
Haukar

Sextán ára stelpa með nokkrar alvöru bombur í sigri Hauka i Eyjum í gær
Fjórar sextán ára stelpur komust á blað í óvæntum og glæsilegum sigri Hauka í Olís deildinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27 - 30 | Gestirnir með mikilvægan sigur í Eyjum
ÍBV hefði komist upp í þriðja sæti Olis-deildar kvenna með sigri í dag en Haukar sáu við heimastúlkum og unnu þriggja marka sigur, 30-27. Sigurinn lyftir Hafnfirðingum upp úr fallsæti deildarinnar.

„Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup”
„Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil.

Segja Hauka líta verst út
Haukar eru með slakasta lið Domino's deildar karla um þessar mundir. Þetta segja strákarnir í Sportinu í dag.

Afturelding fær næstmarkahæsta manninn úr Grillinu
Afturelding hefur fengið Guðmund Braga Ástþórsson á láni frá Haukum. Hann leikur með Mosfellingum út tímabilið að því gefnu að Haukar kalli hann ekki til baka.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 87-103 | KR svaraði með sigri en Haukar í vandræðum
KR var niðurlægt á heimavelli gegn Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð en svaraði í dag með sigri gegn Haukum sem hafa tapað fimm leikjum í röð.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 33-22 | Stórsigur Hauka
Haukar unnu sinn fyrsta sigur eftir 120 daga hlé á Þór Ak. á Ásvöllum í dag. Fyrstu mínútur leiksins voru spennandi en Haukar gáfu í snemma og skildu liðin að, 33-22.

Darri Aronsson: Ég er búinn að bíða eftir þessu lengi
Darri Aronsson, leikmaður Hauka í handbolta fór mikinn þegar að Haukar lögðu Þór Ak. að velli, 33-22 í dag. Darri hefur verið frá í 17 mánuði vegna meiðsla og kórónuveirufaraldursins og augljóslega orðin hungraður í að mæta aftur á parketið.

Israel Martin: Það var mín ákvörðun að spila ekki Ragga Nat
„Ég var ánægður með hvernig liðið kom inn í leikinn þó við byrjuðum fyrstu mínúturnar ekki nógu vel og vorum við yfir í hálfleik,” sagði Israel Martin, þjálfari Hauka, svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð
Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð.

Stefán Rafn heim í Hauka
Handboltamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hauka.

Stjarnan valtaði yfir Hauka
Stjarnan fór létt með Hauka í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 32-23.

Keflavík áfram með fullt hús og Haukasigur í Borgarnesi
Keflavík er áfram á toppi Domino’s deildar kvenna eftir að liðið vann sjötta sigurinn, af sex mögulegum, er liðið bar sigur úr býtum gegn botnliði KR, 104-87. Á sama tíma unnu Haukar 65-59 sigur á Skallagrími í Borgarnesi.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 86-92 | Stjarnan sótti sigur í Ólafssal
Stjarnan úr Garðabæ hristi af sér vonbrigði síðustu umferðar eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn og sótti baráttusigur gegn Haukum að Ásvöllum, 86-92 en leikurinn var í fimmtu umferð Dominosdeildar karla í körfuknattleik.

Góður síðari hálfleikur tryggði Haukum sigur
Haukar unnu HK með sex marka mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur að Ásvöllum 27-21.

„Vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti“
Emil Barja fyrirliði Hauka var ósáttur eftir tap hans manna gegn Grindavík í HS Orku höllinni í kvöld. Haukar eru með þrjú töp á bakinu eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Domino´s deildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 82-75 | Grindavík enn með fullt hús stiga
Grindavík er enn með fullt hús stiga í Dominos deild karla þegar fjórum umferðum er lokið. Liðið vann sjö stiga sigur á Haukum í kvöld, lokatölur 82-75.

Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar
Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 76-83 | Sanngjarn sigur Keflavíkur í gæðalitlum leik
Keflavík hefur unnið alla þrjá leiki sína í Domino's deild karla á tímabilinu á meðan Haukar eru með einn sigur og tvö töp.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 64-74 | Valskonur gerðu góða ferð í Hafnarfjörð
Íslandsmeistarar Vals lögðu Hauka að velli í stórleik dagsins í Dominos deild kvenna í körfubolta.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 20-21 | Norðankonur sóttu tvö stig að Ásvöllum
KA/Þór vann sterkan og mikilvægan sigur á Haukum þegar liðin mættust í fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta.

Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga
Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 85-87 | Haukar gerðu góða ferð í Njarðvík
Haukar lögðu Njarðvíkinga að velli í hörkuleik í 2.umferð Dominos deildar karla.

Mestar breytingar hjá Njarðvík og Haukum og nýr þjálfari á Akureyri
Keppni í Domino's deild karla hefst á ný í kvöld, 101 dag eftir að síðasti leikurinn í deildinni fór fram.

Haukur höfðu betur gegn Fjölni í endurkomunni
Fyrsti íslenski körfuboltaleikurinn í tæpa hundrað daga fór fram í Dalshúsum í kvöld. Haukar höfðu þá betur gegn Fjölni, 70-54, í fjórðu umferð Domino’s deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Fjölnis.

Kári kveður Hauka
Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur yfirgefið herbúðir Hauka. Hann fékk boð um að leika með liði á meginlandi Evrópu.

„Skiptir mestu máli að við séum hérna enn þá á morgun“
Haukar ákváðu þegar í ljós kom að keppni í Íslandsmótinu í körfubolta væri frestað að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Bragi Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir félagið bæði hafa horft á mannlega þáttinn og þann rekstrarlega og segir mestu máli skipta að liðið lifi þetta óvissuástand af.

Haukar senda erlenda leikmenn sína heim á leið
Lið Hauka í Domino´s deild karla og kvenna í körfuknattleik hafa sent erlenda leikmenn sína heim í ljósi þess að ekki verður spilaður körfubolti hér á landi næstu vikurnar.

Breiðablik sækir liðsstyrk í Hafnarfjörð
Arnar Númi Gíslason hefur skrifað undir samning við Breiðablik en hann kemur til liðsins frá Haukum.

Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga
Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka.