Handbolti

„Varð bara ekki að veru­leika“

Snorri Steinn Guð­jóns­son, ný­ráðinn lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, segir að sú hug­mynd, að hann og Dagur Sigurðs­son myndu taka við lands­liðinu, hafi aldrei farið á al­var­legt stig. Þá hafi hann að­eins gert nauð­syn­lega hluti þegar að um­ræðan um ráðningar­ferli HSÍ stóð sem hæst.

Handbolti

Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum

Guð­mundur Guð­munds­son, þjálfari danska úr­vals­deildar­fé­lagsins Frederica segir Einar Þor­stein Ólafs­son, leik­mann liðsins hafa tekið miklum fram­förum en fé­lagið er hans fyrsti við­komu­staður á at­vinnu­manna­ferlinum. Þá megi greina takta hjá leik­manninum sem faðir hans, hand­bolta­goð­sögnin Ólafur Stefáns­son, bjó yfir í leik sínum.

Handbolti

„Ég veit alveg hvar hann á heima“

Það er ekki á hverjum degi sem fráfarandi og verðandi þjálfari Íslandsmeistaraliðs eru báðir í viðtali á sama tíma en það gerðist í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka.

Handbolti

Eigum að geta keppt um verðlaun inn á milli

„Ég er mjög sáttur. Ég tel að við höfum tekið rétta ákvörðun út frá þeim möguleikum sem við höfðum,“ sagði Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, eftir að hafa kynnt Snorra Stein Guðjónsson sem nýjan landsliðsþjálfara karla í handbolta.

Handbolti

Tíu íslensk mörk í þýsku deildinni

Arnar Freyr Arnarsson og Arnór Þór Gunnarsson áttu fína leiki fyrir sín lið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg jafnaði Kiel að stigum á toppnum með stórsigri á Minden.

Handbolti