Sport Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Manni færri jafnaði Fjölnir í blálokin í því sem var fyrsti alvöru heimaleikur Grindavíkur í háa herrans tíð. Lokatölur á Stakkavíkurvelli 3-3 og bæði lið enn án sigurs að lokinni 2. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.5.2025 18:01 „Sigur liðsheildarinnar“ „Leikurinn í heild sinni ekkert sérstakur en það þarf líka að vinna þessa leiki,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir sigur sinna manna á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í dag. Íslenski boltinn 10.5.2025 17:31 „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Pep Guardiola var allt annað en sáttur eftir markalaust jafntefli sinna manna í Manchester City gegn botnliði Southampton fyrr í dag. Með stiginu er ljóst að Southampton er ekki slakasta lið í sögu ensku úrvalsdeildar karla. Enski boltinn 10.5.2025 17:03 Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Porrino og Valur skildu jöfn, 29-29, á Spáni í fyrri leik liðanna í úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta. Seinni leikurinn fer fram á Hlíðarenda eftir viku. Handbolti 10.5.2025 16:45 Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Manchester City tapaði dýrmætum stigum í dag í baráttunni um Meistaradeildarsætin þegar liðið gerði markalaust á útivelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.5.2025 16:00 Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. Íslenski boltinn 10.5.2025 15:50 Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Kristianstad vann 3-2 endurkomusigur á Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag þar sem íslenskar landsliðskonur lönduðu sigrinum með mörkum í seinni hálfleik. Fótbolti 10.5.2025 14:55 Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Íslensku landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir fögnuðu báðar sigrum með liðum sínum í dag en þó í sitthvoru landinu. Fótbolti 10.5.2025 14:01 „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ KR-ingar eru að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í körfuboltanum og hafa nú gengið frá samningum við tólf íslenska leikmenn til að spila með báðum meistaraflokkum félagsins á komandi tímabili. Bæði liðin spila í Bónus deildinni á komandi tímabili eftir að konurnar unnu sér aftur sæti í deild þeirra bestu. Körfubolti 10.5.2025 13:41 Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf vann loksins sigur í þýsku b-deildinni í dag eftir allt of mikið af jafnteflum síðustu vikur. Fótbolti 10.5.2025 12:56 Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Eins og hefur komið fram á Vísi þá er nýi páfinn, Leó fjórtándi, mikill íþróttaáhugamaður. Hann mætti líka á leiki síns uppáhaldsliðs og nú hafa menn sannanir fyrir því. Sport 10.5.2025 12:30 Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Luis Enrique, þjálfari Paris Saint Germain, missti sína stærstu stjörnu til Real Madrid fyrir tímabilið en er þrátt fyrir það búinn að koma Paris Saint Germain alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.5.2025 11:45 Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Helena Ólafsdóttir er enginn aðdáandi þess sem í gangi hjá kvennaliði Vals þessa dagana og beinir gagnrýni sinni að nýrri stjórn og orðum þjálfara liðsins í viðtölum. Íslenski boltinn 10.5.2025 11:03 Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir, er á meðal keppenda í bakgarðshlaupinu sem hófst í Öskjuhlíðinni í morgun. Hún er með skýrt markmið fyrir hlaupið í huga. Sport 10.5.2025 10:18 Annað dauðsfall í CrossFit keppni CrossFit heimurinn er enn að jafna sig eftir fráfall Lazar Dukić á heimsleikunum í fyrrahaust en nú hefur annað áfall dunið yfir. Sport 10.5.2025 10:16 Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi ekki verið nógu hungraðir á þessari leiktíð og gagnrýnir líka eigin frammistöðu. Enski boltinn 10.5.2025 09:30 „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Valskonur vonast til að stíga stórt skref í átt að því að verða fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að vinna Evróputitil í handbolta. Fram undan er fyrri úrslitaleikur liðsins á Spáni. Handbolti 10.5.2025 09:00 Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum. Enski boltinn 10.5.2025 08:30 Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Kristinn Gunnar Kristinsson er sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð árið 2025. Hann hljóp 43 hringi. Sport 10.5.2025 08:02 Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Hlaupadrottningin Mari Järsk ætlar að kanna þolmörk líkama síns enn og aftur í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð sem hefst núna klukkan níu. Hún verður þó einnig með annan hatt á meðan á hlaupinu stendur. Sport 10.5.2025 07:32 Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 10.5.2025 06:02 Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Írska knattspyrnukonan Megan Campbell hefur fengið heimsmet staðfest hjá Heimsmetabók Guinners. Hún er nú sú kona sem hefur náð að kasta lengst úr innkasti. Fótbolti 9.5.2025 23:32 „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Steven Lennon átti mörg frábær ár í íslensku deildinni sem leikmaður og hver veit nema að við sjáum hann líka þjálfa í deildinni í framtíðinni. Íslenski boltinn 9.5.2025 23:00 Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Hálf öld er nú liðin frá fyrstu rallýkeppni sem haldin var á Íslandi og í tilefni af stórafmælinu var haldin sérstök afmælisveisla á Korputorgi í kvöld. Sport 9.5.2025 22:06 Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Þór Akureyri, Fylkir og Þróttur unnu öll leiki sína í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en jafntefli varð hjá HK og ÍR í Kórnum. Íslenski boltinn 9.5.2025 22:01 „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Tvíburarnir Daníel Þór og Patrick Örn Hansen, og Sólveig Heiða Foss eiginkona Patricks, hafa öðlast ákveðna reynslu af bakgarðshlaupi og ætla að taka keppnina fastari tökum í ár. Þau keppa í Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð um helgina. Sport 9.5.2025 22:00 Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Guðni Eiríksson þjálfari FH, er að gera flotta hluti með FH konur í Bestu deild kvenna en hann hefur áhyggjur af markamannsmálum á Íslandi. Íslenski boltinn 9.5.2025 21:31 Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Íslensku fimleikakonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir eru báðar komnar í úrslit á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum í Búlgaríu og það á fleiru en einu áhaldi. Sport 9.5.2025 21:23 Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hamar jafnaði í kvöld metin í einvígi sínu á móti Ármanni í úrslitakeponi 1. deildar karla í körfubolta. Liðin eru að keppa um laust sæti í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 9.5.2025 21:16 Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið undir mikill pressu frá sérfræðingum og stuðningsmönnum að finna framherja fyrir liðið og hann sjálfur segist vera að leita. Vandamálið er að það sé mjög erfitt að finna öflugan framherja í dag. Enski boltinn 9.5.2025 20:10 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Manni færri jafnaði Fjölnir í blálokin í því sem var fyrsti alvöru heimaleikur Grindavíkur í háa herrans tíð. Lokatölur á Stakkavíkurvelli 3-3 og bæði lið enn án sigurs að lokinni 2. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.5.2025 18:01
„Sigur liðsheildarinnar“ „Leikurinn í heild sinni ekkert sérstakur en það þarf líka að vinna þessa leiki,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir sigur sinna manna á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í dag. Íslenski boltinn 10.5.2025 17:31
„Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Pep Guardiola var allt annað en sáttur eftir markalaust jafntefli sinna manna í Manchester City gegn botnliði Southampton fyrr í dag. Með stiginu er ljóst að Southampton er ekki slakasta lið í sögu ensku úrvalsdeildar karla. Enski boltinn 10.5.2025 17:03
Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Porrino og Valur skildu jöfn, 29-29, á Spáni í fyrri leik liðanna í úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta. Seinni leikurinn fer fram á Hlíðarenda eftir viku. Handbolti 10.5.2025 16:45
Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Manchester City tapaði dýrmætum stigum í dag í baráttunni um Meistaradeildarsætin þegar liðið gerði markalaust á útivelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.5.2025 16:00
Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. Íslenski boltinn 10.5.2025 15:50
Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Kristianstad vann 3-2 endurkomusigur á Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag þar sem íslenskar landsliðskonur lönduðu sigrinum með mörkum í seinni hálfleik. Fótbolti 10.5.2025 14:55
Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Íslensku landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir fögnuðu báðar sigrum með liðum sínum í dag en þó í sitthvoru landinu. Fótbolti 10.5.2025 14:01
„Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ KR-ingar eru að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í körfuboltanum og hafa nú gengið frá samningum við tólf íslenska leikmenn til að spila með báðum meistaraflokkum félagsins á komandi tímabili. Bæði liðin spila í Bónus deildinni á komandi tímabili eftir að konurnar unnu sér aftur sæti í deild þeirra bestu. Körfubolti 10.5.2025 13:41
Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf vann loksins sigur í þýsku b-deildinni í dag eftir allt of mikið af jafnteflum síðustu vikur. Fótbolti 10.5.2025 12:56
Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Eins og hefur komið fram á Vísi þá er nýi páfinn, Leó fjórtándi, mikill íþróttaáhugamaður. Hann mætti líka á leiki síns uppáhaldsliðs og nú hafa menn sannanir fyrir því. Sport 10.5.2025 12:30
Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Luis Enrique, þjálfari Paris Saint Germain, missti sína stærstu stjörnu til Real Madrid fyrir tímabilið en er þrátt fyrir það búinn að koma Paris Saint Germain alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.5.2025 11:45
Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Helena Ólafsdóttir er enginn aðdáandi þess sem í gangi hjá kvennaliði Vals þessa dagana og beinir gagnrýni sinni að nýrri stjórn og orðum þjálfara liðsins í viðtölum. Íslenski boltinn 10.5.2025 11:03
Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir, er á meðal keppenda í bakgarðshlaupinu sem hófst í Öskjuhlíðinni í morgun. Hún er með skýrt markmið fyrir hlaupið í huga. Sport 10.5.2025 10:18
Annað dauðsfall í CrossFit keppni CrossFit heimurinn er enn að jafna sig eftir fráfall Lazar Dukić á heimsleikunum í fyrrahaust en nú hefur annað áfall dunið yfir. Sport 10.5.2025 10:16
Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi ekki verið nógu hungraðir á þessari leiktíð og gagnrýnir líka eigin frammistöðu. Enski boltinn 10.5.2025 09:30
„Maður veit alveg hver gulrótin er“ Valskonur vonast til að stíga stórt skref í átt að því að verða fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að vinna Evróputitil í handbolta. Fram undan er fyrri úrslitaleikur liðsins á Spáni. Handbolti 10.5.2025 09:00
Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum. Enski boltinn 10.5.2025 08:30
Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Kristinn Gunnar Kristinsson er sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð árið 2025. Hann hljóp 43 hringi. Sport 10.5.2025 08:02
Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Hlaupadrottningin Mari Järsk ætlar að kanna þolmörk líkama síns enn og aftur í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð sem hefst núna klukkan níu. Hún verður þó einnig með annan hatt á meðan á hlaupinu stendur. Sport 10.5.2025 07:32
Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 10.5.2025 06:02
Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Írska knattspyrnukonan Megan Campbell hefur fengið heimsmet staðfest hjá Heimsmetabók Guinners. Hún er nú sú kona sem hefur náð að kasta lengst úr innkasti. Fótbolti 9.5.2025 23:32
„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Steven Lennon átti mörg frábær ár í íslensku deildinni sem leikmaður og hver veit nema að við sjáum hann líka þjálfa í deildinni í framtíðinni. Íslenski boltinn 9.5.2025 23:00
Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Hálf öld er nú liðin frá fyrstu rallýkeppni sem haldin var á Íslandi og í tilefni af stórafmælinu var haldin sérstök afmælisveisla á Korputorgi í kvöld. Sport 9.5.2025 22:06
Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Þór Akureyri, Fylkir og Þróttur unnu öll leiki sína í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en jafntefli varð hjá HK og ÍR í Kórnum. Íslenski boltinn 9.5.2025 22:01
„Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Tvíburarnir Daníel Þór og Patrick Örn Hansen, og Sólveig Heiða Foss eiginkona Patricks, hafa öðlast ákveðna reynslu af bakgarðshlaupi og ætla að taka keppnina fastari tökum í ár. Þau keppa í Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð um helgina. Sport 9.5.2025 22:00
Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Guðni Eiríksson þjálfari FH, er að gera flotta hluti með FH konur í Bestu deild kvenna en hann hefur áhyggjur af markamannsmálum á Íslandi. Íslenski boltinn 9.5.2025 21:31
Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Íslensku fimleikakonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir eru báðar komnar í úrslit á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum í Búlgaríu og það á fleiru en einu áhaldi. Sport 9.5.2025 21:23
Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hamar jafnaði í kvöld metin í einvígi sínu á móti Ármanni í úrslitakeponi 1. deildar karla í körfubolta. Liðin eru að keppa um laust sæti í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 9.5.2025 21:16
Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið undir mikill pressu frá sérfræðingum og stuðningsmönnum að finna framherja fyrir liðið og hann sjálfur segist vera að leita. Vandamálið er að það sé mjög erfitt að finna öflugan framherja í dag. Enski boltinn 9.5.2025 20:10
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn