Ferðaþjónusta Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. Innlent 1.2.2016 20:18 Bandarískur ferðamaður sem ætlaði á Laugaveg í Reykjavík endaði á Laugarvegi á Siglufirði „Hann bankaði og spurði hvort hann væri á réttu heimilisfang og ég náttúrlega horfði á miðann, horfði svo á hann og hélt að þetta væri djók.“ Innlent 1.2.2016 21:43 Ótímabært að kanna breyttar reglur í Silfru Breytingar á reglum og fyrirmælum kæmu ekki til umræðu fyrr en eftir rannsókn lögreglu á köfunarslysinu í Silfru. Aðsókn í köfun í Silfru hefur meira en fjórfaldast á fimm árum. Í fyrra sóttu meira en tuttugu þúsund manns í gjána. Innlent 28.1.2016 21:36 Köfunarslysið í Silfru: Kínverska konan er látin Konan var 26 ára og búsett í Bandaríkjunum. Innlent 28.1.2016 13:14 Var við köfun á vegum ferðaþjónustufyrirtækis Kínverska konan sem nú liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum í gær var við köfun á vegum ferðaþjónustufyrirtækis og var með leiðsögumann með sér. Innlent 27.1.2016 12:08 Köfunarslysið í Silfru: Kínverska konan enn mjög þungt haldin Lögreglan á Suðurlandi er með málið til rannsóknar og ræðir nú við vitni. Innlent 27.1.2016 11:14 Barnshafandi konur sérstakt áhyggjuefni Ekki er hætta á zikaveirusjúkdómur verði landlægur á Íslandi en sóttvarnalæknir segir sjálfsagt að fólk sem hyggur á ferðalög á svæðinu sé á varðbergi. Innlent 26.1.2016 19:22 Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Viðskipti innlent 25.1.2016 16:31 Ferðamaður brenndist á fæti þegar hann steig ofan í hver Var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæsluna á Selfossi þar sem gert var að sárum hans. Innlent 25.1.2016 09:04 Vilja auðvelda útleigu heimila í 90 daga á ári Ragnheiður Elín Árnadóttir lagði fram breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Viðskipti innlent 21.1.2016 19:38 Meintur kynferðisbrotamaður í farbanni til þriðjudags Íslensk kona kærði manninn fyrir kynferðisbrot á hóteli á Laugaveginum. Innlent 21.1.2016 13:09 Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. Innlent 18.1.2016 16:15 Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. Innlent 18.1.2016 14:35 44,5 prósent meiri erlend kortavelta í desember Svisslendingar eyða tæplega fimm sinnum meira en meðalferðamaður hér á landi. Viðskipti innlent 14.1.2016 09:55 Heilu fjölskyldurnar stinga af eftir matinn án þess að borga Undanfarna mánuði hefur Tómas Boonchang, eigandi veitingastaðarins Ban Thai, ítrekað lent í því að gestir hans stingi af eftir matinn án þess að borga reikninginn. Innlent 13.1.2016 21:24 Starfsmenn Icelandair fá 150 þúsund króna bónusgreiðslu Ekki ónýtt eftir jólamánuðinn þar sem útgjöld eiga til að vera meiri en í öðrum mánuðum. Viðskipti innlent 12.1.2016 11:11 Einstakt myndband af Jökulsárlóni fyllast af ís Leiðsögumaðurinn Owen Hunt hefur verið fastagestur í Jökulsárlóni frá árinu 1984. Hann segist aldrei hafa séð jafnmikinn ís á svæðinu. Innlent 11.1.2016 10:16 Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Prentútgáfa Luxury Travel Guide er gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og er lesendahópurinn fyrst og fremst auðugir ferðamenn. Viðskipti innlent 6.1.2016 14:35 Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings. Viðskipti innlent 5.1.2016 21:58 Áfrýjun vegna farbanns vísað frá Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Innlent 5.1.2016 17:30 Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. Innlent 5.1.2016 09:45 Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. Innlent 5.1.2016 08:53 Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. Viðskipti innlent 4.1.2016 15:54 Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. Innlent 3.1.2016 21:50 Ferðamaður fannst látinn á Snæfellsnesi Erlendi ferðamaðurinn sem leitað hefur verið að frá því síðdegis fannst látinn á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 3.1.2016 19:22 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. Innlent 1.1.2016 19:47 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. Innlent 1.1.2016 14:59 Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. Innlent 29.12.2015 20:14 Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. Innlent 29.12.2015 13:02 Fjórfalt fleiri létust í umferðinni í ár Fjórfalt fleiri hafa látist í umferðinni í ár en í fyrra. Skýringar má meðal annars finna í fjölgun ferðamanna en einnig má rekja fleiri banaslys en áður til andlegra veikinda og hás aldurs ökumanna. Innlent 28.12.2015 17:30 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 172 ›
Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. Innlent 1.2.2016 20:18
Bandarískur ferðamaður sem ætlaði á Laugaveg í Reykjavík endaði á Laugarvegi á Siglufirði „Hann bankaði og spurði hvort hann væri á réttu heimilisfang og ég náttúrlega horfði á miðann, horfði svo á hann og hélt að þetta væri djók.“ Innlent 1.2.2016 21:43
Ótímabært að kanna breyttar reglur í Silfru Breytingar á reglum og fyrirmælum kæmu ekki til umræðu fyrr en eftir rannsókn lögreglu á köfunarslysinu í Silfru. Aðsókn í köfun í Silfru hefur meira en fjórfaldast á fimm árum. Í fyrra sóttu meira en tuttugu þúsund manns í gjána. Innlent 28.1.2016 21:36
Köfunarslysið í Silfru: Kínverska konan er látin Konan var 26 ára og búsett í Bandaríkjunum. Innlent 28.1.2016 13:14
Var við köfun á vegum ferðaþjónustufyrirtækis Kínverska konan sem nú liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum í gær var við köfun á vegum ferðaþjónustufyrirtækis og var með leiðsögumann með sér. Innlent 27.1.2016 12:08
Köfunarslysið í Silfru: Kínverska konan enn mjög þungt haldin Lögreglan á Suðurlandi er með málið til rannsóknar og ræðir nú við vitni. Innlent 27.1.2016 11:14
Barnshafandi konur sérstakt áhyggjuefni Ekki er hætta á zikaveirusjúkdómur verði landlægur á Íslandi en sóttvarnalæknir segir sjálfsagt að fólk sem hyggur á ferðalög á svæðinu sé á varðbergi. Innlent 26.1.2016 19:22
Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Viðskipti innlent 25.1.2016 16:31
Ferðamaður brenndist á fæti þegar hann steig ofan í hver Var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæsluna á Selfossi þar sem gert var að sárum hans. Innlent 25.1.2016 09:04
Vilja auðvelda útleigu heimila í 90 daga á ári Ragnheiður Elín Árnadóttir lagði fram breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Viðskipti innlent 21.1.2016 19:38
Meintur kynferðisbrotamaður í farbanni til þriðjudags Íslensk kona kærði manninn fyrir kynferðisbrot á hóteli á Laugaveginum. Innlent 21.1.2016 13:09
Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. Innlent 18.1.2016 16:15
Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. Innlent 18.1.2016 14:35
44,5 prósent meiri erlend kortavelta í desember Svisslendingar eyða tæplega fimm sinnum meira en meðalferðamaður hér á landi. Viðskipti innlent 14.1.2016 09:55
Heilu fjölskyldurnar stinga af eftir matinn án þess að borga Undanfarna mánuði hefur Tómas Boonchang, eigandi veitingastaðarins Ban Thai, ítrekað lent í því að gestir hans stingi af eftir matinn án þess að borga reikninginn. Innlent 13.1.2016 21:24
Starfsmenn Icelandair fá 150 þúsund króna bónusgreiðslu Ekki ónýtt eftir jólamánuðinn þar sem útgjöld eiga til að vera meiri en í öðrum mánuðum. Viðskipti innlent 12.1.2016 11:11
Einstakt myndband af Jökulsárlóni fyllast af ís Leiðsögumaðurinn Owen Hunt hefur verið fastagestur í Jökulsárlóni frá árinu 1984. Hann segist aldrei hafa séð jafnmikinn ís á svæðinu. Innlent 11.1.2016 10:16
Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Prentútgáfa Luxury Travel Guide er gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og er lesendahópurinn fyrst og fremst auðugir ferðamenn. Viðskipti innlent 6.1.2016 14:35
Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings. Viðskipti innlent 5.1.2016 21:58
Áfrýjun vegna farbanns vísað frá Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Innlent 5.1.2016 17:30
Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. Innlent 5.1.2016 09:45
Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. Innlent 5.1.2016 08:53
Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. Viðskipti innlent 4.1.2016 15:54
Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. Innlent 3.1.2016 21:50
Ferðamaður fannst látinn á Snæfellsnesi Erlendi ferðamaðurinn sem leitað hefur verið að frá því síðdegis fannst látinn á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 3.1.2016 19:22
Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. Innlent 1.1.2016 19:47
Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. Innlent 1.1.2016 14:59
Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. Innlent 29.12.2015 20:14
Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. Innlent 29.12.2015 13:02
Fjórfalt fleiri létust í umferðinni í ár Fjórfalt fleiri hafa látist í umferðinni í ár en í fyrra. Skýringar má meðal annars finna í fjölgun ferðamanna en einnig má rekja fleiri banaslys en áður til andlegra veikinda og hás aldurs ökumanna. Innlent 28.12.2015 17:30