Costco Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. Innlent 4.7.2017 16:40 Costco-bensínið er lyfleysa Hinn meinti eldsneytissparnaður sem kaupendur Costco-bensíns greina frá á samfélagsmiðlum er tilkominn vegna annarra þátta en eldsneytisins sjálfs. Viðskipti innlent 29.6.2017 10:07 Ferðalag um Facebook-vegg Costco-verja Einn virkasti Facebook hópur landsins snýst um verslunina Costco og vöruúrvalið og verðið sem þar er í boði. Í hópnum eru um það bil 80 þúsund manns. Lífið sendi rannsóknarblaðamann sinn á tímalínu grúppunnar og hér birtast niðurstöður hans. Lífið 28.6.2017 14:22 Garðabær veitir Costco leyfi til þess að stækka bensínstöðina Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í dag að veita bandaríska verslunarrisanum Costco leyfi til að stækka bensínstöð sína við Kauptún. Viðskipti innlent 27.6.2017 13:32 Vildi ekki lána Costco stæðin Costco á Íslandi óskaði í vor eftir að fá að leigja bílastæði á lóð sælgætisgerðarinnar Góu við Garðahraun. Viðskipti innlent 26.6.2017 21:16 Bensínið í Costco blandað bætiefnum Staðfest hefur verið að Costco blandar bætiefni í eldsneyti sem það kaupir hér á landi af Skeljungi. Bætiefnið á meðal annars að hjálpa til við hreinsun og smurningu bílvéla. Viðskipti innlent 22.6.2017 23:25 Costco lækkar verð á eldsneyti enn frekar Bensínverð Costco hefur lækkað enn frekar og er nú líterinn af dísel olíu 155,9 kr. og líterinn af bensíni er 164,9 kr. Viðskipti innlent 22.6.2017 10:17 Costco vill stækka bensínstöðina eins fljótt og hægt er Bensínstöð Costco í Kauptúni starfar nú við hámarksgetu. Viðskipti innlent 20.6.2017 11:46 Raðirnar í Costco náðu enda á milli Stappfullt var í Costco í gær. Innlent 19.6.2017 11:50 Næstum helmingur þjóðarinnar farið í Costco Stuðningsfólk VG er ólíklegast til að hafa farið í Costco í Kauptúni. Viðskipti innlent 16.6.2017 10:38 Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. Viðskipti innlent 12.6.2017 15:45 Ekkja Jóhannesar í Bónus til starfa hjá Costco Flest verður Costco að vopni. Innlent 9.6.2017 14:49 Costco segir lága verðið hafa verið mistök Við verðlögðum það í takti við það sem gengur og gerist á öðrum markaðssvæðum en, fyrir mistök, klikkuðum á að taka skilagjaldið inn í myndina, segir viðskiptastjóri Costco um lágt verð á vatni. Viðskipti innlent 9.6.2017 10:14 Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. Viðskipti innlent 7.6.2017 13:47 Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. Viðskipti innlent 7.6.2017 10:44 Stórlækka verð eftir að þau fóru að kaupa inn í Costco Matvöruverslun á Akranesi er farin að geta boðið viðskiptavinum sínum mun betri verð eftir að farið var að versla vörur af Costco. Viðskipti innlent 5.6.2017 10:59 Gunnar Páll er stoltur eigandi Costco-gíraffans: „Ég hugsaði þetta kannski ekki alveg til enda“ Gíraffinn var frumsýndur á heimili Gunnars Páls Tryggvasonar í garðveislu í gærkvöldi þar sem verið var að halda upp á fertugsafmæli Gunnars Páls og fimmtán ára brúðkaupsafmæli hans og eiginkonu hans. Lífið 4.6.2017 14:09 Hagar hrynja í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Högum hefur hríðfallið í Kauphöllinni í dag Viðskipti innlent 2.6.2017 12:45 Velta Costco meiri en Bónuss Fyrstu dagana eftir opnun Costco var velta verslunarinnar meiri en í öllum verslunum Bónuss, um allt land. Um er að ræða mun stærri hlutdeild á markaði en keppinautar Bónuss og Krónunnar hafa hingað til haft. Viðskipti innlent 1.6.2017 22:16 Sakaðir um kúgun: „Þetta eru hrein ósannindi og grófur rógur“ Hagar eru sagðir hafa tjáð íslenskum framleiðendum að vörur þeirra yrðu ekki seldir í Bónus og Hagkaup ef þær væru seldar í Costco. Forstjóri Haga og Bónus vísa því á bug. Viðskipti innlent 1.6.2017 10:21 Stofnandi íslenska Costco-hópsins á Facebook hefur aldrei komið í Costco Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir, stofnandi Facebook-hópsins Keypt í Costco Ísl. – Myndir og verð, var gestur Reykjavík síðdegis í dag. Hún ræddi tilgang hópsins, sem nú hýsir tæplega 63 þúsund meðlimi, þrýsting neytenda á verslanir og hvort hún ætli sjálf nokkurn tímann að gera sér ferð í Costco. Viðskipti innlent 30.5.2017 18:12 Minni verðbólga vegna Costco Óbeinna áhrifa af opnun Costco gætir í nýjustu verðbólgumælingu Hagstofunnar. Um þetta eru hagfræðingar greiningardeildar Arion banka og hagfræðideildar Landsbankans sammála. Viðskipti innlent 29.5.2017 22:26 Jón Gnarr er stoltur meðlimur Costco-fjölskyldunnar Það getur enginn verið töff í Bónus segir fyrrverandi borgarstjóri. Innlent 29.5.2017 14:26 Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. Viðskipti innlent 28.5.2017 21:53 Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. Viðskipti innlent 28.5.2017 12:54 Kjarninn og hismið Innkoma Costco á íslenskan markað hefur vakið mikla athygli. Eins og Íslendingum er einum lagið virðist eiga að slá einhvers konar heimsmet. Viðskipti innlent 26.5.2017 14:38 Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. Viðskipti innlent 27.5.2017 08:02 Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Lífið 26.5.2017 14:26 Sálfræðingur segir það ekki endilega góða hugmynd að fara með börnin í Costco "Þetta getur orðið hrikalega erfitt fyrir ykkur bæði.“ Innlent 26.5.2017 10:48 Costco-brjálæðið síst í rénun Löng röð hafði myndast áður en verslunin opnaði í morgun. Innlent 26.5.2017 10:14 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. Innlent 4.7.2017 16:40
Costco-bensínið er lyfleysa Hinn meinti eldsneytissparnaður sem kaupendur Costco-bensíns greina frá á samfélagsmiðlum er tilkominn vegna annarra þátta en eldsneytisins sjálfs. Viðskipti innlent 29.6.2017 10:07
Ferðalag um Facebook-vegg Costco-verja Einn virkasti Facebook hópur landsins snýst um verslunina Costco og vöruúrvalið og verðið sem þar er í boði. Í hópnum eru um það bil 80 þúsund manns. Lífið sendi rannsóknarblaðamann sinn á tímalínu grúppunnar og hér birtast niðurstöður hans. Lífið 28.6.2017 14:22
Garðabær veitir Costco leyfi til þess að stækka bensínstöðina Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í dag að veita bandaríska verslunarrisanum Costco leyfi til að stækka bensínstöð sína við Kauptún. Viðskipti innlent 27.6.2017 13:32
Vildi ekki lána Costco stæðin Costco á Íslandi óskaði í vor eftir að fá að leigja bílastæði á lóð sælgætisgerðarinnar Góu við Garðahraun. Viðskipti innlent 26.6.2017 21:16
Bensínið í Costco blandað bætiefnum Staðfest hefur verið að Costco blandar bætiefni í eldsneyti sem það kaupir hér á landi af Skeljungi. Bætiefnið á meðal annars að hjálpa til við hreinsun og smurningu bílvéla. Viðskipti innlent 22.6.2017 23:25
Costco lækkar verð á eldsneyti enn frekar Bensínverð Costco hefur lækkað enn frekar og er nú líterinn af dísel olíu 155,9 kr. og líterinn af bensíni er 164,9 kr. Viðskipti innlent 22.6.2017 10:17
Costco vill stækka bensínstöðina eins fljótt og hægt er Bensínstöð Costco í Kauptúni starfar nú við hámarksgetu. Viðskipti innlent 20.6.2017 11:46
Næstum helmingur þjóðarinnar farið í Costco Stuðningsfólk VG er ólíklegast til að hafa farið í Costco í Kauptúni. Viðskipti innlent 16.6.2017 10:38
Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. Viðskipti innlent 12.6.2017 15:45
Costco segir lága verðið hafa verið mistök Við verðlögðum það í takti við það sem gengur og gerist á öðrum markaðssvæðum en, fyrir mistök, klikkuðum á að taka skilagjaldið inn í myndina, segir viðskiptastjóri Costco um lágt verð á vatni. Viðskipti innlent 9.6.2017 10:14
Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. Viðskipti innlent 7.6.2017 13:47
Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. Viðskipti innlent 7.6.2017 10:44
Stórlækka verð eftir að þau fóru að kaupa inn í Costco Matvöruverslun á Akranesi er farin að geta boðið viðskiptavinum sínum mun betri verð eftir að farið var að versla vörur af Costco. Viðskipti innlent 5.6.2017 10:59
Gunnar Páll er stoltur eigandi Costco-gíraffans: „Ég hugsaði þetta kannski ekki alveg til enda“ Gíraffinn var frumsýndur á heimili Gunnars Páls Tryggvasonar í garðveislu í gærkvöldi þar sem verið var að halda upp á fertugsafmæli Gunnars Páls og fimmtán ára brúðkaupsafmæli hans og eiginkonu hans. Lífið 4.6.2017 14:09
Hagar hrynja í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Högum hefur hríðfallið í Kauphöllinni í dag Viðskipti innlent 2.6.2017 12:45
Velta Costco meiri en Bónuss Fyrstu dagana eftir opnun Costco var velta verslunarinnar meiri en í öllum verslunum Bónuss, um allt land. Um er að ræða mun stærri hlutdeild á markaði en keppinautar Bónuss og Krónunnar hafa hingað til haft. Viðskipti innlent 1.6.2017 22:16
Sakaðir um kúgun: „Þetta eru hrein ósannindi og grófur rógur“ Hagar eru sagðir hafa tjáð íslenskum framleiðendum að vörur þeirra yrðu ekki seldir í Bónus og Hagkaup ef þær væru seldar í Costco. Forstjóri Haga og Bónus vísa því á bug. Viðskipti innlent 1.6.2017 10:21
Stofnandi íslenska Costco-hópsins á Facebook hefur aldrei komið í Costco Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir, stofnandi Facebook-hópsins Keypt í Costco Ísl. – Myndir og verð, var gestur Reykjavík síðdegis í dag. Hún ræddi tilgang hópsins, sem nú hýsir tæplega 63 þúsund meðlimi, þrýsting neytenda á verslanir og hvort hún ætli sjálf nokkurn tímann að gera sér ferð í Costco. Viðskipti innlent 30.5.2017 18:12
Minni verðbólga vegna Costco Óbeinna áhrifa af opnun Costco gætir í nýjustu verðbólgumælingu Hagstofunnar. Um þetta eru hagfræðingar greiningardeildar Arion banka og hagfræðideildar Landsbankans sammála. Viðskipti innlent 29.5.2017 22:26
Jón Gnarr er stoltur meðlimur Costco-fjölskyldunnar Það getur enginn verið töff í Bónus segir fyrrverandi borgarstjóri. Innlent 29.5.2017 14:26
Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. Viðskipti innlent 28.5.2017 21:53
Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. Viðskipti innlent 28.5.2017 12:54
Kjarninn og hismið Innkoma Costco á íslenskan markað hefur vakið mikla athygli. Eins og Íslendingum er einum lagið virðist eiga að slá einhvers konar heimsmet. Viðskipti innlent 26.5.2017 14:38
Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. Viðskipti innlent 27.5.2017 08:02
Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Lífið 26.5.2017 14:26
Sálfræðingur segir það ekki endilega góða hugmynd að fara með börnin í Costco "Þetta getur orðið hrikalega erfitt fyrir ykkur bæði.“ Innlent 26.5.2017 10:48
Costco-brjálæðið síst í rénun Löng röð hafði myndast áður en verslunin opnaði í morgun. Innlent 26.5.2017 10:14
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent