Ástin á götunni Færir sig úr Kópavogi á Selfoss Króatíski framherjinn Hrvoje Tokić hefur samið við Inkasso-deildar lið Selfoss um að leika með liðinu næstu tvö árin. Fótbolti 28.6.2018 07:34 HK skellti sér á toppinn HK tyllti sér á topp Inkassodeildarinnar með sigri á Fram í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2018 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-2 | Arnór Gauti skaut Blikum í undanúrslit í uppbótartíma Arnór Gauti Ragnarsson skoraði sigurmarkið fyrir Breiðablik gegn Val í uppbótartíma á Hlíðarenda í kvöld og tryggði Blikum sæti í undanúrslit Íslenski boltinn 25.6.2018 09:01 Leik lokið: Þór - Stjarnan 1-2 | Hádramatík í framlengingu á Akureyri Stjörnumenn hafa verið að gera gott mót í Pepsi deild karla að undanförnu. Þeir þurftu hins vegar framlengingu til að sigra Þór frá Akureyri í Mjólkurbikar karla Íslenski boltinn 25.6.2018 08:59 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 0-1 | FH-ingar komnir í undanúrslit FH-ingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Skagamönnum. Íslenski boltinn 25.6.2018 08:58 Viktor með þrennu gegn Haukum og jafnt í Breiðholti Þróttur skellti Haukum, 4-2, í Inkasso-deildinni í kvöld og í öðrum leik kvöldsins gerðu Selfoss og Leiknir 1-1 jafntefli í Breiðholtinu. Íslenski boltinn 21.6.2018 21:06 HK enn taplaust og öflugur sigur Ólafsvíkinga fyrir norðan HK slakar ekkert á í toppbaráttunni í Inkasso-deild karla en HK vann 2-0 sigur á Njarðvík í kvöld. Fjórir leikir voru í deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2018 21:01 Toppliðið burstaði Magna Skagamenn burstuðu Magna í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 5-0 í viðureign liðanna á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2018 19:54 Ólsarar vígðu nýjan völl með sigri og svakaleg dramatík í grannaslagnum Víkingur Ólafsvík vígði nýjan gervigrasvöll með 3-0 sigri á Leikni úr Reykjavík en þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2018 21:16 Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. Íslenski boltinn 12.6.2018 21:06 Framtíðar landsliðsmenn í hverju horni Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram á Akranesi um helgina og það í 34. Skipti. Íslenski boltinn 10.6.2018 20:08 Annar sigur Leiknis og dramatík fyrir norðan Leiknir Reykjavík vann sinn annan sigur í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-1 sigur á Magna í dag. Þór og HK skildu svo jöfn fyrir norðan, 2-2. Íslenski boltinn 9.6.2018 19:08 Selfoss riftir samningi sínum við Espinosa Selfoss hefur rift samningi sínum við Toni Espoinosa eftir að hann gekk af leikvelli í gær. Íslenski boltinn 9.6.2018 09:24 Ólsarar klifra upp töfluna | Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík er komið upp í þriðja sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2018 21:11 Skagamenn á toppinn Skagamenn eru á toppi Inkasso-deildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á ÍR á Akranesi í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar. Fótbolti 8.6.2018 20:25 Selfyssingur gafst upp og fór sjálfviljugur af velli í miðjum leik Athyglisvert atvik átti sér stað í leik Hauka og Selfyssinga í Inkasso-deild karla í knattspyrnu en þegar þetta er skrifað eru Haukarnir 4-0 yfir. Íslenski boltinn 8.6.2018 19:45 Selfoss með sigur á Ejub og lærisveinum hans Góð byrjun Selfyssinga tryggði þeim 2-1 sigur á Víking Ólafsvík í Inkasso deildinni í dag en með sigrinum komst Selfoss í sjö stig. Fótbolti 3.6.2018 20:03 Skagamenn með sigur í Safamýrinni Skagamenn fóru með sigur af hólmi gegn Fram í Safamýrinni í dag 0-1 en það var Þórður Þorsteinn Þórðarson sem skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 3.6.2018 18:00 Þróttur sótti sigur í Grenivík Ívar Örn Árnason skoraði tvö mörk, eitt fyrir hvort lið, þegar Magni og Þróttur mættust á Grenivík í Inkassodeild karla í dag. Íslenski boltinn 3.6.2018 15:59 Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. Fótbolti 2.6.2018 22:40 Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. Fótbolti 2.6.2018 22:28 Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitum Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitunum Mjólkurbikar kvenna en dregið var í 8-liða úrslitin nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 2.6.2018 13:33 Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram í markinu Frederik Schram vermir mark Íslands gegn Noregi í vináttuleik liðanna sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20:00. Fótbolti 2.6.2018 18:49 Þórsarar með sigur í Breiðholti Þórsarar fóru með sigur af hólmi gegn ÍR í Inkasso deildinni í dag þar sem Alvaro Montejo hélt áfram sinni mögnuðu markaskorun í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2018 17:53 Valskonur slógu FH örugglega út Valur mun spila til 8-liða úrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir stórsigur á FH á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum í dag. Íslenski boltinn 2.6.2018 15:49 Keflvíkingar nálægt því að slá bikarmeistarana út Bikarmeistarar ÍBV eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík suður með sjó í dag. Íslenski boltinn 2.6.2018 14:05 Leik Þórs/KA og Stjörnunnar frestað um 45 mínútur Leik Þórs/KA og Stjörnunnar í Mjólkurbikar kvenna sem átti að hefjast klukkan 16:30 í dag hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika um tæpan klukkutíma og er nýr leiktími klukkan 17:15. Íslenski boltinn 2.6.2018 13:28 Blikar slógu KR-inga út │Eva Lind og Rio með þrennur Fimm leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Breiðablik sló út KR í Pepsideildar slag og Eva Lind Elíasdóttir skoraði þrennu í stórsigri Selfoss. Íslenski boltinn 1.6.2018 21:22 Sá sem átti niðrandi ummæli á Framvellinum biðst afsökunnar Knattspyrnudeild Fram sendi frá sér tilkynningu í dag vegna niðrandi ummæla um litarhátt leikmanns Víkings Ó. í leik liðanna í Mjólkurbikarnum á miðvikudag. Íslenski boltinn 1.6.2018 17:20 Allt undir hjá Stjörnunni í bikarnum 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna verða leikin um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu bikarleikina sem eru fram undan í gærkvöld. Íslenski boltinn 31.5.2018 19:34 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 334 ›
Færir sig úr Kópavogi á Selfoss Króatíski framherjinn Hrvoje Tokić hefur samið við Inkasso-deildar lið Selfoss um að leika með liðinu næstu tvö árin. Fótbolti 28.6.2018 07:34
HK skellti sér á toppinn HK tyllti sér á topp Inkassodeildarinnar með sigri á Fram í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2018 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-2 | Arnór Gauti skaut Blikum í undanúrslit í uppbótartíma Arnór Gauti Ragnarsson skoraði sigurmarkið fyrir Breiðablik gegn Val í uppbótartíma á Hlíðarenda í kvöld og tryggði Blikum sæti í undanúrslit Íslenski boltinn 25.6.2018 09:01
Leik lokið: Þór - Stjarnan 1-2 | Hádramatík í framlengingu á Akureyri Stjörnumenn hafa verið að gera gott mót í Pepsi deild karla að undanförnu. Þeir þurftu hins vegar framlengingu til að sigra Þór frá Akureyri í Mjólkurbikar karla Íslenski boltinn 25.6.2018 08:59
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 0-1 | FH-ingar komnir í undanúrslit FH-ingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Skagamönnum. Íslenski boltinn 25.6.2018 08:58
Viktor með þrennu gegn Haukum og jafnt í Breiðholti Þróttur skellti Haukum, 4-2, í Inkasso-deildinni í kvöld og í öðrum leik kvöldsins gerðu Selfoss og Leiknir 1-1 jafntefli í Breiðholtinu. Íslenski boltinn 21.6.2018 21:06
HK enn taplaust og öflugur sigur Ólafsvíkinga fyrir norðan HK slakar ekkert á í toppbaráttunni í Inkasso-deild karla en HK vann 2-0 sigur á Njarðvík í kvöld. Fjórir leikir voru í deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2018 21:01
Toppliðið burstaði Magna Skagamenn burstuðu Magna í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 5-0 í viðureign liðanna á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2018 19:54
Ólsarar vígðu nýjan völl með sigri og svakaleg dramatík í grannaslagnum Víkingur Ólafsvík vígði nýjan gervigrasvöll með 3-0 sigri á Leikni úr Reykjavík en þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2018 21:16
Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. Íslenski boltinn 12.6.2018 21:06
Framtíðar landsliðsmenn í hverju horni Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram á Akranesi um helgina og það í 34. Skipti. Íslenski boltinn 10.6.2018 20:08
Annar sigur Leiknis og dramatík fyrir norðan Leiknir Reykjavík vann sinn annan sigur í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-1 sigur á Magna í dag. Þór og HK skildu svo jöfn fyrir norðan, 2-2. Íslenski boltinn 9.6.2018 19:08
Selfoss riftir samningi sínum við Espinosa Selfoss hefur rift samningi sínum við Toni Espoinosa eftir að hann gekk af leikvelli í gær. Íslenski boltinn 9.6.2018 09:24
Ólsarar klifra upp töfluna | Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík er komið upp í þriðja sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2018 21:11
Skagamenn á toppinn Skagamenn eru á toppi Inkasso-deildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á ÍR á Akranesi í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar. Fótbolti 8.6.2018 20:25
Selfyssingur gafst upp og fór sjálfviljugur af velli í miðjum leik Athyglisvert atvik átti sér stað í leik Hauka og Selfyssinga í Inkasso-deild karla í knattspyrnu en þegar þetta er skrifað eru Haukarnir 4-0 yfir. Íslenski boltinn 8.6.2018 19:45
Selfoss með sigur á Ejub og lærisveinum hans Góð byrjun Selfyssinga tryggði þeim 2-1 sigur á Víking Ólafsvík í Inkasso deildinni í dag en með sigrinum komst Selfoss í sjö stig. Fótbolti 3.6.2018 20:03
Skagamenn með sigur í Safamýrinni Skagamenn fóru með sigur af hólmi gegn Fram í Safamýrinni í dag 0-1 en það var Þórður Þorsteinn Þórðarson sem skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 3.6.2018 18:00
Þróttur sótti sigur í Grenivík Ívar Örn Árnason skoraði tvö mörk, eitt fyrir hvort lið, þegar Magni og Þróttur mættust á Grenivík í Inkassodeild karla í dag. Íslenski boltinn 3.6.2018 15:59
Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. Fótbolti 2.6.2018 22:40
Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. Fótbolti 2.6.2018 22:28
Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitum Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitunum Mjólkurbikar kvenna en dregið var í 8-liða úrslitin nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 2.6.2018 13:33
Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram í markinu Frederik Schram vermir mark Íslands gegn Noregi í vináttuleik liðanna sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20:00. Fótbolti 2.6.2018 18:49
Þórsarar með sigur í Breiðholti Þórsarar fóru með sigur af hólmi gegn ÍR í Inkasso deildinni í dag þar sem Alvaro Montejo hélt áfram sinni mögnuðu markaskorun í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2018 17:53
Valskonur slógu FH örugglega út Valur mun spila til 8-liða úrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir stórsigur á FH á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum í dag. Íslenski boltinn 2.6.2018 15:49
Keflvíkingar nálægt því að slá bikarmeistarana út Bikarmeistarar ÍBV eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík suður með sjó í dag. Íslenski boltinn 2.6.2018 14:05
Leik Þórs/KA og Stjörnunnar frestað um 45 mínútur Leik Þórs/KA og Stjörnunnar í Mjólkurbikar kvenna sem átti að hefjast klukkan 16:30 í dag hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika um tæpan klukkutíma og er nýr leiktími klukkan 17:15. Íslenski boltinn 2.6.2018 13:28
Blikar slógu KR-inga út │Eva Lind og Rio með þrennur Fimm leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Breiðablik sló út KR í Pepsideildar slag og Eva Lind Elíasdóttir skoraði þrennu í stórsigri Selfoss. Íslenski boltinn 1.6.2018 21:22
Sá sem átti niðrandi ummæli á Framvellinum biðst afsökunnar Knattspyrnudeild Fram sendi frá sér tilkynningu í dag vegna niðrandi ummæla um litarhátt leikmanns Víkings Ó. í leik liðanna í Mjólkurbikarnum á miðvikudag. Íslenski boltinn 1.6.2018 17:20
Allt undir hjá Stjörnunni í bikarnum 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna verða leikin um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu bikarleikina sem eru fram undan í gærkvöld. Íslenski boltinn 31.5.2018 19:34