Evrópudeild UEFA Man Utd mætir Sociedad, Arsenal mætir Benfica og Tottenham fer til Austurríkis Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Bæði Manchester United og Arsenal fá erfiða mótherja á meðan José Mourinho getur eflaust leyft sér að hvíla sína lykilmenn og samt átt góða möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Fótbolti 14.12.2020 11:30 Segir að Bale geti orðið Ferrari Tottenham-liðsins Gareth Bale getur verið eins konar Ferrari Tottenham-liðsins. Þetta segir Owen Hargreaves, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. Enski boltinn 11.12.2020 17:46 Sjáðu færið sem Albert brenndi af í naumu tapi AZ í gær Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson brenndi af ótrúlegu færi í naumu tapi AZ Alkmaar gegn Rijeka í Evrópudeildinni í gær. Tap AZ þýðir liðið missti af sæti í 32-liða úrslitum keppninnar en jafntefli hefði dugað liðinu til að komast áfram. Fótbolti 11.12.2020 16:01 Fyrirliði Napoli mætti með nýtt risa Maradona húðflúr Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, heiðraði Diego Armando Maradona, með sérstökum og varanlegum hætti. Fótbolti 11.12.2020 10:31 Mourinho: Ómögulegt að halda öllum leikmönnum ánægðum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ráðlagði óánægðum leikmönnum sínum að drífa sig í heita sturtu. Enski boltinn 11.12.2020 09:30 Leicester og Tottenham unnu sína riðla en tap hjá Íslendingaliðinu Ensku liðin lentu ekki í miklum vandræðum í kvöld er sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar kláraðist. Íslendingarnir í CSKA Moskvu voru hins vegar í tapliði. Fótbolti 10.12.2020 19:31 Rúnar fékk á sig tvö mörk á Írlandi | Albert og félagar úr leik á grátlegan hátt Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þeim leikjum sem lokið er í sjöttu og síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson með Arsenal, Albert Guðmundsson með AZ Alkmaar og Sverrir Ingi Ingason með PAOK. Fótbolti 10.12.2020 17:16 Albert og félagar geta komist áfram í Evrópudeildinni í kvöld Íslendingaliðið AZ Alkmaar frá Hollandi á ágæta möguleika á að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 10.12.2020 12:30 Dagskráin í dag: Albert og félagar þurfa sigur í Króatíu Við sýnum fjölda leikja í Evrópudeildinni í knattspyrnu í dag. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar þurfa á sigri að halda gegn Rijeka til að komast áfram í 32-liða úrslit. Þá er golf einnig á dagskrá. Sport 10.12.2020 06:01 Þrettán smitaðir hjá fyrrum liði Hannesar og leiknum á fimmtudag frestað Leikur spænska félagsins Villareal og Qarabağ frá Aserbaísjan sem fram átti að fara í Evrópudeildinni á fimmtudag hefur verið frestað vegna fjölda smitaðra leikmanna hjá síðarnefnda liðinu. Fótbolti 8.12.2020 17:46 Enn vinnur Arsenal með Rúnar í markinu en jafnt hjá Alberti | Öll úrslit kvöldsins Fimmtu umferðinni í Evrópudeildinni er lokið. Arsenal er með fullt hús stiga en AZ Alkmaar og PAOK berjast um sæti í 32-liða úrslitunum. Fótbolti 3.12.2020 19:16 Tottenham áfram eftir dramatík en tap hjá Íslendingunum í Rússlandi Það var nóg um að vera í næst síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.12.2020 17:15 Albert og félagar mega ekki tapa fyrir innblásnum Napoli-mönnum Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar taka á móti Napoli í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ má ekki tapa fyrir Napoli ef liðið ætlar að eiga möguleika að komast áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 3.12.2020 11:00 Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. Enski boltinn 3.12.2020 09:30 Dagskráin í dag: Albert gegn Napoli, Lundúnarliðin og Steindi Jr. Nóg af golfi, enn meiri fótbolta og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 3.12.2020 06:01 Skelfilegt klúður og aftur hélt Rúnar Alex hreinu Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Arsenal hreinu í Molde í gær og hér má sjá svipmyndir af frammistöðu hans. Enski boltinn 27.11.2020 16:30 Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. Fótbolti 27.11.2020 15:01 Rúnar Alex náði smá hefnd fyrir pabba sinn 504 dagar liðu á mili Evrópudeildarleikja feðganna á Aker Stadion í Molde. Fótbolti 27.11.2020 10:01 Rúnar Alex fékk góða dóma fyrir frammistöðuna gegn Molde: „Svalur með boltann“ Enskir fjölmiðlar gáfu íslenska landsliðsmarkverðinum hjá Arsenal almennt góða einkunn fyrir frammistöðuna gegn Molde. Fótbolti 27.11.2020 08:30 Grátlegt tap hjá Sverri Inga í Hollandi | Leicester City komið áfram PAOK missti niður 2-0 forystu gegn PSV í Hollandi í Evrópudeildinni í kvöld. Þá tryggði Leicester City sér sæti í 32-liða úrslitum með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 26.11.2020 22:46 Þægilegt hjá Tottenham í kvöld Tottenham Hotspur er kominn með annan fótinn í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að spila hinn fullkomna leik í kvöld. Fótbolti 26.11.2020 19:31 Markalaust í Moskvu | Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Feyenoord í Evrópudeildinni í kvöld. Bæði Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrjuðu leik kvöldsins í liði CSKA. Fótbolti 26.11.2020 17:30 Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 26.11.2020 17:30 Rúnar Alex í marki Arsenal í kvöld Rúnar Alex Rúnarsson verður í marki Arsenal í Noregi í kvöld þegar liðið mætir Molde í Evrópudeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.11.2020 16:42 Arnór leitar að fyrsta Evrópumarkinu frá því á Santiago Bernabéu Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, hefur ekki skorað í Evrópuleik síðan hann negldi síðasta naglann í kistu Real Madrid fyrir tæpum tveimur árum. Fótbolti 26.11.2020 13:01 Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópudeildinni, NFL, golf og Rauðvín og Klakar Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Sport 26.11.2020 06:00 Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. Fótbolti 18.11.2020 22:02 Hefur skorað sex sinnum fleiri mörk í Evrópudeildinni en í deildinni heima fyrir Yusuf Yazici hefur heldur betur stimplað sig inn í Evrópudeildinni í ár og leikmenn AC Milan kannast vel við hann eftir gærkvöldið. Fótbolti 6.11.2020 10:30 Vill sekta leikmann Celtic um tveggja vikna laun fyrir að kíkja á símann sinn meðan leik stóð Það sauð á Chris Sutton, fyrrverandi leikmanni Celtic, eftir tap skoska liðsins fyrir Spörtu Prag í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 6.11.2020 07:31 Rúnar á bekknum í sigri Arsenal, CSKA tapaði og Lille skellti Milan | Öll úrslit dagsins Rúnar Alex Rúnarsson var mættur aftur á varamannabekkinn hjá Arsenal í Evrópudeildinni er liðið vann 4-1 sigur á norska liðinu Molde á Emirates í kvöld. Fótbolti 5.11.2020 19:31 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 78 ›
Man Utd mætir Sociedad, Arsenal mætir Benfica og Tottenham fer til Austurríkis Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Bæði Manchester United og Arsenal fá erfiða mótherja á meðan José Mourinho getur eflaust leyft sér að hvíla sína lykilmenn og samt átt góða möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Fótbolti 14.12.2020 11:30
Segir að Bale geti orðið Ferrari Tottenham-liðsins Gareth Bale getur verið eins konar Ferrari Tottenham-liðsins. Þetta segir Owen Hargreaves, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. Enski boltinn 11.12.2020 17:46
Sjáðu færið sem Albert brenndi af í naumu tapi AZ í gær Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson brenndi af ótrúlegu færi í naumu tapi AZ Alkmaar gegn Rijeka í Evrópudeildinni í gær. Tap AZ þýðir liðið missti af sæti í 32-liða úrslitum keppninnar en jafntefli hefði dugað liðinu til að komast áfram. Fótbolti 11.12.2020 16:01
Fyrirliði Napoli mætti með nýtt risa Maradona húðflúr Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, heiðraði Diego Armando Maradona, með sérstökum og varanlegum hætti. Fótbolti 11.12.2020 10:31
Mourinho: Ómögulegt að halda öllum leikmönnum ánægðum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ráðlagði óánægðum leikmönnum sínum að drífa sig í heita sturtu. Enski boltinn 11.12.2020 09:30
Leicester og Tottenham unnu sína riðla en tap hjá Íslendingaliðinu Ensku liðin lentu ekki í miklum vandræðum í kvöld er sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar kláraðist. Íslendingarnir í CSKA Moskvu voru hins vegar í tapliði. Fótbolti 10.12.2020 19:31
Rúnar fékk á sig tvö mörk á Írlandi | Albert og félagar úr leik á grátlegan hátt Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þeim leikjum sem lokið er í sjöttu og síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson með Arsenal, Albert Guðmundsson með AZ Alkmaar og Sverrir Ingi Ingason með PAOK. Fótbolti 10.12.2020 17:16
Albert og félagar geta komist áfram í Evrópudeildinni í kvöld Íslendingaliðið AZ Alkmaar frá Hollandi á ágæta möguleika á að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 10.12.2020 12:30
Dagskráin í dag: Albert og félagar þurfa sigur í Króatíu Við sýnum fjölda leikja í Evrópudeildinni í knattspyrnu í dag. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar þurfa á sigri að halda gegn Rijeka til að komast áfram í 32-liða úrslit. Þá er golf einnig á dagskrá. Sport 10.12.2020 06:01
Þrettán smitaðir hjá fyrrum liði Hannesar og leiknum á fimmtudag frestað Leikur spænska félagsins Villareal og Qarabağ frá Aserbaísjan sem fram átti að fara í Evrópudeildinni á fimmtudag hefur verið frestað vegna fjölda smitaðra leikmanna hjá síðarnefnda liðinu. Fótbolti 8.12.2020 17:46
Enn vinnur Arsenal með Rúnar í markinu en jafnt hjá Alberti | Öll úrslit kvöldsins Fimmtu umferðinni í Evrópudeildinni er lokið. Arsenal er með fullt hús stiga en AZ Alkmaar og PAOK berjast um sæti í 32-liða úrslitunum. Fótbolti 3.12.2020 19:16
Tottenham áfram eftir dramatík en tap hjá Íslendingunum í Rússlandi Það var nóg um að vera í næst síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.12.2020 17:15
Albert og félagar mega ekki tapa fyrir innblásnum Napoli-mönnum Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar taka á móti Napoli í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ má ekki tapa fyrir Napoli ef liðið ætlar að eiga möguleika að komast áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 3.12.2020 11:00
Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. Enski boltinn 3.12.2020 09:30
Dagskráin í dag: Albert gegn Napoli, Lundúnarliðin og Steindi Jr. Nóg af golfi, enn meiri fótbolta og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 3.12.2020 06:01
Skelfilegt klúður og aftur hélt Rúnar Alex hreinu Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Arsenal hreinu í Molde í gær og hér má sjá svipmyndir af frammistöðu hans. Enski boltinn 27.11.2020 16:30
Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. Fótbolti 27.11.2020 15:01
Rúnar Alex náði smá hefnd fyrir pabba sinn 504 dagar liðu á mili Evrópudeildarleikja feðganna á Aker Stadion í Molde. Fótbolti 27.11.2020 10:01
Rúnar Alex fékk góða dóma fyrir frammistöðuna gegn Molde: „Svalur með boltann“ Enskir fjölmiðlar gáfu íslenska landsliðsmarkverðinum hjá Arsenal almennt góða einkunn fyrir frammistöðuna gegn Molde. Fótbolti 27.11.2020 08:30
Grátlegt tap hjá Sverri Inga í Hollandi | Leicester City komið áfram PAOK missti niður 2-0 forystu gegn PSV í Hollandi í Evrópudeildinni í kvöld. Þá tryggði Leicester City sér sæti í 32-liða úrslitum með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 26.11.2020 22:46
Þægilegt hjá Tottenham í kvöld Tottenham Hotspur er kominn með annan fótinn í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að spila hinn fullkomna leik í kvöld. Fótbolti 26.11.2020 19:31
Markalaust í Moskvu | Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Feyenoord í Evrópudeildinni í kvöld. Bæði Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrjuðu leik kvöldsins í liði CSKA. Fótbolti 26.11.2020 17:30
Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 26.11.2020 17:30
Rúnar Alex í marki Arsenal í kvöld Rúnar Alex Rúnarsson verður í marki Arsenal í Noregi í kvöld þegar liðið mætir Molde í Evrópudeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.11.2020 16:42
Arnór leitar að fyrsta Evrópumarkinu frá því á Santiago Bernabéu Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, hefur ekki skorað í Evrópuleik síðan hann negldi síðasta naglann í kistu Real Madrid fyrir tæpum tveimur árum. Fótbolti 26.11.2020 13:01
Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópudeildinni, NFL, golf og Rauðvín og Klakar Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Sport 26.11.2020 06:00
Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. Fótbolti 18.11.2020 22:02
Hefur skorað sex sinnum fleiri mörk í Evrópudeildinni en í deildinni heima fyrir Yusuf Yazici hefur heldur betur stimplað sig inn í Evrópudeildinni í ár og leikmenn AC Milan kannast vel við hann eftir gærkvöldið. Fótbolti 6.11.2020 10:30
Vill sekta leikmann Celtic um tveggja vikna laun fyrir að kíkja á símann sinn meðan leik stóð Það sauð á Chris Sutton, fyrrverandi leikmanni Celtic, eftir tap skoska liðsins fyrir Spörtu Prag í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 6.11.2020 07:31
Rúnar á bekknum í sigri Arsenal, CSKA tapaði og Lille skellti Milan | Öll úrslit dagsins Rúnar Alex Rúnarsson var mættur aftur á varamannabekkinn hjá Arsenal í Evrópudeildinni er liðið vann 4-1 sigur á norska liðinu Molde á Emirates í kvöld. Fótbolti 5.11.2020 19:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent