
HM 2026 í fótbolta

Beckham var þunglyndur og algjörlega niðurbrotinn
David Beckham og eiginkona hans Victoria hafa nú tjáð sig opinberlega um það sem gekk á bak við tjöldin eftir HM í Frakklandi 1998.

Messi og félagar fengu súrefniskúta
Lionel Messi og argentínsku heimsmeistararnir búa sig nú undir leik gegn Bólivíu sem fer fram við afar erfiðar aðstæður.

Jesus inn fyrir Antony
Gabriel Jesus, framherji Arsenal, kemur inn í brasilíska landsliðshópinn í stað vængmannsins Antony sem hefur verið sendur heim vegna ásakana fyrrverandi kærustu hans.

Raunhæf varaleið fyrir Ísland á næsta HM
Nú er ljóst hvaða leið íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf að fara til að komast inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir þrjú ár.

Vieira vill stýra Bandaríkjunum á HM á heimavelli
Patrick Vieira hefur áhuga á að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta.

Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið
Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið.

Bielsa tekur við landsliði Úrúgvæ
Marcelo Bielsa, fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United, hefur samþykkt að taka við úrúgvæska landsliðinu.

Messi skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í nótt
Huggulega heimferðin hjá Lionel Messi varð enn huggulegri í nótt þegar hann skoraði þrennu í 7-0 stórsigri Argentínu á Curacao í vináttulandsleik sem var spilaður í Argentínu.

Á láni frá Arsenal en flaug til Flórída til að reyna að skipta um landslið
Arsenal framherjinn Folarin Balogun er upptekinn í landsleikjahléinu við að reyna að skipta yfir í bandaríska landsliðið.

Ederson: Miklir möguleikar á því að Ancelotti þjálfi Brasilíu
Markvörður Manchester City vill að Real Madrid detti sem fyrst út úr Meistaradeildinni en ástæðan er þó ekki að hann vilji ekki mæta Real Madrid í keppninni.

Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu
Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín.

HM karla í knattspyrnu mun innihalda 48 þjóðir árið 2026
Talið er næsta öruggt að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, muni á næstunni samþykkja breytingu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Mótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó mun innihalda 48 þjóðir og verða stærsta HM sögunnar.

Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM
Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til.

Gætu hætt við þriggja liða riðla á HM
Sú ákvörðun gæti verið tekin síðar í þessum mánuði að hætta við þau áform að breyta fyrirkomulaginu á HM í knattspyrnu árið 2026 í þriggja liða riðla í stað fjögurra.

Messi útilokar ekki að spila á HM 2026
Lionel Messi ætlaði að kveðja argentínska landsliðsins á HM í Katar en það breyttist mikið eftir að hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið.

FIFA hafi ekki ákveðið fyrirkomulagið fyrir HM 2026
Arséne Wenger, yfirmaður alþjóðlegrar fótboltaþróunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, segir sambandið ekki hafa geirneglt fyrirkomulag þriggja liða riðla á komandi heimsmeistaramóti árið 2026. Liðum verður fjölgað á mótinu.

Mögulega vítakeppnir í riðlum á næsta HM
FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, er með til skoðunar að notast við vítaspyrnukeppni verði jafntefli í leikjum í riðlakeppni á næsta heimsmeistaramóti karla, sem fram fer árið 2026.

Messi færist nær Miami
Lionel Messi mun að öllum líkindum ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í sumar. Hann yrði launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Messi er ekki eini leikmaðurinn orðaður við Inter Miami en Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er einnig sagður vera á leiðinni til félagsins.

Heimir: Launin eru nær því sem var hjá KSÍ en í Katar
Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson kom eflaust mörgum á óvart er hann ákvað að taka við landsliði Jamaíka. Skemmtilegt verkefni og nokkuð ævintýri.

Heimir um að fara úr Persaflóa til Jamaíka: „Það sem er bannað þar er leyfilegt hér“
Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka í gærkvöld, föstudag. Þetta hafði legið lengi í loftinu en í gær var tilkynnt að Heimir myndi þjálfa liðið næstu fjögur árin.

FIFA tilkynnir hvaða borgir fá HM-leiki árið 2026
Þrátt fyrir að heimsmeistaramótið í Katar sé ekki byrjað hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnt í hvaða borgum verður leikið á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026.

HM 2026 verður í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada
Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Kosið var á þingi FIFA í Moskvu í dag.