Átök í Ísrael og Palestínu Semur við ísraelskt lið stutt frá Gasa: „Besta tilboð sem ég hef fengið“ Sveinbjörn Pétursson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í ísraelsku úrvalsdeildinni. Mikill fjárhagslegur hvati var til staðar fyrir Sveinbjörn sem segist bera virðingu fyrir öllum skoðunum. Handbolti 18.7.2024 09:30 Hengdu Palestínufána á Hallgrímskirkjuturn Baráttusamtökin No Borders hengdu Palestínufána á Hallgrímskirkjuturn í dag. Var þetta gert til að vekja athygli á framferði Ísraelshers á Gasa og krefja stjórnvöld um aðgerðir í tengslum við Palestínumenn. Innlent 17.7.2024 17:49 Helga Vala hefur litlar áhyggjur af málinu Helga Vala Helgadóttir lögmaður Semu Erlu Serdoglu telur sérkennilegt að eyða tíma lögreglu í annað eins og það að rökstyðja betur ákvörðun sína um niðurfellingu máls á hendur skjólstæðingi sínum. Innlent 16.7.2024 11:37 „Við erum bara að segja þeim að vinna vinnuna sína“ Embætti ríkissaksóknara hefur skipað Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að ljúka rannsókn á fjársöfnun Semu Erlu Serdoglu, stofnanda Solaris, og Maríu Lilju Ingveldar Þrastardóttur Kemp, sjálfboðaliða samtakanna. Innlent 16.7.2024 10:50 Linnulaus þjáning íbúa á Gaza Gaza er í dag rústir einar. Rúmir níu mánuðir eru nú liðnir frá því hernaðarátök hófust fyrir botni Miðjarðarhafs en umfang og eðli átakanna á Gaza hefur valdið gríðarlegum skaða á fólki, heimilum og öðrum innviðum. Skoðun 16.7.2024 10:30 Fulltrúar Hamas og Fatah funda í Kína í næstu viku Fulltrúar Hamas og Fatah munu funda í Kína í næstu viku og freista þess að ná saman, sem margir segja forsendu þess að hægt verði að endurbyggja Gasa að átökum loknum. Erlent 15.7.2024 13:24 Tæki 100 flutningabifreiðar 15 ár að flytja húsarústirnar á brott Sameinuðu þjóðirnar segja að það myndi taka hundrað flutningabifreiðar 15 ár að flytja á brott þau næstum 40 milljón tonn af húsarústum sem hafa orðið til í árásum Ísraelsmanna á Gasa. Erlent 15.7.2024 07:16 Umfangsmikil árás á Gasa talin hafa banað minnst 71 Heilbrigðisyfirvöld á Gasa, sem rekin eru af Hamas segja að minnst 71 hafi verið drepinn í umfangsmikilli árás Ísraelshers á svæði sem átti að vera öruggt mannúðarsvæði. Ísraelsher segir að skotmörk árásarinnar hafi verið háttsettir leiðtogar Hamas. Erlent 13.7.2024 14:07 Erfitt að skiljast ekki að í átökunum og þúsunda saknað Samkvæmt Alþjóðanefnd Rauða krossins hafa nefndinni borist tilkynningar um 6.400 einstaklinga sem enn er saknað á Gasa. Talið er að margir af þeim hafi grafist undir rústum, verið jarðsettir í ómerktum gröfum eða séu í haldi Ísraelsmanna. Erlent 12.7.2024 10:28 Ísraelsher hvetur íbúa Gasa-borgar til að yfirgefa borgina Ísraelsher hefur hvatt alla íbúa í Gasa-borg til að yfirgefa borgina þar sem hún sé nú hættulegt átakasvæði. Tvær flóttaleiðir eru merktar á kortum sem var dreift úr flugvél, sem liggja að tjaldbúðum í Deir al-Balah og al-Zawaida. Erlent 10.7.2024 12:52 Að minnsta kosti 25 sagðir hafa látist í árás á tjaldbúðir Að minnsta kosti 25 léstust í árásum Ísraelshers á þorpið Abassan austur af Khan Younis í gær. Líkin voru talin af blaðamanni Associated Press en samkvæmt yfirvöldum voru sjö konur og börn meðal látnu. Erlent 10.7.2024 06:37 BYKO kærir vegna sniðgöngulímmiða Einstaklingur sem setti límmiða til að hvetja til sniðgöngu ísraelskra vara í Byko hefur verið kærður fyrir eignaspjöll. Sigurður Pálsson forstjóri segir fyrirtækið taka hart á þjófnaði og eignaspjöllum en að það taki ekki afstöðu til skoðana fólks. Innlent 9.7.2024 19:39 Óttist ei að gjöra gott Suður-Frönsk vinkona mömmu ræddi við okkur á dögunum um síversnandi stjórnmálaástand í Frakklandi vegna kosninganna sem eru nú nýafstaðnar. Vöxtur hægri aflanna og ótti fólks var m.a. í umræðunni. Skoðun 9.7.2024 17:00 Skilaboð frá íslenskri ljósmóður á Gasa Hólmfríður Garðarsdóttir, ljósmóðir og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er við störf á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah á Gaza. Þar sinnir hún konum á meðgöngu, í fæðingu og eftir fæðingu. Starfið hennar er krefjandi en hún segir að á fæðingardeildinni sjái fólk meiri hamingju en sorg Innlent 9.7.2024 07:03 Hroki og villimennska ríkisstjórnar Netanjahú og heimska Hamas-samtakanna Í meira en átta mánuði hefur Gaza þjáðst og beðið með vonarglætu um árangur af sáttarumræðum undir forystu Bandaríkjamanna, Katara, Frakka og Egypta. Í hvert einasta skipti fara viðræður um vopnahlé út um þúfur og íbúar Gaza verða fyrir vonbrigðum. Skoðun 8.7.2024 11:30 Kröfur Ísrael og Hamas virðast algjörlega ósamræmanlegar Litlar líkur virðast á vopnahléi á Gasa eftir að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði að mögulegt samkomulag þyrfti að fela í sér að Ísraelsmenn gætu haldið aðgerðum sínum áfram þar til markmiðum þeirra væri náð. Erlent 8.7.2024 08:19 Sextán drepnir í loftárás á skóla Að minnsta kosti sextán manns létust í loftárás Ísraela á skóla á Gasa-svæðinu. Ísraelski herinn kveðst hafa hæft hryðjuverkamenn sem hafi komið sér fyrir innan veggja skólans. Erlent 6.7.2024 19:41 Sex Ólympíufarar koma frá Palestínu Alls taka sex Palestínumenn, þar af ein kona, þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í sumar. Sport 6.7.2024 12:01 Tímamót í samningaviðræðum en enn langt í land Forsætisráðherra Ísrael, Benjamin Netanyahu, hefur ákveðið að senda teymi samningamanna til að reyna að komast að samkomulagi við Hamas um vopnahlé og frelsun gíslanna sem enn eru í haldi Hamas. Daginn áður sendi Hamas Ísrael svar sitt við friðartillögu forseta Bandaríkjanna sem lögð var fram í maí. Erlent 5.7.2024 07:43 Engin gögn bendi til tengsla við Hamas Útlendingastofnun býr ekki yfir neinum gögnum sem gefa til kynna að þeir sem fengu dvalarleyfi hér á landi á grundvelli fjölskyldusameiningar Palestínumanna á þessu ári og síðasta hafi nokkur tengsl við Hamas-samtökin. Samanlagt hafa 184 dvalarleyfi hafa verið veitt í ár og í fyrra. Innlent 4.7.2024 09:01 Mál Yazans vekur athygli erlendra fjölmiðla Mál Yazans Tamimi, ellefu ára palestínsks drengs með hrörnunarsjúkdóm sem búið er að ákveða að vísa úr landi, hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla á borð við Al Jazeera. Innlent 1.7.2024 20:29 Strangrúaðir mótmæltu herskyldu Mörg þúsund strangtrúaðir gyðingar söfnuðust saman í Jerúsalem í nótt til þess að mótmæla úrskurði Hæstaréttar Ísraels þess efnis að þeir skuli nú gegna herþjónustu. Erlent 1.7.2024 08:42 „Hann á að vera hér á Íslandi“ Fjölskylda palestínsks drengs með skæðan vöðvarýrnunarsjúkdóm segir heim hans hafa hrunið þegar honum var tilkynnt endanlega nýverið að fjölskyldunni yrði vísað úr landi. Hundruð sýndu samstöðu með fjölskyldunni á Austurvelli í dag en drengurinn dvelur nú á Barnaspítalanum. Innlent 29.6.2024 19:24 Efndu til gjörnings við Lækjartorg Stuðningsmenn Yazans Tamimi, ellefu ára palestínsks drengs með vöðvahrörnunarsjúkdóm, efndu í dag til gjörnings við Lækjartorg til að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun hans úr landi. Innlent 27.6.2024 23:13 Gaza - hvað getum við gert? Alla daga tekur heilbrigðisstarfsfólk á heilsugæslum og sjúkrahúsum Íslands á móti veikum og slösuðum. Fólki sem þarf skjóta meðferð vegna lífshættulegra sýkinga, fylgikvilla krabbameina, slysa eða í fæðingu svo fátt eitt sé nefnt. Á Íslandi geta þessir sjúklingar gengið að því vísu að fá nauðsynleg sýklalyf, krabbameinsmeðferð, verkjalyf, skurðaðgerðir og fæðingaraðstoð. Skoðun 27.6.2024 15:00 Palestína og Vestur-Sahara – Tvær vonlausar aðskilnaðarhreyfingar Hversu margar þjóðir eru til? Þeirri spurningu er erfitt að svara nákvæmlega en nokkuð auðvelt að áætla gróflega. Vefsíða Sameinuðu þjóðanna nefnir yfir 5.000 ólíka hópa sem eru skilgreindir sem frumbyggjaþjóðir. Yfir 7.000 tungumál töluð í heiminum, en sérstök þjóðtunga er oft talin eitt helsta einkenni þjóðar. Sjálfstæð ríki heimsins eru hins vegar færri en 200. Það segir sig því sjálft að aðeins lítill minnihluti þjóða heimsins getur átt sér þjóðríki. Skoðun 27.6.2024 14:00 Segja aðgerðir lögreglu úr hófi og vilja miskabætur Níu mótmælendur krefjast miskabóta frá ríkinu vegna þess sem þeir segja harkalegar og tilhæfulausar aðgerðir lögreglu 31. maí síðastliðinn. Innlent 27.6.2024 13:34 HSÍ er okkur öllum til skammar Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ segir í viðtali við Stöð 2 (og Vísi) að fólk sem gagnrýni Handknattleikssamband Íslands fyrir að gera styrktarsamning við ísraelska fyrirtækið Rapyd viti ekkert hvað það sé að tala um. Skoðun 27.6.2024 10:30 Segir hermennina hafa traðkað á skotsárum sínum Maðurinn sem Ísraelsher festi framan á jeppa hersins í Jenín á Vesturbakkanum á laugardaginn segist hafa verið fyrir framan heimili frænda síns þegar hann varð fyrir skothríð Ísraelshers. Nokkrar klukkustundir hafi liðið þar til hermenn fundu hann liggjandi í jörðinni, og hann segir þá hafa sparkað í skotsár sín og síðar fest hann framan á jeppa hersins. Erlent 26.6.2024 21:29 Gerðu árásir á tvo skóla og heimili fjölskyldu Haniyeh Minnst 24 Palestínumenn létust í þremur loftárásum Ísraelshers á Gasa í nótt og í morgun. Þá hefur herinn aukið hernað sinn í Rafah-borg og sprengt heimili í loft upp. Erlent 25.6.2024 16:24 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 41 ›
Semur við ísraelskt lið stutt frá Gasa: „Besta tilboð sem ég hef fengið“ Sveinbjörn Pétursson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í ísraelsku úrvalsdeildinni. Mikill fjárhagslegur hvati var til staðar fyrir Sveinbjörn sem segist bera virðingu fyrir öllum skoðunum. Handbolti 18.7.2024 09:30
Hengdu Palestínufána á Hallgrímskirkjuturn Baráttusamtökin No Borders hengdu Palestínufána á Hallgrímskirkjuturn í dag. Var þetta gert til að vekja athygli á framferði Ísraelshers á Gasa og krefja stjórnvöld um aðgerðir í tengslum við Palestínumenn. Innlent 17.7.2024 17:49
Helga Vala hefur litlar áhyggjur af málinu Helga Vala Helgadóttir lögmaður Semu Erlu Serdoglu telur sérkennilegt að eyða tíma lögreglu í annað eins og það að rökstyðja betur ákvörðun sína um niðurfellingu máls á hendur skjólstæðingi sínum. Innlent 16.7.2024 11:37
„Við erum bara að segja þeim að vinna vinnuna sína“ Embætti ríkissaksóknara hefur skipað Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að ljúka rannsókn á fjársöfnun Semu Erlu Serdoglu, stofnanda Solaris, og Maríu Lilju Ingveldar Þrastardóttur Kemp, sjálfboðaliða samtakanna. Innlent 16.7.2024 10:50
Linnulaus þjáning íbúa á Gaza Gaza er í dag rústir einar. Rúmir níu mánuðir eru nú liðnir frá því hernaðarátök hófust fyrir botni Miðjarðarhafs en umfang og eðli átakanna á Gaza hefur valdið gríðarlegum skaða á fólki, heimilum og öðrum innviðum. Skoðun 16.7.2024 10:30
Fulltrúar Hamas og Fatah funda í Kína í næstu viku Fulltrúar Hamas og Fatah munu funda í Kína í næstu viku og freista þess að ná saman, sem margir segja forsendu þess að hægt verði að endurbyggja Gasa að átökum loknum. Erlent 15.7.2024 13:24
Tæki 100 flutningabifreiðar 15 ár að flytja húsarústirnar á brott Sameinuðu þjóðirnar segja að það myndi taka hundrað flutningabifreiðar 15 ár að flytja á brott þau næstum 40 milljón tonn af húsarústum sem hafa orðið til í árásum Ísraelsmanna á Gasa. Erlent 15.7.2024 07:16
Umfangsmikil árás á Gasa talin hafa banað minnst 71 Heilbrigðisyfirvöld á Gasa, sem rekin eru af Hamas segja að minnst 71 hafi verið drepinn í umfangsmikilli árás Ísraelshers á svæði sem átti að vera öruggt mannúðarsvæði. Ísraelsher segir að skotmörk árásarinnar hafi verið háttsettir leiðtogar Hamas. Erlent 13.7.2024 14:07
Erfitt að skiljast ekki að í átökunum og þúsunda saknað Samkvæmt Alþjóðanefnd Rauða krossins hafa nefndinni borist tilkynningar um 6.400 einstaklinga sem enn er saknað á Gasa. Talið er að margir af þeim hafi grafist undir rústum, verið jarðsettir í ómerktum gröfum eða séu í haldi Ísraelsmanna. Erlent 12.7.2024 10:28
Ísraelsher hvetur íbúa Gasa-borgar til að yfirgefa borgina Ísraelsher hefur hvatt alla íbúa í Gasa-borg til að yfirgefa borgina þar sem hún sé nú hættulegt átakasvæði. Tvær flóttaleiðir eru merktar á kortum sem var dreift úr flugvél, sem liggja að tjaldbúðum í Deir al-Balah og al-Zawaida. Erlent 10.7.2024 12:52
Að minnsta kosti 25 sagðir hafa látist í árás á tjaldbúðir Að minnsta kosti 25 léstust í árásum Ísraelshers á þorpið Abassan austur af Khan Younis í gær. Líkin voru talin af blaðamanni Associated Press en samkvæmt yfirvöldum voru sjö konur og börn meðal látnu. Erlent 10.7.2024 06:37
BYKO kærir vegna sniðgöngulímmiða Einstaklingur sem setti límmiða til að hvetja til sniðgöngu ísraelskra vara í Byko hefur verið kærður fyrir eignaspjöll. Sigurður Pálsson forstjóri segir fyrirtækið taka hart á þjófnaði og eignaspjöllum en að það taki ekki afstöðu til skoðana fólks. Innlent 9.7.2024 19:39
Óttist ei að gjöra gott Suður-Frönsk vinkona mömmu ræddi við okkur á dögunum um síversnandi stjórnmálaástand í Frakklandi vegna kosninganna sem eru nú nýafstaðnar. Vöxtur hægri aflanna og ótti fólks var m.a. í umræðunni. Skoðun 9.7.2024 17:00
Skilaboð frá íslenskri ljósmóður á Gasa Hólmfríður Garðarsdóttir, ljósmóðir og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er við störf á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah á Gaza. Þar sinnir hún konum á meðgöngu, í fæðingu og eftir fæðingu. Starfið hennar er krefjandi en hún segir að á fæðingardeildinni sjái fólk meiri hamingju en sorg Innlent 9.7.2024 07:03
Hroki og villimennska ríkisstjórnar Netanjahú og heimska Hamas-samtakanna Í meira en átta mánuði hefur Gaza þjáðst og beðið með vonarglætu um árangur af sáttarumræðum undir forystu Bandaríkjamanna, Katara, Frakka og Egypta. Í hvert einasta skipti fara viðræður um vopnahlé út um þúfur og íbúar Gaza verða fyrir vonbrigðum. Skoðun 8.7.2024 11:30
Kröfur Ísrael og Hamas virðast algjörlega ósamræmanlegar Litlar líkur virðast á vopnahléi á Gasa eftir að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði að mögulegt samkomulag þyrfti að fela í sér að Ísraelsmenn gætu haldið aðgerðum sínum áfram þar til markmiðum þeirra væri náð. Erlent 8.7.2024 08:19
Sextán drepnir í loftárás á skóla Að minnsta kosti sextán manns létust í loftárás Ísraela á skóla á Gasa-svæðinu. Ísraelski herinn kveðst hafa hæft hryðjuverkamenn sem hafi komið sér fyrir innan veggja skólans. Erlent 6.7.2024 19:41
Sex Ólympíufarar koma frá Palestínu Alls taka sex Palestínumenn, þar af ein kona, þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í sumar. Sport 6.7.2024 12:01
Tímamót í samningaviðræðum en enn langt í land Forsætisráðherra Ísrael, Benjamin Netanyahu, hefur ákveðið að senda teymi samningamanna til að reyna að komast að samkomulagi við Hamas um vopnahlé og frelsun gíslanna sem enn eru í haldi Hamas. Daginn áður sendi Hamas Ísrael svar sitt við friðartillögu forseta Bandaríkjanna sem lögð var fram í maí. Erlent 5.7.2024 07:43
Engin gögn bendi til tengsla við Hamas Útlendingastofnun býr ekki yfir neinum gögnum sem gefa til kynna að þeir sem fengu dvalarleyfi hér á landi á grundvelli fjölskyldusameiningar Palestínumanna á þessu ári og síðasta hafi nokkur tengsl við Hamas-samtökin. Samanlagt hafa 184 dvalarleyfi hafa verið veitt í ár og í fyrra. Innlent 4.7.2024 09:01
Mál Yazans vekur athygli erlendra fjölmiðla Mál Yazans Tamimi, ellefu ára palestínsks drengs með hrörnunarsjúkdóm sem búið er að ákveða að vísa úr landi, hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla á borð við Al Jazeera. Innlent 1.7.2024 20:29
Strangrúaðir mótmæltu herskyldu Mörg þúsund strangtrúaðir gyðingar söfnuðust saman í Jerúsalem í nótt til þess að mótmæla úrskurði Hæstaréttar Ísraels þess efnis að þeir skuli nú gegna herþjónustu. Erlent 1.7.2024 08:42
„Hann á að vera hér á Íslandi“ Fjölskylda palestínsks drengs með skæðan vöðvarýrnunarsjúkdóm segir heim hans hafa hrunið þegar honum var tilkynnt endanlega nýverið að fjölskyldunni yrði vísað úr landi. Hundruð sýndu samstöðu með fjölskyldunni á Austurvelli í dag en drengurinn dvelur nú á Barnaspítalanum. Innlent 29.6.2024 19:24
Efndu til gjörnings við Lækjartorg Stuðningsmenn Yazans Tamimi, ellefu ára palestínsks drengs með vöðvahrörnunarsjúkdóm, efndu í dag til gjörnings við Lækjartorg til að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun hans úr landi. Innlent 27.6.2024 23:13
Gaza - hvað getum við gert? Alla daga tekur heilbrigðisstarfsfólk á heilsugæslum og sjúkrahúsum Íslands á móti veikum og slösuðum. Fólki sem þarf skjóta meðferð vegna lífshættulegra sýkinga, fylgikvilla krabbameina, slysa eða í fæðingu svo fátt eitt sé nefnt. Á Íslandi geta þessir sjúklingar gengið að því vísu að fá nauðsynleg sýklalyf, krabbameinsmeðferð, verkjalyf, skurðaðgerðir og fæðingaraðstoð. Skoðun 27.6.2024 15:00
Palestína og Vestur-Sahara – Tvær vonlausar aðskilnaðarhreyfingar Hversu margar þjóðir eru til? Þeirri spurningu er erfitt að svara nákvæmlega en nokkuð auðvelt að áætla gróflega. Vefsíða Sameinuðu þjóðanna nefnir yfir 5.000 ólíka hópa sem eru skilgreindir sem frumbyggjaþjóðir. Yfir 7.000 tungumál töluð í heiminum, en sérstök þjóðtunga er oft talin eitt helsta einkenni þjóðar. Sjálfstæð ríki heimsins eru hins vegar færri en 200. Það segir sig því sjálft að aðeins lítill minnihluti þjóða heimsins getur átt sér þjóðríki. Skoðun 27.6.2024 14:00
Segja aðgerðir lögreglu úr hófi og vilja miskabætur Níu mótmælendur krefjast miskabóta frá ríkinu vegna þess sem þeir segja harkalegar og tilhæfulausar aðgerðir lögreglu 31. maí síðastliðinn. Innlent 27.6.2024 13:34
HSÍ er okkur öllum til skammar Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ segir í viðtali við Stöð 2 (og Vísi) að fólk sem gagnrýni Handknattleikssamband Íslands fyrir að gera styrktarsamning við ísraelska fyrirtækið Rapyd viti ekkert hvað það sé að tala um. Skoðun 27.6.2024 10:30
Segir hermennina hafa traðkað á skotsárum sínum Maðurinn sem Ísraelsher festi framan á jeppa hersins í Jenín á Vesturbakkanum á laugardaginn segist hafa verið fyrir framan heimili frænda síns þegar hann varð fyrir skothríð Ísraelshers. Nokkrar klukkustundir hafi liðið þar til hermenn fundu hann liggjandi í jörðinni, og hann segir þá hafa sparkað í skotsár sín og síðar fest hann framan á jeppa hersins. Erlent 26.6.2024 21:29
Gerðu árásir á tvo skóla og heimili fjölskyldu Haniyeh Minnst 24 Palestínumenn létust í þremur loftárásum Ísraelshers á Gasa í nótt og í morgun. Þá hefur herinn aukið hernað sinn í Rafah-borg og sprengt heimili í loft upp. Erlent 25.6.2024 16:24