Dómstólar Tyrklandsheimsókn og ásýnd Mannréttindadómstólsins Fyrrverandi formaður Dómarafélagsins lýsir yfir áhyggjum af trúverðugleika Mannréttindadómstólsins og trausti til hans eftir heimsókn forseta dómstólsins til Tyrklands. Skoðun 6.9.2020 16:29 Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma mál hans í Landsrétti Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, hefur krafist þess að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við Landsrétt, víki sæti í tveimur málum sem bíða meðferðar fyrir réttinum og hann fer með fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Innlent 3.9.2020 06:56 Benedikt nýr forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason tók í dag við embætti forseta Hæstaréttar af Þorgeiri Örlygssyni sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 2017. Innlent 1.9.2020 12:29 Tengsl Porsche-eigandans við dómstólinn „óheppileg“ Bílabúð Benna hyggst áfrýja nýlegum dómi, þar sem fyrirtækinu var gert að greiða kaupanda Porsche Cayenne bifreiðar tæpar 14 milljónir króna. Innlent 21.8.2020 14:09 Halldóra og Ingi skipuð héraðsdómarar Hæfnisnefnd mat Halldóru og Inga hæfust í embættin í síðasta mánuði. Innlent 4.8.2020 13:52 Kærði stjúpson sinn fyrir nauðgun eftir tveggja ára „ástarsamband“ Héraðsdómur Reykjaness dæmdi konu nú fyrir helgi í tveggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpsyni hennar á unglingsaldri. Innlent 27.7.2020 13:40 Ingi og Halldóra hæfust í Héraðsdóm Reykjaness Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ingi Tryggvason lögmaður sé hæfastur umsækjenda. Innlent 24.7.2020 11:10 Fimmtán sækjast eftir embætti héraðsdómara Alls sóttu fimmtán manns um stöðu héraðsdómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. Innlent 19.6.2020 10:49 Lögreglan velur örfáa útvalda lögmenn sem verjendur í sakamálum Það kemur reglulega upp að sakborningar í sakamálum og fjölskyldur leiti til Afstöðu vegna lögmanna sem valdir hafa verið af lögreglu til að verja þá í sakamálum. Þetta á við um íslenska sakborninga og erlenda en þó sérstaklega þá síðarnefndu. Skoðun 18.6.2020 19:27 Arnfríður skipuð í embætti landsréttardómara Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Arnfríði Einarsdóttur í embætti dómara við Landsrétt frá næstu mánaðamótum. Innlent 16.6.2020 18:49 Arnfríður hæfust í Landsrétt Það er niðurstaða dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara að Arnfríður Einarsdóttir sé hæfust umsækjenda til að gegna stöðu dómara við Landsrétt. Innlent 16.6.2020 11:37 Lektorar og fyrrverandi þingmaður vilja í Héraðsdóm Reykjaness Fjórtán sóttu um laust embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness en skipað verður í embættið frá og með 31. ágúst 2020. Staðan var auglýst 24. apríl síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út 11. maí. Innlent 8.6.2020 17:52 Ákærð fyrir fíkniefnaframleiðslu og umhverfisspjöll í Hvalfjarðargangamálinu Sex hafa verið ákærð fyrir framleiðslu amfetamíns og fyrir að hafa valdið mengunarhættu í Hvalfjarðargangamálinu svokallaða sem komst í fréttir með handtöku fólksins í og við Hvalfjarðargöng í lok febrúar. Innlent 6.6.2020 13:28 Sigurður Tómas nýr dómari við Hæstarétt Sigurður Tómas Magnússon Landsréttardómari hefur verið skipaður nýr dómari við Hæstarétt. Innlent 12.5.2020 14:34 Landsréttardómari fékk hátt í þrjátíu milljónir fyrir aukastarf Davíð Þór Björgvinsson varaforseti Landsréttar fékk greiddar hátt í þrjátíu milljónir króna fyrir störf í gerðardómi í þremur málum yfir fjögurra ára tímabil. Innlent 23.4.2020 08:17 Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstólsins Róbert Spanó var í dag kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til að gegna þessari stöðu. Innlent 20.4.2020 14:12 Ríkissaksóknari vill verða hæstaréttardómari Fjórir dómarar við Landsrétt auk ríkissaksóknara sóttu um laust embætti dómara við Hæstarétt. Innlent 18.3.2020 16:32 Sóttkví frestar málum Sigurjóns og Elínar Málflutningi í málum Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, sem fara átti fram í Hæstarétti í dag, hefur verið frestað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:56 Heldur þann versta en þann næstbesta Við flutning á máli Jóns Höskuldssonar gegn íslenska ríkinu í Landsrétti á fimmtudaginn í síðustu viku var settur ríkislögmaður spurður að því hvort að fyrrverandi dómsmálaráðherra hefði verið frjálst að skipa hvern sem er af þeim umsækjendum sem ekki voru á lista hæfnisnefndar yfir 15 hæfustu umsækjendurna sem dómara við Landsrétt vorið 2017. Skoðun 10.3.2020 08:30 Jaroslava meðal hinna handteknu í Hvalfjarðargangamálinu Fimm handteknir í umfangsmiklu fíknefnamáli. Nokkur kíló af amfetamíni gerð upptæk. Innlent 4.3.2020 14:26 Elín hlaut ekki réttláta málsmeðferð vegna hlutafjáreignar hæstaréttardómara Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) dæmdi í morgun íslenska ríkið brotlegt við 1. málsgrein 6. greinar Mannréttindasáttmála Evrópu í máli Elínar Sigfúsdóttur. Hún var framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans á árunum fyrir hrun. Innlent 25.2.2020 09:46 Ása og Sandra settar í embætti dómara við Landsrétt Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor og forseta lagadeildar Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt. Innlent 22.2.2020 09:45 Má gagnrýna bætur? Skaðabætur eru bætur sem aðili getur sótt vegna fjárhagslegs tjóns sem hann hefur orðið fyrir. Miskabætur eru bætur vegna ófjárhagslegs tjóns, þ.e.a.s. bætur vegna miska sem aðili hefur orðið fyrir. Skoðun 20.2.2020 06:28 Dómsmálaráðherra segir endurupptökudóm undirstrika mikilvægi sjálfstæðis frá framkvæmdavaldinu Dómsmálaráðherra segir mikilvægt að ítreka sjálfstæði dómstóla með stofnun endurupptökudómstóls og reiknar með að frumvarp hennar um dómstólinn verði samþykkt á vorþingi. Innlent 19.2.2020 18:37 Hrunverjar fá greiddar bætur vegna hlerana Ellefu einstaklingar sem sæta máttu því að símar þeirra voru hleraðir fá nú greiddar út bætur. Innlent 19.2.2020 13:16 Ása Ólafsdóttir talin hæfust í Landsrétt Dómnefnd um hæfni umsækjanda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ása Ólafsdóttir, forseti Lagadeildar Háskóla Íslands, sé hæfust umsækjenda um dómarastöðu við Landsrétt. Innlent 17.2.2020 18:09 Hæstaréttardómari fær að áfrýja til Hæstaréttar Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni hæstaréttardómarans Benedikts Bogasonar um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í máli hans gegn Jóni Steindari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara. Innlent 13.2.2020 20:58 Bjarni bendir Bjarna Ben á Bjarna Ben Lagaprófessor við HR fettir fingur út í túlkun formanns Sjálfstæðisflokksins á stöðu Mannréttindadómstólsins. Innlent 11.2.2020 13:56 Sigríður segir skjóta skökku við að íslenski dómarinn endurmeti eigin dóm Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, gagnrýnir Mannréttindadómstólinn harðlega fyrir að hafa ekki skipt íslenska dómaranum við réttinn áður en málið var tekið upp við yfirrétt dómstólsins. Innlent 9.2.2020 16:53 Varð vandræðaleg af spurningum dómara í Landsréttarmálinu Mikill fjöldi Íslendinga var viðstaddur málflutninginn í Strassbourg. Innlent 5.2.2020 14:03 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 21 ›
Tyrklandsheimsókn og ásýnd Mannréttindadómstólsins Fyrrverandi formaður Dómarafélagsins lýsir yfir áhyggjum af trúverðugleika Mannréttindadómstólsins og trausti til hans eftir heimsókn forseta dómstólsins til Tyrklands. Skoðun 6.9.2020 16:29
Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma mál hans í Landsrétti Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, hefur krafist þess að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við Landsrétt, víki sæti í tveimur málum sem bíða meðferðar fyrir réttinum og hann fer með fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Innlent 3.9.2020 06:56
Benedikt nýr forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason tók í dag við embætti forseta Hæstaréttar af Þorgeiri Örlygssyni sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 2017. Innlent 1.9.2020 12:29
Tengsl Porsche-eigandans við dómstólinn „óheppileg“ Bílabúð Benna hyggst áfrýja nýlegum dómi, þar sem fyrirtækinu var gert að greiða kaupanda Porsche Cayenne bifreiðar tæpar 14 milljónir króna. Innlent 21.8.2020 14:09
Halldóra og Ingi skipuð héraðsdómarar Hæfnisnefnd mat Halldóru og Inga hæfust í embættin í síðasta mánuði. Innlent 4.8.2020 13:52
Kærði stjúpson sinn fyrir nauðgun eftir tveggja ára „ástarsamband“ Héraðsdómur Reykjaness dæmdi konu nú fyrir helgi í tveggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpsyni hennar á unglingsaldri. Innlent 27.7.2020 13:40
Ingi og Halldóra hæfust í Héraðsdóm Reykjaness Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ingi Tryggvason lögmaður sé hæfastur umsækjenda. Innlent 24.7.2020 11:10
Fimmtán sækjast eftir embætti héraðsdómara Alls sóttu fimmtán manns um stöðu héraðsdómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. Innlent 19.6.2020 10:49
Lögreglan velur örfáa útvalda lögmenn sem verjendur í sakamálum Það kemur reglulega upp að sakborningar í sakamálum og fjölskyldur leiti til Afstöðu vegna lögmanna sem valdir hafa verið af lögreglu til að verja þá í sakamálum. Þetta á við um íslenska sakborninga og erlenda en þó sérstaklega þá síðarnefndu. Skoðun 18.6.2020 19:27
Arnfríður skipuð í embætti landsréttardómara Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Arnfríði Einarsdóttur í embætti dómara við Landsrétt frá næstu mánaðamótum. Innlent 16.6.2020 18:49
Arnfríður hæfust í Landsrétt Það er niðurstaða dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara að Arnfríður Einarsdóttir sé hæfust umsækjenda til að gegna stöðu dómara við Landsrétt. Innlent 16.6.2020 11:37
Lektorar og fyrrverandi þingmaður vilja í Héraðsdóm Reykjaness Fjórtán sóttu um laust embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness en skipað verður í embættið frá og með 31. ágúst 2020. Staðan var auglýst 24. apríl síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út 11. maí. Innlent 8.6.2020 17:52
Ákærð fyrir fíkniefnaframleiðslu og umhverfisspjöll í Hvalfjarðargangamálinu Sex hafa verið ákærð fyrir framleiðslu amfetamíns og fyrir að hafa valdið mengunarhættu í Hvalfjarðargangamálinu svokallaða sem komst í fréttir með handtöku fólksins í og við Hvalfjarðargöng í lok febrúar. Innlent 6.6.2020 13:28
Sigurður Tómas nýr dómari við Hæstarétt Sigurður Tómas Magnússon Landsréttardómari hefur verið skipaður nýr dómari við Hæstarétt. Innlent 12.5.2020 14:34
Landsréttardómari fékk hátt í þrjátíu milljónir fyrir aukastarf Davíð Þór Björgvinsson varaforseti Landsréttar fékk greiddar hátt í þrjátíu milljónir króna fyrir störf í gerðardómi í þremur málum yfir fjögurra ára tímabil. Innlent 23.4.2020 08:17
Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstólsins Róbert Spanó var í dag kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til að gegna þessari stöðu. Innlent 20.4.2020 14:12
Ríkissaksóknari vill verða hæstaréttardómari Fjórir dómarar við Landsrétt auk ríkissaksóknara sóttu um laust embætti dómara við Hæstarétt. Innlent 18.3.2020 16:32
Sóttkví frestar málum Sigurjóns og Elínar Málflutningi í málum Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, sem fara átti fram í Hæstarétti í dag, hefur verið frestað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:56
Heldur þann versta en þann næstbesta Við flutning á máli Jóns Höskuldssonar gegn íslenska ríkinu í Landsrétti á fimmtudaginn í síðustu viku var settur ríkislögmaður spurður að því hvort að fyrrverandi dómsmálaráðherra hefði verið frjálst að skipa hvern sem er af þeim umsækjendum sem ekki voru á lista hæfnisnefndar yfir 15 hæfustu umsækjendurna sem dómara við Landsrétt vorið 2017. Skoðun 10.3.2020 08:30
Jaroslava meðal hinna handteknu í Hvalfjarðargangamálinu Fimm handteknir í umfangsmiklu fíknefnamáli. Nokkur kíló af amfetamíni gerð upptæk. Innlent 4.3.2020 14:26
Elín hlaut ekki réttláta málsmeðferð vegna hlutafjáreignar hæstaréttardómara Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) dæmdi í morgun íslenska ríkið brotlegt við 1. málsgrein 6. greinar Mannréttindasáttmála Evrópu í máli Elínar Sigfúsdóttur. Hún var framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans á árunum fyrir hrun. Innlent 25.2.2020 09:46
Ása og Sandra settar í embætti dómara við Landsrétt Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor og forseta lagadeildar Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt. Innlent 22.2.2020 09:45
Má gagnrýna bætur? Skaðabætur eru bætur sem aðili getur sótt vegna fjárhagslegs tjóns sem hann hefur orðið fyrir. Miskabætur eru bætur vegna ófjárhagslegs tjóns, þ.e.a.s. bætur vegna miska sem aðili hefur orðið fyrir. Skoðun 20.2.2020 06:28
Dómsmálaráðherra segir endurupptökudóm undirstrika mikilvægi sjálfstæðis frá framkvæmdavaldinu Dómsmálaráðherra segir mikilvægt að ítreka sjálfstæði dómstóla með stofnun endurupptökudómstóls og reiknar með að frumvarp hennar um dómstólinn verði samþykkt á vorþingi. Innlent 19.2.2020 18:37
Hrunverjar fá greiddar bætur vegna hlerana Ellefu einstaklingar sem sæta máttu því að símar þeirra voru hleraðir fá nú greiddar út bætur. Innlent 19.2.2020 13:16
Ása Ólafsdóttir talin hæfust í Landsrétt Dómnefnd um hæfni umsækjanda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ása Ólafsdóttir, forseti Lagadeildar Háskóla Íslands, sé hæfust umsækjenda um dómarastöðu við Landsrétt. Innlent 17.2.2020 18:09
Hæstaréttardómari fær að áfrýja til Hæstaréttar Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni hæstaréttardómarans Benedikts Bogasonar um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í máli hans gegn Jóni Steindari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara. Innlent 13.2.2020 20:58
Bjarni bendir Bjarna Ben á Bjarna Ben Lagaprófessor við HR fettir fingur út í túlkun formanns Sjálfstæðisflokksins á stöðu Mannréttindadómstólsins. Innlent 11.2.2020 13:56
Sigríður segir skjóta skökku við að íslenski dómarinn endurmeti eigin dóm Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, gagnrýnir Mannréttindadómstólinn harðlega fyrir að hafa ekki skipt íslenska dómaranum við réttinn áður en málið var tekið upp við yfirrétt dómstólsins. Innlent 9.2.2020 16:53
Varð vandræðaleg af spurningum dómara í Landsréttarmálinu Mikill fjöldi Íslendinga var viðstaddur málflutninginn í Strassbourg. Innlent 5.2.2020 14:03
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent