin ár. Innlent 12.6.2024 06:45
Upplifði svæsið einelti en er í dag yngsti læknir landsins Ragna Kristín Guðbrandsdóttir er við það að útskrifast úr læknanámi við Háskóla Íslands. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Ragna er einungis 23 ára. Erfið reynsla úr grunnskóla og veikindi föður hennar voru stærstu áhrifaþættirnir í vali hennar á námi. Læknisfræðin er ekki eina ástríða Rögnu því hún er einnig Íslandsmeistari í kraftlyftingum. Lífið 3.6.2024 08:01
Yngstu börnin um 14 til 15 mánaða við innritun í haust Innritun leikskólabarna er vel á veg komin í flestum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Í Reykjavík er búið að bjóða 1.715 börnum leikskólapláss. Meðalaldur við innritun er í kringum 22 mánuðir. Innlent 22.5.2024 08:00
Hönnunarhús Markúsar Mána og Kristínar til sölu Markús Máni M. Maute, annar stofnandi hugbúnaðarfyrirtæksins Abler, og eiginkona hans Kristín Laufey Guðjónsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Lindarbraut á Seltjarnarnesi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 185 milljónir. Lífið 17.5.2024 16:45
Slökktu eld á Seltjarnarnesi Slökkviliðið sinnir nú útkalli við Skólabraut á Seltjarnarnesi, en þar var eldur í tveggja hæða húsi með kjallara. Innlent 17.5.2024 11:56
Jón og Hafdís festu kaup á einbýli með bátaskýli Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson og eiginkona hans Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir hafa fest kaup á glæsilegu einbýlishúsi við Hamarsgötu á Seltjarnarnesi. Lífið 13.5.2024 13:13
Lengri lokun þar sem kerfið hefur „hangið á bláþræði“ Árleg vorlokun Seltjarnarneslaugar verður lengri í ár en síðustu ár. Skipta þarf um stýrikerfi sem forstöðumaður laugarinnar segir að hafi „hangið á bláþræði“ í of langan tíma. Innlent 8.5.2024 14:10
Hönnunarhæð Karinar í Nola til sölu Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa sett fallega hæð á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða eign á efstu hæð í þríbýlishúsi frá árinu 1967 sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Ásett verð er 128,9 milljónir. Lífið 29.4.2024 14:33
Seltjarnarnesbær gengur frá sölu á Safnatröð Seltjarnarbær hefur gengið frá sölu á fasteigninni Safnatröð 1 þar sem hjúkrunarheimilið Seltjörn er til húsa. Kaupandinn er félagið Safnatröð slhf. sem er í eigu innviðasjóðsins Innviðir fjárfestingar II slhf. en hann er í eigu lífeyrissjóða. Innlent 25.4.2024 13:07
Jón Jónsson selur glæsihús á Seltjarnarnesi Söngvarinn og raunveruleikaþáttastjarnan Jón Jónsson hefur sett húsið sitt að Lindarbraut 19 á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða einstaklega fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr, verönd, heitum potti og góðri grillaðstöðu. Lífið 23.4.2024 21:35
Björguðu strönduðum ferðamönnum í Gróttu Rétt fyrir hálf sjö í kvöld óskuðu tveir ferðamenn sem farið höfðu út í Gróttu eftir aðstoð við að komast aftur í land. Þau höfðu ekki fylgst með flóðinu og þeir urðu strandaglópar á eyjunni sem hafði ekki verið eyja fyrr um daginn. Innlent 21.4.2024 20:28
Forsetinn í alls konar stellingum á Nesinu Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón fögnuðu með íbúum Seltjarnarnesbæjar á fimmtíu ára kaupstaðarafmæli bæjarins á dögunum. Hjónin vörðu öllum deginum á Nesinu enda um stór tímamót að ræða og frábær stemning í bænum. Lífið 12.4.2024 13:28
Stjörnufans á Nesinu og forsetahjónin skella sér í pottinn Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú fara í opinbera heimsókn til Seltjarnarness á morgun í tilefni af 50 ára afmæli bæjarins. Seltjarnarnes hlaut kaupstaðarréttindi í lok mars 1974. Stjörnur á borð við Jón Jónsson, Bubba Morthens, Helga Hrafn og Tinu Dickow, Víking Heiðar og Jóhann Helgason koma fram. Lífið 8.4.2024 10:05