Sport

Of­sótt af milljarðamæringi

Maður hefur játað sig sekan um að hafa setið um Marie Höbinger, miðjumann Liverpool, eftir að hafa sent henni ítrekuð skilaboð og mætt á einn af leikjum hennar.

Enski boltinn

Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir

Bananahýði á Royal Melbourne-golfvellinum átti sinn þátt í því að McIlroy var ekki í baráttunni um sigurinn á Opna ástralska meistaramótinu um helgina. McIlroy sá á eftir sigrinum til Dana en óvenjulegt atvik á öðrum hring vakti mikla athygli.

Golf