Innlendar Veðbanki spáir Gunnari sigri gegn Johnson Veðbönkum líst greinilega vel á Gunnar Nelson því hann er talinn líklegri í bardaganum gegn DeMarques Johson sem hefur mun meiri reynslu í UFC en Gunnar. Sport 20.9.2012 10:18 Gunnar Nelson æfir stíft fyrir UFC Bardagakappinn Gunnar Nelson undirbýr sig nú af fullum krafti fyrir fyrsta UFC-bardaga sinn sem fram fer í Nottingham á Englandi þann 29. september. Andstæðingur Gunnars er Þjóðverjinn Pascal Krauss sem hefur viðurnefnið "Skriðdrekinn". Krauss var veltivigtarmeistari Cage Warriors áður en hann gekk til liðs við UFC og er jafnframt fyrrum unglingameistari Þjóðverja í hnefaleikum. Hann hafnaði meðal annars í öðru sæti á þýska meistaramótinu í hnefaleikum, en úrslitabardaginn þar var eina tap hans á 18 bardaga ferli í hnefaleikum. Sport 13.9.2012 14:28 Rally Reykjavík hófst í dag Rally Reykjavik hófst í dag í höfuðborginni og mun keppni standa yfir fram á laugardag. Þetta er í 33. skipti sem keppnin fer fram. Sport 6.9.2012 21:42 Íslandsmótið í strandblaki - myndir Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina og sáust ansi góð tilþrif á köflum. HK-stúlkurnar Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir unni kvennaflokkinn þó svo þær séu aðeins 16 ára gamlar. Sport 26.8.2012 22:22 ÍR vann bikarkeppni FRÍ ÍR sigraði þrefalt í 47. Bikarkeppni FRÍ, sem fram fór á Þórsvelli á Akureyri um helgina. ÍR hlaut samtals 184 stig, 97 stig í karlaflokki og 87 stig í kvennaflokki. Sport 25.8.2012 17:17 Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:57 Matthildur Ylfa og Helgi fengu viðurkenningu Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur afhentu í dag 400.000 kr. styrki til tveggja aðildarfélaga ÍBR vegna árangurs fatlaðra íþróttamanna. Sport 21.8.2012 11:48 Ellert og Dagný Íslandsmeistarar í skeet-haglabyssu Ellert Aðalsteinsson og Dagný Huld Hinriksdóttir, bæði úr Skotfélagi Reykjavíkur, urðu um helgina Íslandsmeistarar í skeet-haglabyssu en keppt var á Akureyri. Sport 14.8.2012 09:36 Unnsteinn og Halldór fyrstir í mark í Tour de Ormurinn Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark, hvor í sinni vegalengdinni, í hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn sem fram fór í fyrsta skipti á sunnudag. Sport 14.8.2012 09:18 Freyr leikjahæstur hjá FH-sló met Harðar í gær Freyr Bjarnason varð í gærkvöld leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. Freyr lék sinn 175. leik fyrir FH í úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar liðið burstaði Selfoss, 5-2. Metið átti markaskorarinn, Hörður Magnússon en hann lék á sínum tíma 174 leiki fyrir FH í efstu deild. Íslenski boltinn 9.8.2012 14:09 Tryggvi og Eyþór í agabanni gegn KR í kvöld Tryggvi Guðmundsson og Eyþór Helgi Birgisson, leikmenn ÍBV verða hvorugir í leikmannahópi félagsins sem mætir KR í Pepsideild karla í knattspyrnu í kvöld. Báðir brutu þeir agareglur liðsins um síðustu helgi og verða því fjarri góðu gamni í leiknum mikilvæga gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 8.8.2012 12:57 "Hlægilegt hjá greyið manninum" Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, gefur ekki mikið fyrir þau orð sem Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, lét falla eftir leik liðanna í Pepsideildinni í gærkvöld. Þar sakaði Þórður, Kjartan um "óþverraskap" þegar sá síðarnefndi steig ofan á hönd Guðjóns Sveinssonar með þeim afleiðingum að 18 spor þurfti til að sauma saman sárið. Íslenski boltinn 31.7.2012 13:51 Jensen ekki með ÍA í kvöld-Kjartan Henry með KR Danski leikmaðurinn, Jesper Jensen sem skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við ÍA um helgina, verður ekki með liðinu í leik liðsins gegn KR í Pepsideildinni í kvöld. Þetta kom fram í viðtali við Þórð Þórðarson, þjálfara ÍA í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 30.7.2012 13:59 Íslenskt úrvalslið í rugby mætir bandarískum andstæðingi Úrvalslið Rugby Íslands mætir The Skippy Lizards RFC frá New York í æfingaleik á Hlíðarenda á laugardaginn. Sport 26.7.2012 12:37 "Neitaði engum um viðtal" Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga í knattspyrnu segir það ekki rétt að hann hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir tapleik liðsins í Pepsideild karla gegn FH í gærkvöld. Þetta sagði hann í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 23.7.2012 14:09 Birna sigraði á nýju Íslandsmeti | Hákon varði titil sinn Birna Björnsdóttir og Hákon Hrafn Sigurðsson, bæði úr 3SH, komu fyrst í mark á Íslandsmótinu í hálfum járnkarli en keppt var í Hafnarfirði í dag. Sport 22.7.2012 16:06 FH hugsanlega á leið til Póllands Karlalið FH í knattspyrnu mætir annaðhvort liði frá Póllandi eða Aserbaidsjan nái félagið að slá út AIK í forkeppni Evrópudeildarinnar. FH og AIK mættust í Svíþjóð í gær og skildu jöfn, 1-1. Seinni leikur liðanna verður í Kaplakrika í næstu viku. Íslenski boltinn 20.7.2012 14:18 Glódís Perla valin í A-landsliðshópinn Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður úr Stjörnunni er eini nýliðinn í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem tilkynntur var á blaðamannafundi í dag. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik ytra 4.ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 19.7.2012 16:38 Patrekur segir Íslendinga mega vera sátta með dráttinn á HM Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, segir að íslenska landsliðið eigi góða möguleika á að berjast um sigur í riðlinum á Heimsmeistaramótinu í janúar á næsta ári. Dregið var í riðlana fjóra í morgun og er Ísland í riðli með Danmörku, Makedóníu, Rússlandi, Katar og Ástralíu. Handbolti 19.7.2012 15:24 "KSÍ ráðlagði okkur að láta þá ekki skrifa undir samning" Ráðleggingar frá starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands urðu til þess að Ben Everson og Theodore Furness, leikmenn 1.deildarliðs Tindastóls eru báðir á leið frá félaginu, án greiðslu, Everson til Breiðabliks og Fuerness til ÍA. Forráðamenn Tindastóls fóru að ráðum sambandsins og ákváðu að láta erlendu leikmenn sína ekki skrifa undir svokallaðan KSÍ-samning. Íslenski boltinn 19.7.2012 14:38 Gunnhildur Yrsa: Alltaf gott að spila á teppinu Við erum sátt við að fá heimaleik, það er alltaf gott að spila á "teppinu“ í Garðabæ,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Stjörnunnar eftir að ljóst var að Stjarnan mætir liði Þórs/KA í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 16.7.2012 15:39 Annie Mist hraustasta kona heims annað árið í röð Annie Mist Þórisdóttir gerði sér lítið fyrir í kvöld og tryggði sér sigur á Crossfit-leikum Reebok annað árið í röð. Hún fær 250 þúsund dollara í verðlaunafé. Sport 15.7.2012 21:38 Ásdís og Bergur Íslandsmeistarar Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari og Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari urðu Íslandsmeistarar án mikillar fyrirhafnar á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fer á Laugardalsvelli um helgina. Sport 14.7.2012 16:27 Björn og Angela unnu Laugavegshlaupið Laugavegshlaupið fór fram í dag en þá er hlaupið frá Landmannalaugum niður í Þórsmörk. Sigurvegarar dagsins settu báðir brautarmet. Sport 14.7.2012 15:51 Kepptu í sjósundi í Tyrklandi Um helgina hófst nýr kafli í sundíþróttinni á Íslandi er Ísland átti í fyrsta skipti sundmenn á Evrópumeistaramóti unglinga í Víðavatnssundi sem fram fór í Koceli í Tyrklandi. Sport 14.7.2012 13:00 Jóhanna Gerða setti Íslandsmet Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og setti Íslandsmet í 400 metra fjórsundi í Fort Lauderdale í Flórída. Sport 14.7.2012 12:54 Aníta í fjórða sæti á HM Hlaupakonan stórefnilega, Aníta Hinriksdóttir, var ekki fjarri því að næla sér í verðlaun í 800 metra hlaupi á HM 19 ára og yngri í kvöld. Sport 12.7.2012 20:40 Aftur Íslandsmet hjá Anítu | Komin í úrslit Hlaupakonan magnaða, Aníta Hinriksdóttir, bætti enn á ný Íslandsmetið í 800 metra hlaupi kvenna á HM 19 ára og yngri í Barcelona. Sport 11.7.2012 13:36 Nýtt Íslandsmet hjá Anítu á HM unglinga Hin stórefnilega hlaupakona, Aníta Hinriksdóttir úr ÍR, setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi í morgun á HM unglinga í Barcelona. Sport 10.7.2012 10:13 Fyrsta Íslandsmótið utanhúss í bogfimi um helgina Fyrsta Íslandsmótið utanhúss í bogfimi fer fram að Laugum í Reykjadal um helgina. Keppt verður í sveigboga- og trissubogaflokki hjá körlum, konum og unglingum 17-20 ára á laugardeginum en í langbogaflokki á sunnudeginum. Sport 29.6.2012 15:31 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 75 ›
Veðbanki spáir Gunnari sigri gegn Johnson Veðbönkum líst greinilega vel á Gunnar Nelson því hann er talinn líklegri í bardaganum gegn DeMarques Johson sem hefur mun meiri reynslu í UFC en Gunnar. Sport 20.9.2012 10:18
Gunnar Nelson æfir stíft fyrir UFC Bardagakappinn Gunnar Nelson undirbýr sig nú af fullum krafti fyrir fyrsta UFC-bardaga sinn sem fram fer í Nottingham á Englandi þann 29. september. Andstæðingur Gunnars er Þjóðverjinn Pascal Krauss sem hefur viðurnefnið "Skriðdrekinn". Krauss var veltivigtarmeistari Cage Warriors áður en hann gekk til liðs við UFC og er jafnframt fyrrum unglingameistari Þjóðverja í hnefaleikum. Hann hafnaði meðal annars í öðru sæti á þýska meistaramótinu í hnefaleikum, en úrslitabardaginn þar var eina tap hans á 18 bardaga ferli í hnefaleikum. Sport 13.9.2012 14:28
Rally Reykjavík hófst í dag Rally Reykjavik hófst í dag í höfuðborginni og mun keppni standa yfir fram á laugardag. Þetta er í 33. skipti sem keppnin fer fram. Sport 6.9.2012 21:42
Íslandsmótið í strandblaki - myndir Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina og sáust ansi góð tilþrif á köflum. HK-stúlkurnar Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir unni kvennaflokkinn þó svo þær séu aðeins 16 ára gamlar. Sport 26.8.2012 22:22
ÍR vann bikarkeppni FRÍ ÍR sigraði þrefalt í 47. Bikarkeppni FRÍ, sem fram fór á Þórsvelli á Akureyri um helgina. ÍR hlaut samtals 184 stig, 97 stig í karlaflokki og 87 stig í kvennaflokki. Sport 25.8.2012 17:17
Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:57
Matthildur Ylfa og Helgi fengu viðurkenningu Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur afhentu í dag 400.000 kr. styrki til tveggja aðildarfélaga ÍBR vegna árangurs fatlaðra íþróttamanna. Sport 21.8.2012 11:48
Ellert og Dagný Íslandsmeistarar í skeet-haglabyssu Ellert Aðalsteinsson og Dagný Huld Hinriksdóttir, bæði úr Skotfélagi Reykjavíkur, urðu um helgina Íslandsmeistarar í skeet-haglabyssu en keppt var á Akureyri. Sport 14.8.2012 09:36
Unnsteinn og Halldór fyrstir í mark í Tour de Ormurinn Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark, hvor í sinni vegalengdinni, í hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn sem fram fór í fyrsta skipti á sunnudag. Sport 14.8.2012 09:18
Freyr leikjahæstur hjá FH-sló met Harðar í gær Freyr Bjarnason varð í gærkvöld leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. Freyr lék sinn 175. leik fyrir FH í úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar liðið burstaði Selfoss, 5-2. Metið átti markaskorarinn, Hörður Magnússon en hann lék á sínum tíma 174 leiki fyrir FH í efstu deild. Íslenski boltinn 9.8.2012 14:09
Tryggvi og Eyþór í agabanni gegn KR í kvöld Tryggvi Guðmundsson og Eyþór Helgi Birgisson, leikmenn ÍBV verða hvorugir í leikmannahópi félagsins sem mætir KR í Pepsideild karla í knattspyrnu í kvöld. Báðir brutu þeir agareglur liðsins um síðustu helgi og verða því fjarri góðu gamni í leiknum mikilvæga gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 8.8.2012 12:57
"Hlægilegt hjá greyið manninum" Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, gefur ekki mikið fyrir þau orð sem Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, lét falla eftir leik liðanna í Pepsideildinni í gærkvöld. Þar sakaði Þórður, Kjartan um "óþverraskap" þegar sá síðarnefndi steig ofan á hönd Guðjóns Sveinssonar með þeim afleiðingum að 18 spor þurfti til að sauma saman sárið. Íslenski boltinn 31.7.2012 13:51
Jensen ekki með ÍA í kvöld-Kjartan Henry með KR Danski leikmaðurinn, Jesper Jensen sem skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við ÍA um helgina, verður ekki með liðinu í leik liðsins gegn KR í Pepsideildinni í kvöld. Þetta kom fram í viðtali við Þórð Þórðarson, þjálfara ÍA í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 30.7.2012 13:59
Íslenskt úrvalslið í rugby mætir bandarískum andstæðingi Úrvalslið Rugby Íslands mætir The Skippy Lizards RFC frá New York í æfingaleik á Hlíðarenda á laugardaginn. Sport 26.7.2012 12:37
"Neitaði engum um viðtal" Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga í knattspyrnu segir það ekki rétt að hann hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir tapleik liðsins í Pepsideild karla gegn FH í gærkvöld. Þetta sagði hann í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 23.7.2012 14:09
Birna sigraði á nýju Íslandsmeti | Hákon varði titil sinn Birna Björnsdóttir og Hákon Hrafn Sigurðsson, bæði úr 3SH, komu fyrst í mark á Íslandsmótinu í hálfum járnkarli en keppt var í Hafnarfirði í dag. Sport 22.7.2012 16:06
FH hugsanlega á leið til Póllands Karlalið FH í knattspyrnu mætir annaðhvort liði frá Póllandi eða Aserbaidsjan nái félagið að slá út AIK í forkeppni Evrópudeildarinnar. FH og AIK mættust í Svíþjóð í gær og skildu jöfn, 1-1. Seinni leikur liðanna verður í Kaplakrika í næstu viku. Íslenski boltinn 20.7.2012 14:18
Glódís Perla valin í A-landsliðshópinn Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður úr Stjörnunni er eini nýliðinn í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem tilkynntur var á blaðamannafundi í dag. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik ytra 4.ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 19.7.2012 16:38
Patrekur segir Íslendinga mega vera sátta með dráttinn á HM Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, segir að íslenska landsliðið eigi góða möguleika á að berjast um sigur í riðlinum á Heimsmeistaramótinu í janúar á næsta ári. Dregið var í riðlana fjóra í morgun og er Ísland í riðli með Danmörku, Makedóníu, Rússlandi, Katar og Ástralíu. Handbolti 19.7.2012 15:24
"KSÍ ráðlagði okkur að láta þá ekki skrifa undir samning" Ráðleggingar frá starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands urðu til þess að Ben Everson og Theodore Furness, leikmenn 1.deildarliðs Tindastóls eru báðir á leið frá félaginu, án greiðslu, Everson til Breiðabliks og Fuerness til ÍA. Forráðamenn Tindastóls fóru að ráðum sambandsins og ákváðu að láta erlendu leikmenn sína ekki skrifa undir svokallaðan KSÍ-samning. Íslenski boltinn 19.7.2012 14:38
Gunnhildur Yrsa: Alltaf gott að spila á teppinu Við erum sátt við að fá heimaleik, það er alltaf gott að spila á "teppinu“ í Garðabæ,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Stjörnunnar eftir að ljóst var að Stjarnan mætir liði Þórs/KA í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 16.7.2012 15:39
Annie Mist hraustasta kona heims annað árið í röð Annie Mist Þórisdóttir gerði sér lítið fyrir í kvöld og tryggði sér sigur á Crossfit-leikum Reebok annað árið í röð. Hún fær 250 þúsund dollara í verðlaunafé. Sport 15.7.2012 21:38
Ásdís og Bergur Íslandsmeistarar Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari og Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari urðu Íslandsmeistarar án mikillar fyrirhafnar á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fer á Laugardalsvelli um helgina. Sport 14.7.2012 16:27
Björn og Angela unnu Laugavegshlaupið Laugavegshlaupið fór fram í dag en þá er hlaupið frá Landmannalaugum niður í Þórsmörk. Sigurvegarar dagsins settu báðir brautarmet. Sport 14.7.2012 15:51
Kepptu í sjósundi í Tyrklandi Um helgina hófst nýr kafli í sundíþróttinni á Íslandi er Ísland átti í fyrsta skipti sundmenn á Evrópumeistaramóti unglinga í Víðavatnssundi sem fram fór í Koceli í Tyrklandi. Sport 14.7.2012 13:00
Jóhanna Gerða setti Íslandsmet Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og setti Íslandsmet í 400 metra fjórsundi í Fort Lauderdale í Flórída. Sport 14.7.2012 12:54
Aníta í fjórða sæti á HM Hlaupakonan stórefnilega, Aníta Hinriksdóttir, var ekki fjarri því að næla sér í verðlaun í 800 metra hlaupi á HM 19 ára og yngri í kvöld. Sport 12.7.2012 20:40
Aftur Íslandsmet hjá Anítu | Komin í úrslit Hlaupakonan magnaða, Aníta Hinriksdóttir, bætti enn á ný Íslandsmetið í 800 metra hlaupi kvenna á HM 19 ára og yngri í Barcelona. Sport 11.7.2012 13:36
Nýtt Íslandsmet hjá Anítu á HM unglinga Hin stórefnilega hlaupakona, Aníta Hinriksdóttir úr ÍR, setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi í morgun á HM unglinga í Barcelona. Sport 10.7.2012 10:13
Fyrsta Íslandsmótið utanhúss í bogfimi um helgina Fyrsta Íslandsmótið utanhúss í bogfimi fer fram að Laugum í Reykjadal um helgina. Keppt verður í sveigboga- og trissubogaflokki hjá körlum, konum og unglingum 17-20 ára á laugardeginum en í langbogaflokki á sunnudeginum. Sport 29.6.2012 15:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent