Franski boltinn Árni í frönsku B-deildina Árni Vilhjálmsson hefur samið við franska B-deildarliðið Rodez til ársins 2024. Fótbolti 28.1.2022 18:30 Hollenska markamaskínan hefur rætt við bæði PSG og Barcelona Hollenska markadrottningin Vivianne Miedema hugsar sér til hreyfings. Hún spilar í dag með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hefur rætt við bæði París Saint-Germain og Evrópumeistara Barcelona. Fótbolti 26.1.2022 23:31 Messi mættur aftur á völlinn PSG vann auðveldan 4-0 sigur á Reims í endurkomuleik Lionel Messi í frönsku Ligue 1 deildinni. Sport 23.1.2022 22:23 Neymar sannfærður um að Netflix myndin breyti skoðun margra á honum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er frábær leikmaður en kannski orðinn þekktari fyrir leikaraskap heldur en snilli sína inn á vellinum. Fótbolti 19.1.2022 10:31 Sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng í pirringi Portúgalski landsliðsmaðurinn Renato Sanches hjá Frakklandsmeisturum Lille sýndi stuðningsmönnum Marseille fingurinn þegar hann var tekinn af velli í leik liðanna í gær. Fótbolti 17.1.2022 11:31 PSG ekki í vandræðum án Messi Lionel Messi var ekki með PSG í kvöld þar sem hann er enn þá að jafna sig eftir Covid-19 smit. París fór þó auðveldelga í gegnum Brest í 2-0 sigri í frönsku Ligue 1 deildinni í kvöld. Fótbolti 15.1.2022 22:49 Sara fékk hlýjar móttökur: „Súrrealískt að eiga núna barn“ Sara Björk Gunnarsdóttir hélt stutta tölu fyrir samherja sína í franska stórliðinu Lyon eftir að hún sneri aftur til félagsins úr barneignaleyfi. Hún er byrjuð að æfa að nýju og tilbúin að leggja hart að sér en þarf einnig að hlusta vandlega á líkamann. Fótbolti 12.1.2022 15:00 Norska súperstjarnan tók mynd af Söru og syninum á æfingasvæði Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er komin aftur til Lyon eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn. Fótbolti 10.1.2022 23:01 Lék sinn fyrsta leik eftir handtökuna Aminata Diallo, leikmaður Paris Saint-Germain, lék í gær sinn fyrsta leik í tvo mánuði. Hún var handtekinn í byrjun nóvember, grunuð um að hafa látið ráðast á samherja sinn, Kheiru Hamraoui. Fótbolti 10.1.2022 12:30 Fjórða jafnteflið í seinustu fimm hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain sótti eitt stig er liðið heimsótti Lyon í frönsku deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var fjórða jafnteflið í seinustu fimm deildarleikjum Parísarliðsins. Fótbolti 9.1.2022 21:56 Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. Fótbolti 7.1.2022 18:01 Messi neikvæður og kominn aftur til Parísar Lionel Messi er sloppinn úr einangrun í Argentínu og hefur loksins skilað sér aftur til Paris Saint-Germain úr jólafríðinu. Fótbolti 6.1.2022 10:31 Sara Björk flogin til Frakklands með Ragnar Frank sinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir steig næsta skrefið í endurkomu sinni eftir barnsburð þegar hún flaug til Frakklands í morgun. Fótbolti 4.1.2022 12:30 Gummi Tóta út en Lionel Messi mögulega inn á hæstu launum heims Lionel Messi er nú orðaður við bandaríska fótboltann en bandarísku meistararnir í New York City FC eru sagðir tilbúnir að gefa honum risasamning. Fótbolti 4.1.2022 11:08 Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. Fótbolti 4.1.2022 09:01 Mbappé skoraði þrennu í öruggum bikarsigri PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain vann öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti D-deildarlið Vannes í 32-liða úrslitum franska deildarbikarsins. Fótbolti 3.1.2022 22:04 Niko Kovac rekinn frá Monaco Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi. Fótbolti 2.1.2022 13:00 Varamaðurinn Ramos sá rautt í jafntefli gegn Lorient Stórskotalið PSG virtist vera komið með hugann við jólafríið þegar liðið heimsótti Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.12.2021 22:11 Mbappé sá um Monaco Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 heimasigur gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.12.2021 22:46 Messi sagður efast um að Pochettino ráði við starfið Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain og einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er sagður efast um að landi sinn, Mauricio Pochettino, ráði við starfið sem knattspyrnustjóri félagsins. Fótbolti 7.12.2021 12:30 Wijnaldum bjargaði stigi fyrir PSG Georginio Wijnaldum var hetja Paris Saint-Germain er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki í uppbótartíma gegn Lens í frönsku úrvalsdeidlinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en þetta var annað jafntefli Parísarliðsins í röð í deildinni. Fótbolti 4.12.2021 23:25 Milan aðeins stigi frá toppnum eftir að Napoli missteig sig | Markalaust hjá PSG Öll þrjú topplið Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, léku í kvöld. Inter vann sinn leik fyrr í kvöld örugglega, AC Milan gerði slíkt hið sama en topplið Napoli missteig sig gegn Sassuolo eftir að hafa komist 2-0 yfir. Fótbolti 1.12.2021 22:15 Zlatan sagði Mbappé að fara til Real en ráðlagði PSG að selja hann ekki Hinn fertugi Zlatan Ibrahimović getur verið skondinn þegar sá gállinn er á honum. Hann hefur nú lagt orð í belg varðandi framtíð hins franska Kylian Mbappé. Fótbolti 1.12.2021 18:30 Messi veiktist eftir verðlaunahátíðina Lionel Messi vann sinn sjöunda Gullhnött á mánudagskvöldið en verðlaunahátíðin fór eitthvað illa í kappann því hann veiktist eftir veisluna. Fótbolti 1.12.2021 10:31 Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 30.11.2021 14:31 Neymar sárþjáður og verður frá keppni fram á næsta ár Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar var augljóslega þjáður þegar hann var borinn af velli eftir tæklingu í leik með PSG gegn Saint-Etienne í frönsku 1. deildinni í gær. Fótbolti 29.11.2021 17:00 Van der Vaart um Messi: „Skammastu þín ekkert?“ Raphael van der Vaart, fyrrverandi miðjumaður hollenska landsliðsins, var ekki hrifinn af frammistöðu Lionel Messi í leik Paris Saint-Germain og Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 26.11.2021 23:30 Gagnrýnir farþegana í liði PSG og segir liðið eiga enga möguleika Flest lið myndu eflaust gefa mikið fyrir að geta telft fram framlínutríóinu Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar. Þessir þrír standa þó í vegi fyrir möguleikum Paris Saint Germain að mati knattspyrnusérfræðings Sky Sports. Fótbolti 25.11.2021 12:32 Abidal grátbiður eiginkonuna um fyrirgefningu eftir framhjáhaldið Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, hefur grátbeðið eiginkonu sína, Hayet, um að fyrirgefa sér framhjáhald með fótboltakonunni Kheiru Hamraoui. Fótbolti 24.11.2021 13:01 Sara Björk og Árni búin að gefa stráknum sínum nafn Knattspyrnufólkið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson eru búin að nefna strákinn sem þau eignuðust fyrir aðeins viku síðan. Fótbolti 24.11.2021 12:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 33 ›
Árni í frönsku B-deildina Árni Vilhjálmsson hefur samið við franska B-deildarliðið Rodez til ársins 2024. Fótbolti 28.1.2022 18:30
Hollenska markamaskínan hefur rætt við bæði PSG og Barcelona Hollenska markadrottningin Vivianne Miedema hugsar sér til hreyfings. Hún spilar í dag með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hefur rætt við bæði París Saint-Germain og Evrópumeistara Barcelona. Fótbolti 26.1.2022 23:31
Messi mættur aftur á völlinn PSG vann auðveldan 4-0 sigur á Reims í endurkomuleik Lionel Messi í frönsku Ligue 1 deildinni. Sport 23.1.2022 22:23
Neymar sannfærður um að Netflix myndin breyti skoðun margra á honum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er frábær leikmaður en kannski orðinn þekktari fyrir leikaraskap heldur en snilli sína inn á vellinum. Fótbolti 19.1.2022 10:31
Sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng í pirringi Portúgalski landsliðsmaðurinn Renato Sanches hjá Frakklandsmeisturum Lille sýndi stuðningsmönnum Marseille fingurinn þegar hann var tekinn af velli í leik liðanna í gær. Fótbolti 17.1.2022 11:31
PSG ekki í vandræðum án Messi Lionel Messi var ekki með PSG í kvöld þar sem hann er enn þá að jafna sig eftir Covid-19 smit. París fór þó auðveldelga í gegnum Brest í 2-0 sigri í frönsku Ligue 1 deildinni í kvöld. Fótbolti 15.1.2022 22:49
Sara fékk hlýjar móttökur: „Súrrealískt að eiga núna barn“ Sara Björk Gunnarsdóttir hélt stutta tölu fyrir samherja sína í franska stórliðinu Lyon eftir að hún sneri aftur til félagsins úr barneignaleyfi. Hún er byrjuð að æfa að nýju og tilbúin að leggja hart að sér en þarf einnig að hlusta vandlega á líkamann. Fótbolti 12.1.2022 15:00
Norska súperstjarnan tók mynd af Söru og syninum á æfingasvæði Lyon Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er komin aftur til Lyon eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn. Fótbolti 10.1.2022 23:01
Lék sinn fyrsta leik eftir handtökuna Aminata Diallo, leikmaður Paris Saint-Germain, lék í gær sinn fyrsta leik í tvo mánuði. Hún var handtekinn í byrjun nóvember, grunuð um að hafa látið ráðast á samherja sinn, Kheiru Hamraoui. Fótbolti 10.1.2022 12:30
Fjórða jafnteflið í seinustu fimm hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain sótti eitt stig er liðið heimsótti Lyon í frönsku deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var fjórða jafnteflið í seinustu fimm deildarleikjum Parísarliðsins. Fótbolti 9.1.2022 21:56
Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. Fótbolti 7.1.2022 18:01
Messi neikvæður og kominn aftur til Parísar Lionel Messi er sloppinn úr einangrun í Argentínu og hefur loksins skilað sér aftur til Paris Saint-Germain úr jólafríðinu. Fótbolti 6.1.2022 10:31
Sara Björk flogin til Frakklands með Ragnar Frank sinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir steig næsta skrefið í endurkomu sinni eftir barnsburð þegar hún flaug til Frakklands í morgun. Fótbolti 4.1.2022 12:30
Gummi Tóta út en Lionel Messi mögulega inn á hæstu launum heims Lionel Messi er nú orðaður við bandaríska fótboltann en bandarísku meistararnir í New York City FC eru sagðir tilbúnir að gefa honum risasamning. Fótbolti 4.1.2022 11:08
Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. Fótbolti 4.1.2022 09:01
Mbappé skoraði þrennu í öruggum bikarsigri PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain vann öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti D-deildarlið Vannes í 32-liða úrslitum franska deildarbikarsins. Fótbolti 3.1.2022 22:04
Niko Kovac rekinn frá Monaco Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi. Fótbolti 2.1.2022 13:00
Varamaðurinn Ramos sá rautt í jafntefli gegn Lorient Stórskotalið PSG virtist vera komið með hugann við jólafríið þegar liðið heimsótti Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.12.2021 22:11
Mbappé sá um Monaco Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 heimasigur gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.12.2021 22:46
Messi sagður efast um að Pochettino ráði við starfið Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain og einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er sagður efast um að landi sinn, Mauricio Pochettino, ráði við starfið sem knattspyrnustjóri félagsins. Fótbolti 7.12.2021 12:30
Wijnaldum bjargaði stigi fyrir PSG Georginio Wijnaldum var hetja Paris Saint-Germain er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki í uppbótartíma gegn Lens í frönsku úrvalsdeidlinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en þetta var annað jafntefli Parísarliðsins í röð í deildinni. Fótbolti 4.12.2021 23:25
Milan aðeins stigi frá toppnum eftir að Napoli missteig sig | Markalaust hjá PSG Öll þrjú topplið Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, léku í kvöld. Inter vann sinn leik fyrr í kvöld örugglega, AC Milan gerði slíkt hið sama en topplið Napoli missteig sig gegn Sassuolo eftir að hafa komist 2-0 yfir. Fótbolti 1.12.2021 22:15
Zlatan sagði Mbappé að fara til Real en ráðlagði PSG að selja hann ekki Hinn fertugi Zlatan Ibrahimović getur verið skondinn þegar sá gállinn er á honum. Hann hefur nú lagt orð í belg varðandi framtíð hins franska Kylian Mbappé. Fótbolti 1.12.2021 18:30
Messi veiktist eftir verðlaunahátíðina Lionel Messi vann sinn sjöunda Gullhnött á mánudagskvöldið en verðlaunahátíðin fór eitthvað illa í kappann því hann veiktist eftir veisluna. Fótbolti 1.12.2021 10:31
Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 30.11.2021 14:31
Neymar sárþjáður og verður frá keppni fram á næsta ár Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar var augljóslega þjáður þegar hann var borinn af velli eftir tæklingu í leik með PSG gegn Saint-Etienne í frönsku 1. deildinni í gær. Fótbolti 29.11.2021 17:00
Van der Vaart um Messi: „Skammastu þín ekkert?“ Raphael van der Vaart, fyrrverandi miðjumaður hollenska landsliðsins, var ekki hrifinn af frammistöðu Lionel Messi í leik Paris Saint-Germain og Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 26.11.2021 23:30
Gagnrýnir farþegana í liði PSG og segir liðið eiga enga möguleika Flest lið myndu eflaust gefa mikið fyrir að geta telft fram framlínutríóinu Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar. Þessir þrír standa þó í vegi fyrir möguleikum Paris Saint Germain að mati knattspyrnusérfræðings Sky Sports. Fótbolti 25.11.2021 12:32
Abidal grátbiður eiginkonuna um fyrirgefningu eftir framhjáhaldið Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, hefur grátbeðið eiginkonu sína, Hayet, um að fyrirgefa sér framhjáhald með fótboltakonunni Kheiru Hamraoui. Fótbolti 24.11.2021 13:01
Sara Björk og Árni búin að gefa stráknum sínum nafn Knattspyrnufólkið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson eru búin að nefna strákinn sem þau eignuðust fyrir aðeins viku síðan. Fótbolti 24.11.2021 12:00